Segir að ekki hafi staðið til að bjóða Jóni Baldvin Atli Ísleifsson skrifar 24. ágúst 2022 07:20 Jón Baldvin Hannibalsson var utanríkisráðherra á árunum 1988 til 1995. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi samflokksmaður Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi utanríkisráðherra, segir að íslensk stjórnvöld og Háskóli Íslands hafi ekki ætlað sér að bjóða Jóni Baldvin á hátíðarsamkomu um sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna sem fyrirhuguð er síðar í vikunni. Forsetar ríkjanna þriggja munu allir mæta á samkomuna. Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og Alþýðuflokksmaður, segir í samtali við Fréttablaðið í morgun að hann hafi gert athugasemd hjá forsetaembættinu vegna þessa og hafi Jón Baldvin svo fengið boðsbréf á viðburðinn, aðeins fjórum dögum fyrir hann. Jón Baldvin segist þó í samtali við blaðið ekki geta sótt viðburinn enda haldi hann til á Spáni og fyrirvarinn of stuttur til að geta þegið boðið. „Þeir sem hafa undirbúið fundinn hafa vitandi vits haldið Jóni Baldvini frá,“ segir Sighvatur, og bætir við að Jón eigi stærstan persónulegan þátt í því að ríkin hafi fengið sjálfstæði. Sighvatur segir ólíðandi að íslensk stjórnvöld komi þannig fram við mann sem hafi verið sýknaður fyrir dómstólum. Jón Baldvin var í nóvember síðastliðinn sýknaður af ákæru fyrir kynferðislega áreitni í garð Carmenar Jóhannsdóttur. „Ég virðist vera í starfs- og framkomubanni,“ segir Jón Baldvin við Fréttablaðið og vísar til þess að hann hafi ekki verið fenginn til kennslu í Háskóla Íslands síðan árið 2015. Á viðburðinum verður þriggja áratuga stjórnmálasambandi Íslands og Eystrasaltsríkjanna Eistlands, Lettlands og Litháens fagnað en Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra árið 1992 – í utanríkisráðherratíð Jóns Baldvins. Uppfært klukkan 9:26: Í yfirlýsingu frá forseta Íslands kemur fram að Jón Baldvin hafi fengið boð á sama tíma og aðrir gestir. Fullyrðingar í forsíðufrétt Fréttablaðsins séu því rangar. Vegna fréttar á forsíðu Fréttablaðsins í dag, 24. ágúst, vill embætti forseta Íslands koma eftirfarandi á framfæri: Ósatt er með öllu að til hafi staðið að bjóða ekki Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, til hátíðarviðburðar í tilefni þess að rúm 30 ár eru liðin frá því að Ísland tók á ný upp stjórnmálasamband við Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen. Á boðslista viðburðarins eru, auk sendinefnda Eystrasaltsríkjanna, ráðherrar ríkisstjórna Íslands á árunum 1988-1991 og 1991-1995, og fyrrverandi sendiherrar og ræðismenn frá þessum árum. Fyrrverandi utanríkisráðherra fékk boð sama dag og aðrir boðsgestir eins og ætíð stóð til, með svipuðum fyrirvara og gengur og gerist um viðburði af þessu tagi. Auðvelt hefði verið fyrir blaðið að sannreyna þetta með einu símtali. Auk þess er rétt að leiðrétta þá rangfærslu að viðburðurinn fari fram í Háskólabíói. Hið rétta er að hann fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Einnig má taka fram að þegar aldarfjórðungur var liðinn frá endurheimt sjálfstæðis Eystrasaltslandanna árið 2016 bauð forseti Jóni Baldvin Hannibalssyni til viðburðar á Bessastöðum í tilefni þeirra merku tímamóta. Óhætt er að fullyrða að enginn annar Íslendingur en núverandi forseti (fyrir utan Jón sjálfan) hefur vakið eins oft og vel athygli á atbeina hans örlagaárið 1991 þegar íslensk stjórnvöld studdu dyggilega við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsþjóðanna. Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar Háskólar Eistland Lettland Litháen Sovétríkin Skóla - og menntamál Utanríkismál Tengdar fréttir „Þetta er hárrétt niðurstaða“ Jón Baldvin Hannibalsson var í morgun sýknaður af ákæru fyrir kynferðislega áreitni í garð Carmenar Jóhannsdóttur. Lögmaður Jóns Baldvins segir dóminn vel rökstuddan og að það hafi verið hárrétt niðurstaða að sýkna. Saksóknari segir niðurstöðuna ekki í samræmi við það sem héraðssaksóknari lagði upp með en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort málinu verði áfrýjað. 8. nóvember 2021 12:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Sjá meira
