Saint-Maximin hetja Newcastle | West Ham sótti sín fyrstu stig Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 28. ágúst 2022 14:59 Allan Saint-Maximin reyndist hetja Newcastle í dag. Simon Stacpoole/Offside/Offside via Getty Images Allan Saint-Maximin reyndist hetja Newcastle þegar hann bjargaði stigi fyrir liðið er Newcastle og Wolves skildu jöfn í ensku úrvalsdeildinni í dag, 1-1. Á sama tíma vann West Ham 0-1 útisigur gegn Aston Villa og sótti þar með sín fyrstu stig á tímabilinu. Ruben Neves kom Úlfunum yfir gegn Newcastle á 38. mínútu eftir stoðsendingu frá Goncalo Guedes og staðan því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Raul Jiminez hélt svo að hann hefði tryggt heimamönnum í Wolves sigurinn þegar hann kom boltanum í netið á 81. mínútu. Markið hins vegar dæmt af eftir skoðun myndbandsdómara þar sem Pedro Neto reyndist brotlegur í aðdraganda marksins. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Allan Saint-Maximin svo metin fyrir gestina með gullfallegu skoti fyrir utan teig og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Newcastle er nú með sex stig í sjöunda sæti deildarinnar eftir fjóra leiki, fjórum stigum meira en Wolves sem situr í 19. sæti. SENSATIONAL! 🔥A sliced clearance is volleyed into the net from 20 yards by Saint Maximin!COME ON!![1-1]#WOLNEW // #NUFC https://t.co/naIfrxRrUn— Newcastle United FC (@NUFC) August 28, 2022 Í leik Aston Villa og West Ham tryggði Pablo Fornals gestunum í West Ham sigurinn með marki á 74. mínútu eftir stoðsendingu frá Declan Rice. Fyrsti sigur West Ham á tímabilinu því staðreynd og fyrstu stig liðsins komin í hús. West Ham situr nú í 16. sæti deildarinnar með þjú stig, jafn mörg og Aston Villa sem situr sæti ofar. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Ruben Neves kom Úlfunum yfir gegn Newcastle á 38. mínútu eftir stoðsendingu frá Goncalo Guedes og staðan því 1-0 þegar flautað var til hálfleiks. Raul Jiminez hélt svo að hann hefði tryggt heimamönnum í Wolves sigurinn þegar hann kom boltanum í netið á 81. mínútu. Markið hins vegar dæmt af eftir skoðun myndbandsdómara þar sem Pedro Neto reyndist brotlegur í aðdraganda marksins. Á lokamínútu venjulegs leiktíma jafnaði Allan Saint-Maximin svo metin fyrir gestina með gullfallegu skoti fyrir utan teig og niðurstaðan því 1-1 jafntefli. Newcastle er nú með sex stig í sjöunda sæti deildarinnar eftir fjóra leiki, fjórum stigum meira en Wolves sem situr í 19. sæti. SENSATIONAL! 🔥A sliced clearance is volleyed into the net from 20 yards by Saint Maximin!COME ON!![1-1]#WOLNEW // #NUFC https://t.co/naIfrxRrUn— Newcastle United FC (@NUFC) August 28, 2022 Í leik Aston Villa og West Ham tryggði Pablo Fornals gestunum í West Ham sigurinn með marki á 74. mínútu eftir stoðsendingu frá Declan Rice. Fyrsti sigur West Ham á tímabilinu því staðreynd og fyrstu stig liðsins komin í hús. West Ham situr nú í 16. sæti deildarinnar með þjú stig, jafn mörg og Aston Villa sem situr sæti ofar.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira