Þykkvabæjarfranskar heyra sögunni til eftir 36 ára framleiðslu Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. ágúst 2022 13:09 Þykkvabæjarfranskar sem hafa verið framleiddar í 36 ár verða ekki lengur fáanlegar. Vísir/Atli Matvöruframleiðandinn Þykkvabæjar tilkynnti í morgun að eftir 36 ára framleiðslu sé fyrirtækið hætt að framleiða franskar kartöflur. Rekstrarstjóri segir bilun í tækjabúnaði hafa leitt til þessarar ákvörðunar. Íslendingar munu því ekki lengur geta keypt sér hinar frægu Þykkvabæjarfranskar, sem gengu lengst af undir nafninu Tilboðsfranskar þar til því var breytt í fyrra. Blaðamaður hafði samband við Harald Pétursson, rekstrarstjóra Þykkvabæjar, til að forvitnast út í ástæðurnar fyrir því að fyrirtækið væri að hætta framleiðslu á frönskunum. Bilun í tækjabúnaði orsakavaldurinn Haraldur sagði að ákvörðunin hefði legið fyrir í nokkurn tíma og „svo kom upp meiriháttar bilun hjá okkur. Framleiðslulínan er mjög gömul og raunverulega svaraði ekki kostnaði að endurnýja hana.“ „Við hyggjumst ekki endurnýja búnaðinn og erum ekki í stakk búin til að framleiða þetta lengur. Þess vegna var það ákvörðun innanhús að hætta þessu. Því miður, af því við eigum marga dygga aðdáendur.“ Þrátt fyrir að þurfa að hætta með Þykkvabæjarfranskarnar vinsælu núna og að hafa hætt snakkframleiðslu fyrir um fimm árum segir Haraldur að Þykkvabæjar sé enn „í hjarta okkar kartöfluverksmiðja“ og framleiði meðal annars „forsoðnar kartöflur, grillkartöflur, kartöflusalat og kartöflugratín.“ Matur Matvælaframleiðsla Tímamót Rangárþing ytra Tengdar fréttir „Tilboðsfranskar“ heyra sögunni til Þykkvabæjar hefur breytt nafninu á Tilboðsfrönskum fyrirtækisins sem hafa heitið því nafni svo áratugum skiptir. „Þykkvabæjarfranskar“ heita þær núna, en útlitið pakkninganna er þó áfram hið sama – svartir stafir á gulum grunni. 19. apríl 2021 13:10 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Íslendingar munu því ekki lengur geta keypt sér hinar frægu Þykkvabæjarfranskar, sem gengu lengst af undir nafninu Tilboðsfranskar þar til því var breytt í fyrra. Blaðamaður hafði samband við Harald Pétursson, rekstrarstjóra Þykkvabæjar, til að forvitnast út í ástæðurnar fyrir því að fyrirtækið væri að hætta framleiðslu á frönskunum. Bilun í tækjabúnaði orsakavaldurinn Haraldur sagði að ákvörðunin hefði legið fyrir í nokkurn tíma og „svo kom upp meiriháttar bilun hjá okkur. Framleiðslulínan er mjög gömul og raunverulega svaraði ekki kostnaði að endurnýja hana.“ „Við hyggjumst ekki endurnýja búnaðinn og erum ekki í stakk búin til að framleiða þetta lengur. Þess vegna var það ákvörðun innanhús að hætta þessu. Því miður, af því við eigum marga dygga aðdáendur.“ Þrátt fyrir að þurfa að hætta með Þykkvabæjarfranskarnar vinsælu núna og að hafa hætt snakkframleiðslu fyrir um fimm árum segir Haraldur að Þykkvabæjar sé enn „í hjarta okkar kartöfluverksmiðja“ og framleiði meðal annars „forsoðnar kartöflur, grillkartöflur, kartöflusalat og kartöflugratín.“
Matur Matvælaframleiðsla Tímamót Rangárþing ytra Tengdar fréttir „Tilboðsfranskar“ heyra sögunni til Þykkvabæjar hefur breytt nafninu á Tilboðsfrönskum fyrirtækisins sem hafa heitið því nafni svo áratugum skiptir. „Þykkvabæjarfranskar“ heita þær núna, en útlitið pakkninganna er þó áfram hið sama – svartir stafir á gulum grunni. 19. apríl 2021 13:10 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Tugum þúsunda sagt upp hjá Amazon Viðskipti erlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
„Tilboðsfranskar“ heyra sögunni til Þykkvabæjar hefur breytt nafninu á Tilboðsfrönskum fyrirtækisins sem hafa heitið því nafni svo áratugum skiptir. „Þykkvabæjarfranskar“ heita þær núna, en útlitið pakkninganna er þó áfram hið sama – svartir stafir á gulum grunni. 19. apríl 2021 13:10