Sighvatur Björgvinsson, fyrrverandi heilbrigðisráðherra og Alþýðuflokksmaður, segir í samtali við Fréttablaðið í morgun að hann hafi gert athugasemd hjá forsetaembættinu vegna þessa og hafi Jón Baldvin svo fengið boðsbréf á viðburðinn, aðeins fjórum dögum fyrir hann. Jón Baldvin segist þó í samtali við blaðið ekki geta sótt viðburinn enda haldi hann til á Spáni og fyrirvarinn of stuttur til að geta þegið boðið. „Þeir sem hafa undirbúið fundinn hafa vitandi vits haldið Jóni Baldvini frá,“ segir Sighvatur, og bætir við að Jón eigi stærstan persónulegan þátt í því að ríkin hafi fengið sjálfstæði. Sighvatur segir ólíðandi að íslensk stjórnvöld komi þannig fram við mann sem hafi verið sýknaður fyrir dómstólum. Jón Baldvin var í nóvember síðastliðinn sýknaður af ákæru fyrir kynferðislega áreitni í garð Carmenar Jóhannsdóttur. „Ég virðist vera í starfs- og framkomubanni,“ segir Jón Baldvin við Fréttablaðið og vísar til þess að hann hafi ekki verið fenginn til kennslu í Háskóla Íslands síðan árið 2015. Á viðburðinum verður þriggja áratuga stjórnmálasambandi Íslands og Eystrasaltsríkjanna Eistlands, Lettlands og Litháens fagnað en Ísland varð fyrst ríkja til að viðurkenna sjálfstæði þeirra árið 1992 – í utanríkisráðherratíð Jóns Baldvins. Uppfært klukkan 9:26: Í yfirlýsingu frá forseta Íslands kemur fram að Jón Baldvin hafi fengið boð á sama tíma og aðrir gestir. Fullyrðingar í forsíðufrétt Fréttablaðsins séu því rangar. Vegna fréttar á forsíðu Fréttablaðsins í dag, 24. ágúst, vill embætti forseta Íslands koma eftirfarandi á framfæri: Ósatt er með öllu að til hafi staðið að bjóða ekki Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, til hátíðarviðburðar í tilefni þess að rúm 30 ár eru liðin frá því að Ísland tók á ný upp stjórnmálasamband við Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen. Á boðslista viðburðarins eru, auk sendinefnda Eystrasaltsríkjanna, ráðherrar ríkisstjórna Íslands á árunum 1988-1991 og 1991-1995, og fyrrverandi sendiherrar og ræðismenn frá þessum árum. Fyrrverandi utanríkisráðherra fékk boð sama dag og aðrir boðsgestir eins og ætíð stóð til, með svipuðum fyrirvara og gengur og gerist um viðburði af þessu tagi. Auðvelt hefði verið fyrir blaðið að sannreyna þetta með einu símtali. Auk þess er rétt að leiðrétta þá rangfærslu að viðburðurinn fari fram í Háskólabíói. Hið rétta er að hann fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Einnig má taka fram að þegar aldarfjórðungur var liðinn frá endurheimt sjálfstæðis Eystrasaltslandanna árið 2016 bauð forseti Jóni Baldvin Hannibalssyni til viðburðar á Bessastöðum í tilefni þeirra merku tímamóta. Óhætt er að fullyrða að enginn annar Íslendingur en núverandi forseti (fyrir utan Jón sjálfan) hefur vakið eins oft og vel athygli á atbeina hans örlagaárið 1991 þegar íslensk stjórnvöld studdu dyggilega við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsþjóðanna.
Vegna fréttar á forsíðu Fréttablaðsins í dag, 24. ágúst, vill embætti forseta Íslands koma eftirfarandi á framfæri: Ósatt er með öllu að til hafi staðið að bjóða ekki Jóni Baldvin Hannibalssyni, fyrrverandi utanríkisráðherra, til hátíðarviðburðar í tilefni þess að rúm 30 ár eru liðin frá því að Ísland tók á ný upp stjórnmálasamband við Eystrasaltslöndin þrjú, Eistland, Lettland og Litháen. Á boðslista viðburðarins eru, auk sendinefnda Eystrasaltsríkjanna, ráðherrar ríkisstjórna Íslands á árunum 1988-1991 og 1991-1995, og fyrrverandi sendiherrar og ræðismenn frá þessum árum. Fyrrverandi utanríkisráðherra fékk boð sama dag og aðrir boðsgestir eins og ætíð stóð til, með svipuðum fyrirvara og gengur og gerist um viðburði af þessu tagi. Auðvelt hefði verið fyrir blaðið að sannreyna þetta með einu símtali. Auk þess er rétt að leiðrétta þá rangfærslu að viðburðurinn fari fram í Háskólabíói. Hið rétta er að hann fer fram í hátíðarsal Háskóla Íslands. Einnig má taka fram að þegar aldarfjórðungur var liðinn frá endurheimt sjálfstæðis Eystrasaltslandanna árið 2016 bauð forseti Jóni Baldvin Hannibalssyni til viðburðar á Bessastöðum í tilefni þeirra merku tímamóta. Óhætt er að fullyrða að enginn annar Íslendingur en núverandi forseti (fyrir utan Jón sjálfan) hefur vakið eins oft og vel athygli á atbeina hans örlagaárið 1991 þegar íslensk stjórnvöld studdu dyggilega við sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsþjóðanna.
Mál Jóns Baldvins Hannibalssonar Háskólar Eistland Lettland Litháen Sovétríkin Skóla - og menntamál Utanríkismál Tengdar fréttir „Þetta er hárrétt niðurstaða“ Jón Baldvin Hannibalsson var í morgun sýknaður af ákæru fyrir kynferðislega áreitni í garð Carmenar Jóhannsdóttur. Lögmaður Jóns Baldvins segir dóminn vel rökstuddan og að það hafi verið hárrétt niðurstaða að sýkna. Saksóknari segir niðurstöðuna ekki í samræmi við það sem héraðssaksóknari lagði upp með en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort málinu verði áfrýjað. 8. nóvember 2021 12:30 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Erlent Fleiri fréttir Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Sjá meira
„Þetta er hárrétt niðurstaða“ Jón Baldvin Hannibalsson var í morgun sýknaður af ákæru fyrir kynferðislega áreitni í garð Carmenar Jóhannsdóttur. Lögmaður Jóns Baldvins segir dóminn vel rökstuddan og að það hafi verið hárrétt niðurstaða að sýkna. Saksóknari segir niðurstöðuna ekki í samræmi við það sem héraðssaksóknari lagði upp með en ekki hefur verið tekin ákvörðun um hvort málinu verði áfrýjað. 8. nóvember 2021 12:30