Ronaldo hættur við að yfirgefa Manchester United eftir komu Casemiro Atli Arason skrifar 23. ágúst 2022 07:01 Ronaldo og Casemiro náðu vel saman hjá Real Madrid. Getty Images Cristiano Ronaldo bað um að fá að yfirgefa Manchester United fyrr í sumar en er nú hættur við þau áform eftir að félagið tryggði sér þjónustu Casemiro frá Real Madrid. Breskir fjölmiðlar greindu frá U-beygju Ronaldo um helgina. Ronaldo hafði áður lýst yfir vilja sínum að spila áfram í Meistaradeild Evrópu eftir að Manchester United mistókst að tryggja sér þátttökurétt í keppninni þegar að liðið endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta leiktímabili. Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldo, hefur í sumar reynt að finna nýtt félag fyrir Ronaldo en hann hefur meðal annars fundað með Bayern München, Atletio Madrid og Chelsea, án þess að finna lausn fyrir Ronaldo. Erik ten Hag tók við sem knattspyrnustjóri Manchester United í upphafi sumars. Hann hafði, þrátt fyrir vilja Ronaldo að fara frá félaginu, gefið út að Ronaldo yrði áfram hluti af áformum hans í Manchester. Portúgalski framherjinn virðist nú hafa snúist hugur um að yfirgefa félagið eftir að Manchester United tryggði sér þjónustu Casemiro. Leikmennirnir tveir spiluðu báðir hjá Real Madrid árin 2013-2018 en þar unnu þeir Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum saman og spænsku úrvalsdeildina einu sinni. Manchester United vann óvæntan 2-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, án aðstoðar Ronaldo. Portúgalinn byrjaði leikinn á meðal varamanna en kom inn á völlinn á 86. mínútu. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. 22. ágúst 2022 21:00 United og Real Madrid komast að samkomulagi um Casemiro Manchester United hefur komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á brasilíska miðjumanninum Casemiro. United mun greiða rétt tæplega 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. 19. ágúst 2022 18:30 Ronaldo segir sannleikann koma í ljós eftir tvær vikur: Fær að heyra það frá Neville Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrum samherji Cristiano Ronaldo hjá Manchester United er allt annað en sáttur með ummæli Ronaldo á Instagram. Þar sagði Portúgalinn að eftir tvær vikur kæmi í ljós að fjölmiðlar hefðu verið að ljúga. 17. ágúst 2022 11:01 Stuðningsmenn Atletico mótmæla hugsanlegri komu Ronaldo Cristiano Ronaldo er sagður vera á leið frá Manchester United og hefur verið orðaður við hin ýmsu lið víðs vegar um Evrópu í allt sumar. Nú síðast var hann orðaður við Atletico Madrid en stuðningsmenn Atletico tóku þó ekki vel í þann orðróm og blésu til mótmæla á samfélagsmiðlum. 25. júlí 2022 22:31 Enn pattstaða hjá Ronaldo og Manchester United Fundarhöld Cristiano Ronaldo og teymisins í kringum hann og forráðamönnum Manchester United skilaði engri niðurstöðu að sögn Skysports. 28. júlí 2022 17:37 Man Utd segir Ronaldo ekki til sölu Cristiano Ronaldo, hinn 37 ára gamli framherji Manchester United, er ekki til sölu ef marka má nýjustu fréttir frá Englandi. Ronaldo hafði óskað eftir sölu frá félaginu vegna metnaðarleysis á félagaskiptamarkaðnum. Þá komst Man United ekki í Meistaradeild Evrópu. 4. júlí 2022 10:32 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Fleiri fréttir Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Sjá meira
Breskir fjölmiðlar greindu frá U-beygju Ronaldo um helgina. Ronaldo hafði áður lýst yfir vilja sínum að spila áfram í Meistaradeild Evrópu eftir að Manchester United mistókst að tryggja sér þátttökurétt í keppninni þegar að liðið endaði í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta leiktímabili. Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldo, hefur í sumar reynt að finna nýtt félag fyrir Ronaldo en hann hefur meðal annars fundað með Bayern München, Atletio Madrid og Chelsea, án þess að finna lausn fyrir Ronaldo. Erik ten Hag tók við sem knattspyrnustjóri Manchester United í upphafi sumars. Hann hafði, þrátt fyrir vilja Ronaldo að fara frá félaginu, gefið út að Ronaldo yrði áfram hluti af áformum hans í Manchester. Portúgalski framherjinn virðist nú hafa snúist hugur um að yfirgefa félagið eftir að Manchester United tryggði sér þjónustu Casemiro. Leikmennirnir tveir spiluðu báðir hjá Real Madrid árin 2013-2018 en þar unnu þeir Meistaradeild Evrópu fjórum sinnum saman og spænsku úrvalsdeildina einu sinni. Manchester United vann óvæntan 2-1 sigur á Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær, án aðstoðar Ronaldo. Portúgalinn byrjaði leikinn á meðal varamanna en kom inn á völlinn á 86. mínútu.