Elvar Már: „Þetta var liðssigur þar sem við lögðum allt í þetta“ Árni Jóhansson skrifar 27. ágúst 2022 22:30 Elvar Már Friðriksson reynir skot gegn Úkraínu Vísir / Hulda Margrét Elvar Már Friðriksson var enn og aftur lykilmaður í því að ná í sigur íslenska körfuboltalandsliðsins en nú lágu Úkraínu menn í grasinu eftir framlengdan leik í Ólafssal fyrr í kvöld. Leikurinn endaði 91-88 en að mati Elvars var það eljan og íslenska geðveikin sem skilaði sigrinum. „Í raun og veru var það bara elja og vinnusemi sem skilaði. Þetta var fáránlegur baráttu sigur. Við náðum einhvern veginn að loka teignum og gera þeim erfitt fyrir í skotunum sínum. Þeir voru með fáránlega háa liðsuppstillingu inn á og allir þurftu bara að fara inn og berjast í fráköstunum. Við náðum að vinna hana í lokin eftir að þeir rústuðu henni í fyrri hálfleik. Einhvern veginn náðum við að klafsa út sigur því bensínið var alveg búið“, sagði Elvar þegar hann var spurður að því hvað hafi skilað sigri Íslands í kvöld. Næst var hann þá spurður hvort gamla góða íslenska geðveikin hafi skilað sigrinum. „Já við töluðum um það fyrir leikinn að það væri okkar drifkraftur og að við værum ekkert góðir nema að vera með íslensku geðveikina. Arnar og Kristófer komu svo sannarlega inn í liðið í dag og voru algjörir lykilmenn í dag.“ Elvar var svo spurður út í liðsheild íslenska landsliðsins en það voru ansi margar hetjur í leiknum í dag á mismunandi tímabilum. „Nákvæmlega. Menn eru kannski ekki í besta forminu núna þar sem tímabilið er að byrja hjá flestum núna en allir áttu sín augnablik í leiknum og það skóp þetta meðal annars. Þetta var liðssigur þar sem við lögðum allt í þetta. Þetta var bara geggjað.“ Að lokum var Elvar spurður út í hvað leikmenn væru að horfa í varðandi möguleika liðsins í riðlinum. Möguleikinn er svo sannarlega til staðar. „Já hann er klárlega til staðar. Við horfum í það að vinna Georgíu í næsta leik og þá höldum við draumnum lifandi.“ HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Úkraína 91-88 | Frábær sigur Íslendinga eftir framlengingu Ísland vann Úkraínu 91-88 eftir framlengdan háspennuleik í Ólafssal fyrr í kvöld. Ísland vann sig inn í leikinn og með góðum varnarleik var sigri siglt heim. Þær voru margar hetjurnar í kvöld. Þetta er gott fyrir stöðuna í riðlinum okkar. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg 27. ágúst 2022 22:00 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
„Í raun og veru var það bara elja og vinnusemi sem skilaði. Þetta var fáránlegur baráttu sigur. Við náðum einhvern veginn að loka teignum og gera þeim erfitt fyrir í skotunum sínum. Þeir voru með fáránlega háa liðsuppstillingu inn á og allir þurftu bara að fara inn og berjast í fráköstunum. Við náðum að vinna hana í lokin eftir að þeir rústuðu henni í fyrri hálfleik. Einhvern veginn náðum við að klafsa út sigur því bensínið var alveg búið“, sagði Elvar þegar hann var spurður að því hvað hafi skilað sigri Íslands í kvöld. Næst var hann þá spurður hvort gamla góða íslenska geðveikin hafi skilað sigrinum. „Já við töluðum um það fyrir leikinn að það væri okkar drifkraftur og að við værum ekkert góðir nema að vera með íslensku geðveikina. Arnar og Kristófer komu svo sannarlega inn í liðið í dag og voru algjörir lykilmenn í dag.“ Elvar var svo spurður út í liðsheild íslenska landsliðsins en það voru ansi margar hetjur í leiknum í dag á mismunandi tímabilum. „Nákvæmlega. Menn eru kannski ekki í besta forminu núna þar sem tímabilið er að byrja hjá flestum núna en allir áttu sín augnablik í leiknum og það skóp þetta meðal annars. Þetta var liðssigur þar sem við lögðum allt í þetta. Þetta var bara geggjað.“ Að lokum var Elvar spurður út í hvað leikmenn væru að horfa í varðandi möguleika liðsins í riðlinum. Möguleikinn er svo sannarlega til staðar. „Já hann er klárlega til staðar. Við horfum í það að vinna Georgíu í næsta leik og þá höldum við draumnum lifandi.“
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Úkraína 91-88 | Frábær sigur Íslendinga eftir framlengingu Ísland vann Úkraínu 91-88 eftir framlengdan háspennuleik í Ólafssal fyrr í kvöld. Ísland vann sig inn í leikinn og með góðum varnarleik var sigri siglt heim. Þær voru margar hetjurnar í kvöld. Þetta er gott fyrir stöðuna í riðlinum okkar. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg 27. ágúst 2022 22:00 Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Fleiri fréttir „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Úkraína 91-88 | Frábær sigur Íslendinga eftir framlengingu Ísland vann Úkraínu 91-88 eftir framlengdan háspennuleik í Ólafssal fyrr í kvöld. Ísland vann sig inn í leikinn og með góðum varnarleik var sigri siglt heim. Þær voru margar hetjurnar í kvöld. Þetta er gott fyrir stöðuna í riðlinum okkar. Umfjöllun og viðtöl eru væntanleg 27. ágúst 2022 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti