Eitt mótsmet féll á bikarkeppni FRÍ Atli Arason skrifar 13. ágúst 2022 16:45 . Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR, setti mótsmet í sleggjukasti með því að kasta sleggjunni 60,94 metra. mynd/ioc photos Bikarkeppni FRÍ, Frjálsíþróttasambands Íslands, fór fram í dag þar sem keppt var í 20 mismunandi greinum í hlaupi, stökki, kasti og varpi. Eitt mótsmet féll í sleggjukasti kvenna. FH-ingar unnu flest gullverðlaun á mótinu, alls 12 talsins. ÍR vann 5 gullverðlaun á mótinu en þar á eftir komu Blikar með 3 gull. Sigurvegarar í öllum greinum eru hér að neðan. Stökk Elías Óli Hilmarsson úr FH stökk hæst í hástökki karla með stökki upp á 1,88 metra. FH-ingurinn Daníel Ingi Egilsson vann þrístökk karla þegar hann stökk 14,4 metra. Karen Sif Ársælsdóttir úr Breiðablik vann stangarstökk kvenna en Karen lyfti sér upp fyrir 3,55 metra í dag. Irma Gunnarsdóttir úr FH tók langstökk kvenna með stökki upp á 5,82 metra. Kast og varp Ásamt því að vinna langstökkið vann Irma einnig kúluvarpið með varpi upp á 12,92 metra. Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR vann sleggjukastið með nýju mótsmeti þegar hún kastaði sleggjunni 60,94 metra. Mímir Sigurðsson úr FH vann kringlukast karla með kasti upp á 55,65 metra á meðan Dagbjartur Daði Jónsson, ÍR, vann spjótkastið með 76,61 metra löngu kasti. Hlaup Kolbeinn Hörður Gunnarsson úr FH vann 100 metra hlaup karla með tíma upp á 10,72 sekúndur. Sæmundur Ólafsson, ÍR, vann 400 metra hlaupið á 49,03 sekúndum. Í 800 metra hlaupi var Sindri Magnússon hjá Breiðablik hlutskarpastur á 2 mínútum og 1,27 sekúndu. Valur Elli Valsson, FH, tók svo 3000 metra hlaupið á 9 mínútum 24,64 sekúndum. Hjá konunum var það Júlía Kirstín Jóhannesdóttir, Breiðablik, sem vann 100 metra hlaupið á 12,65 sekúndum. Ísold Sævarsdóttir, úr FH, tók 400 metra hlaupið á 56,89 sekúndum. Í 800 metrunum var það Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir, einnig úr FH, sem fór heim með gullið eftir að hafa farið metrana 800 á 2 mínútum og 17,46 sekúndum. Helga Guðný Elíasdóttir hjá ÍR var svo fljótust í 3000 metrunum en Helga fór þá á 11 mínútum og 12,92 sekúndum. Í 110 metra grindahlaupi karla var það Guðmundur Heiðar Guðmundsson, FH sem endaði í efsta sæti á 15,64 sekúndum en í 100 metra grindahlaupi kvenna var María Rún Gunnlaugsdóttir, FH, hlutskörpust á 14,79 sekúndum. Sveit FH vann 1000 metra boðhlaup kvenna á samanlögðum tíma upp á 2 mínútur og 19,04 sekúndur. ÍR-ingar tóku 1000 metra boðhlaupið karla megin á 1 mínútu og 57,92 sekúndum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira
FH-ingar unnu flest gullverðlaun á mótinu, alls 12 talsins. ÍR vann 5 gullverðlaun á mótinu en þar á eftir komu Blikar með 3 gull. Sigurvegarar í öllum greinum eru hér að neðan. Stökk Elías Óli Hilmarsson úr FH stökk hæst í hástökki karla með stökki upp á 1,88 metra. FH-ingurinn Daníel Ingi Egilsson vann þrístökk karla þegar hann stökk 14,4 metra. Karen Sif Ársælsdóttir úr Breiðablik vann stangarstökk kvenna en Karen lyfti sér upp fyrir 3,55 metra í dag. Irma Gunnarsdóttir úr FH tók langstökk kvenna með stökki upp á 5,82 metra. Kast og varp Ásamt því að vinna langstökkið vann Irma einnig kúluvarpið með varpi upp á 12,92 metra. Elísabet Rut Rúnarsdóttir úr ÍR vann sleggjukastið með nýju mótsmeti þegar hún kastaði sleggjunni 60,94 metra. Mímir Sigurðsson úr FH vann kringlukast karla með kasti upp á 55,65 metra á meðan Dagbjartur Daði Jónsson, ÍR, vann spjótkastið með 76,61 metra löngu kasti. Hlaup Kolbeinn Hörður Gunnarsson úr FH vann 100 metra hlaup karla með tíma upp á 10,72 sekúndur. Sæmundur Ólafsson, ÍR, vann 400 metra hlaupið á 49,03 sekúndum. Í 800 metra hlaupi var Sindri Magnússon hjá Breiðablik hlutskarpastur á 2 mínútum og 1,27 sekúndu. Valur Elli Valsson, FH, tók svo 3000 metra hlaupið á 9 mínútum 24,64 sekúndum. Hjá konunum var það Júlía Kirstín Jóhannesdóttir, Breiðablik, sem vann 100 metra hlaupið á 12,65 sekúndum. Ísold Sævarsdóttir, úr FH, tók 400 metra hlaupið á 56,89 sekúndum. Í 800 metrunum var það Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir, einnig úr FH, sem fór heim með gullið eftir að hafa farið metrana 800 á 2 mínútum og 17,46 sekúndum. Helga Guðný Elíasdóttir hjá ÍR var svo fljótust í 3000 metrunum en Helga fór þá á 11 mínútum og 12,92 sekúndum. Í 110 metra grindahlaupi karla var það Guðmundur Heiðar Guðmundsson, FH sem endaði í efsta sæti á 15,64 sekúndum en í 100 metra grindahlaupi kvenna var María Rún Gunnlaugsdóttir, FH, hlutskörpust á 14,79 sekúndum. Sveit FH vann 1000 metra boðhlaup kvenna á samanlögðum tíma upp á 2 mínútur og 19,04 sekúndur. ÍR-ingar tóku 1000 metra boðhlaupið karla megin á 1 mínútu og 57,92 sekúndum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Sjá meira