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. 22. ágúst 2022 21:00 United og Real Madrid komast að samkomulagi um Casemiro Manchester United hefur komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á brasilíska miðjumanninum Casemiro. United mun greiða rétt tæplega 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. 19. ágúst 2022 18:30 Ronaldo segir sannleikann koma í ljós eftir tvær vikur: Fær að heyra það frá Neville Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrum samherji Cristiano Ronaldo hjá Manchester United er allt annað en sáttur með ummæli Ronaldo á Instagram. Þar sagði Portúgalinn að eftir tvær vikur kæmi í ljós að fjölmiðlar hefðu verið að ljúga. 17. ágúst 2022 11:01 Stuðningsmenn Atletico mótmæla hugsanlegri komu Ronaldo Cristiano Ronaldo er sagður vera á leið frá Manchester United og hefur verið orðaður við hin ýmsu lið víðs vegar um Evrópu í allt sumar. Nú síðast var hann orðaður við Atletico Madrid en stuðningsmenn Atletico tóku þó ekki vel í þann orðróm og blésu til mótmæla á samfélagsmiðlum. 25. júlí 2022 22:31 Enn pattstaða hjá Ronaldo og Manchester United Fundarhöld Cristiano Ronaldo og teymisins í kringum hann og forráðamönnum Manchester United skilaði engri niðurstöðu að sögn Skysports. 28. júlí 2022 17:37 Man Utd segir Ronaldo ekki til sölu Cristiano Ronaldo, hinn 37 ára gamli framherji Manchester United, er ekki til sölu ef marka má nýjustu fréttir frá Englandi. Ronaldo hafði óskað eftir sölu frá félaginu vegna metnaðarleysis á félagaskiptamarkaðnum. Þá komst Man United ekki í Meistaradeild Evrópu. 4. júlí 2022 10:32 Mest lesið Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Handbolti Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ Fótbolti Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Körfubolti Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Fleiri fréttir Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Sjá meira
Fyrsti sigur Erik ten Hag kom gegn Liverpool Manchester United vann 2-1 sigur gegn erkifjendunum í Liverpool í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni en þetta var aðeins annar sigurleikur United á Liverpool í síðustu 13 tilraunum. 22. ágúst 2022 21:00
United og Real Madrid komast að samkomulagi um Casemiro Manchester United hefur komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á brasilíska miðjumanninum Casemiro. United mun greiða rétt tæplega 60 milljónir punda fyrir leikmanninn. 19. ágúst 2022 18:30
Ronaldo segir sannleikann koma í ljós eftir tvær vikur: Fær að heyra það frá Neville Gary Neville, sparkspekingur á Sky Sports og fyrrum samherji Cristiano Ronaldo hjá Manchester United er allt annað en sáttur með ummæli Ronaldo á Instagram. Þar sagði Portúgalinn að eftir tvær vikur kæmi í ljós að fjölmiðlar hefðu verið að ljúga. 17. ágúst 2022 11:01
Stuðningsmenn Atletico mótmæla hugsanlegri komu Ronaldo Cristiano Ronaldo er sagður vera á leið frá Manchester United og hefur verið orðaður við hin ýmsu lið víðs vegar um Evrópu í allt sumar. Nú síðast var hann orðaður við Atletico Madrid en stuðningsmenn Atletico tóku þó ekki vel í þann orðróm og blésu til mótmæla á samfélagsmiðlum. 25. júlí 2022 22:31
Enn pattstaða hjá Ronaldo og Manchester United Fundarhöld Cristiano Ronaldo og teymisins í kringum hann og forráðamönnum Manchester United skilaði engri niðurstöðu að sögn Skysports. 28. júlí 2022 17:37
Man Utd segir Ronaldo ekki til sölu Cristiano Ronaldo, hinn 37 ára gamli framherji Manchester United, er ekki til sölu ef marka má nýjustu fréttir frá Englandi. Ronaldo hafði óskað eftir sölu frá félaginu vegna metnaðarleysis á félagaskiptamarkaðnum. Þá komst Man United ekki í Meistaradeild Evrópu. 4. júlí 2022 10:32