Kom í mark sem Evrópumeistari en líka með risasár: Lærið „sprakk“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2022 13:31 Gina Luckenkemper fagnar sigri á meðan læknaliðið gerir að sári hennar. Getty/Simon Hofmann Þjóðverjinn Gina Lückenkemper varð í gær Evrópumeistari í 100 metra hlaupi kvenna eftir frábæran endasprett. Hún fagnaði gríðarlega og tók ekkert eftir stóru sári á lærinu sínu. Allt í einu tóku menn eftir risastóru sári á læri hennar en það var eins og lærið hefði hreinlega sprungið undan álaginu. This is pure emotion from fans and competitors alike Germany's GINA LÜCKENKEMPER clinches the gold in front of her home nation. #munich2022 #gold #backtotheroofs #germany pic.twitter.com/MWfJImYttt— European Championships (@Euro_Champs) August 16, 2022 „Ég veit ekkert hvenær þetta gerðist,“ sagði Gina Lückenkemper eftir hlaupið en viðtalið var tekið við hana á meðan læknar og sjúkraliðar gerðu að sárinu. „Þetta er allt í fína lagi. Ég var með svo mikið adrenalín að ég fann ekkert fyrir þessu. Ég er full af hamingju og skil ekki enn hvernig þetta gerðist allt saman,“ sagði Gina. La blessure impressionnante de Gina Lückenkemper , au moment d être sacrée championne d Europe du 100m hier en 10"99 ! Survenue à cause un coup de pointe en tombant dans son élan après l arrivée Elle est restée plusieurs minutes au sol avant de pouvoir célébrer sa victoire ! pic.twitter.com/ZP4HRl2KR8— run_ix (@RUN_IX) August 17, 2022 Lückenkemper kom í mark á 10,99 sekúndum og var sjónarmun á undan hinni svissnesku Mujinga Kambundji sem var í forystu stærstan hluta hlaupsins. Hún fleygði sér fram í markinu og náði að stinga sér fram fyrir þá svissnesku og það er líklegt að sárið hafi myndast þá. Þegar myndir af henni komu upp á skjáinn þá tóku margir áhorfendur andköf enda sárið ljótt. Það var hreinlega eins og lærið hennar hefði sprungið. Lückenkemper er 25 ára gömul og hafði best náð silfri í 100 metra hlaupi á EM í Berlín 2018. Það er ljóst að hún finnur sig vel á heimavelli því Evrópumeistaramótið í ár fer fram í München. Gina Lückenkemper won gold in the 100m at #Munich2022 by just 0.005s.What. A. Finish. pic.twitter.com/gaC21vI37l— DW Sports (@dw_sports) August 17, 2022 Frjálsar íþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Allt í einu tóku menn eftir risastóru sári á læri hennar en það var eins og lærið hefði hreinlega sprungið undan álaginu. This is pure emotion from fans and competitors alike Germany's GINA LÜCKENKEMPER clinches the gold in front of her home nation. #munich2022 #gold #backtotheroofs #germany pic.twitter.com/MWfJImYttt— European Championships (@Euro_Champs) August 16, 2022 „Ég veit ekkert hvenær þetta gerðist,“ sagði Gina Lückenkemper eftir hlaupið en viðtalið var tekið við hana á meðan læknar og sjúkraliðar gerðu að sárinu. „Þetta er allt í fína lagi. Ég var með svo mikið adrenalín að ég fann ekkert fyrir þessu. Ég er full af hamingju og skil ekki enn hvernig þetta gerðist allt saman,“ sagði Gina. La blessure impressionnante de Gina Lückenkemper , au moment d être sacrée championne d Europe du 100m hier en 10"99 ! Survenue à cause un coup de pointe en tombant dans son élan après l arrivée Elle est restée plusieurs minutes au sol avant de pouvoir célébrer sa victoire ! pic.twitter.com/ZP4HRl2KR8— run_ix (@RUN_IX) August 17, 2022 Lückenkemper kom í mark á 10,99 sekúndum og var sjónarmun á undan hinni svissnesku Mujinga Kambundji sem var í forystu stærstan hluta hlaupsins. Hún fleygði sér fram í markinu og náði að stinga sér fram fyrir þá svissnesku og það er líklegt að sárið hafi myndast þá. Þegar myndir af henni komu upp á skjáinn þá tóku margir áhorfendur andköf enda sárið ljótt. Það var hreinlega eins og lærið hennar hefði sprungið. Lückenkemper er 25 ára gömul og hafði best náð silfri í 100 metra hlaupi á EM í Berlín 2018. Það er ljóst að hún finnur sig vel á heimavelli því Evrópumeistaramótið í ár fer fram í München. Gina Lückenkemper won gold in the 100m at #Munich2022 by just 0.005s.What. A. Finish. pic.twitter.com/gaC21vI37l— DW Sports (@dw_sports) August 17, 2022
Frjálsar íþróttir Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira