Miðborginni breytt í allsherjargöngugötu Árni Sæberg skrifar 20. ágúst 2022 06:01 Búast má við að margt verði um manninn á göngugötunni miðbæ Reykjavíkur í dag. Vísir/Vilhelm Í tilefni Menningarnætur verður miðborg Reykjavíkur breytt í allsherjargöngugötu og lokað alfarið fyrir almennri bílaumferð í dag. Frítt verður í Strætó í allan dag. Lokunin tekur gildi klukkan 7 í dag á svæði sem nær frá Sæbraut í norðri til Hringbrautar í suðri og frá Ægisgötu í vestri til Snorrabrautar í austri. Svæðið verður lokað umferð til klukkan 1 í nótt. Þá verður Sæbraut frá Kringlumýrarbraut lokað klukkan frá 20 til klukkan 1. Lokunin er víðtæk.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hvetur gesti Menningarnætur til að ganga í bæinn, hjóla eða nýta sér fríar ferðir með strætó. Þeim sem kjósa að koma á eigin bíl er bent á bílastæði við Laugardalsvöll og í Borgartúni. Þaðan ganga strætóskutlur að Hallgrímskirkju með viðkomu á Hlemmi, að því er segir á vef Menningarnætur. Þar er jafnframt bent á að starfsfólk símavers Reykjavíkurborgar veiti gestum Menningarnætur gagnlegar upplýsingar af ýmsum toga í síma 411-1111 og opið sé á milli kl. 08:30 - 23:00. Frítt í strætó og leiðakerfi rofið klukkan 22:30 Á morgun verður frítt í Strætó í allan dag en klukkan 1 í nótt tekur hefðbundinn næturstrætó við sem rukkað verður í. Vögnum 1, 3, 5, 6, 11, 12, 13, 14 og 15 verður ekið hjáleið um Hringbraut og Snorrabraut á leið til og frá Hlemmi vegna götulokana. Þá verður leiðakerfi Strætó á höfuðborgarsvæðinu rofið klukkan 23:30 og öllum tiltækum vögnum verður beint að Sæbraut við Höfða. Á vef Strætó má sjá töflu sem sýnir síðustu ferðir allra leiða, utan þeirra sem eru í pöntunarþjónustu, áður en leiðakerfið verður rofið. Menningarnótt Reykjavík Umferð Göngugötur Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Lokunin tekur gildi klukkan 7 í dag á svæði sem nær frá Sæbraut í norðri til Hringbrautar í suðri og frá Ægisgötu í vestri til Snorrabrautar í austri. Svæðið verður lokað umferð til klukkan 1 í nótt. Þá verður Sæbraut frá Kringlumýrarbraut lokað klukkan frá 20 til klukkan 1. Lokunin er víðtæk.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hvetur gesti Menningarnætur til að ganga í bæinn, hjóla eða nýta sér fríar ferðir með strætó. Þeim sem kjósa að koma á eigin bíl er bent á bílastæði við Laugardalsvöll og í Borgartúni. Þaðan ganga strætóskutlur að Hallgrímskirkju með viðkomu á Hlemmi, að því er segir á vef Menningarnætur. Þar er jafnframt bent á að starfsfólk símavers Reykjavíkurborgar veiti gestum Menningarnætur gagnlegar upplýsingar af ýmsum toga í síma 411-1111 og opið sé á milli kl. 08:30 - 23:00. Frítt í strætó og leiðakerfi rofið klukkan 22:30 Á morgun verður frítt í Strætó í allan dag en klukkan 1 í nótt tekur hefðbundinn næturstrætó við sem rukkað verður í. Vögnum 1, 3, 5, 6, 11, 12, 13, 14 og 15 verður ekið hjáleið um Hringbraut og Snorrabraut á leið til og frá Hlemmi vegna götulokana. Þá verður leiðakerfi Strætó á höfuðborgarsvæðinu rofið klukkan 23:30 og öllum tiltækum vögnum verður beint að Sæbraut við Höfða. Á vef Strætó má sjá töflu sem sýnir síðustu ferðir allra leiða, utan þeirra sem eru í pöntunarþjónustu, áður en leiðakerfið verður rofið.
Menningarnótt Reykjavík Umferð Göngugötur Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira