Brjálað að gera hjá Kidda vídeóflugu með sjálfsalann sinn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 22. júlí 2022 21:05 Kristinn Kristmundsson eða Kiddi vídeófluga eins og hann er oftast kallaður við sjálfsalann sinn, sem slegið hefur í gegn hjá ferðamönnum í gegnum árin. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það hefur sjaldan eða aldrei verið eins mikið að gera hjá Kidda vídeóflugu eins og í sumar í sjálfsalanum hans fyrir ferðamenn, sem er staddur á milli Egilsstaða og Borgarfjarðar eystri. Ferðamenn eru líka duglegir að skilja eftir miða í sjálfsalanum og þakka Kidda fyrir framtakið. Sjálfsalinn er á svo kölluðum Bóndastaðahálsi skammt frá Hrollaugsstöðum í Hjaltastaða Þingá. Sjálfsalinn notar sólarorku og rekur sig að mestu leyti sjálfur, Kiddi þarf jú að fylla á hann reglulega og sjá um fjármálin. „Já, já, þetta gengur vel miðað við svona litið kríli þá myndi ég segja að þetta gangi ljómandi vel já en þetta er meira gert til gamans og að hafa gaman af því að tala við fólk,“ segir Kiddi en hann heitir fullu nafni Kristinn Kristmundsson. Það eru miðar út um allt í sjálfsalanum og búið að skrifa heilmikið á panilinn. „Þetta eru bara skilaboð, sem viðskiptavinirnir alls staðar af í heiminum eru að setja hérna upp, bæði þakklætis skilaboð, reyndar er ég ekki góður í mörgum tungumálum en ég á gott fólk, sem hefur sagt mér að hér séu falleg orð mæld á þessum miðum,“ segir Kiddi. Kiddi er mjög vinsæll og skemmtilegur, ný orðinn 68 ára og kann svo sannarlega að njóta lífsins. Hann stofnaði vídeóleiguna Vídeóflugan á sínum tíma og smíðaði líkkistur í mörg ár svo eitthvað sé nefnt. Sjálfsalinn er að sjálfsögðu opinn allan sólarhringinnMagnús Hlynur Hreiðarsson „Maður reynir sitt besta og reynir að standa sig í því, sem maður er að gera og það hefur stundum verið sagt um mig að það sem ég tek að mér reyni ég að passa vel og láta ganga, þannig að annað hvort er ég í því eða ekki,“ segir Kiddi enn fremur og er fljótur að bæta við. „Mér finnst bara gaman að segja þjóðinni það að það er yndislegt og dásamlegt að vera svona þekktur að því að ég veit ekki til þess að ég hafi gert neinn skapaðan hlut af mér og þarf ekki að skammast mín fyrir neitt og hef reynt að standa mig í því, sem ég tek að mér.“ Kiddi er mjög hress, jákvæður og skemmtilegur maður.Magnús Hlynur Hreiðarsson Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira
Sjálfsalinn er á svo kölluðum Bóndastaðahálsi skammt frá Hrollaugsstöðum í Hjaltastaða Þingá. Sjálfsalinn notar sólarorku og rekur sig að mestu leyti sjálfur, Kiddi þarf jú að fylla á hann reglulega og sjá um fjármálin. „Já, já, þetta gengur vel miðað við svona litið kríli þá myndi ég segja að þetta gangi ljómandi vel já en þetta er meira gert til gamans og að hafa gaman af því að tala við fólk,“ segir Kiddi en hann heitir fullu nafni Kristinn Kristmundsson. Það eru miðar út um allt í sjálfsalanum og búið að skrifa heilmikið á panilinn. „Þetta eru bara skilaboð, sem viðskiptavinirnir alls staðar af í heiminum eru að setja hérna upp, bæði þakklætis skilaboð, reyndar er ég ekki góður í mörgum tungumálum en ég á gott fólk, sem hefur sagt mér að hér séu falleg orð mæld á þessum miðum,“ segir Kiddi. Kiddi er mjög vinsæll og skemmtilegur, ný orðinn 68 ára og kann svo sannarlega að njóta lífsins. Hann stofnaði vídeóleiguna Vídeóflugan á sínum tíma og smíðaði líkkistur í mörg ár svo eitthvað sé nefnt. Sjálfsalinn er að sjálfsögðu opinn allan sólarhringinnMagnús Hlynur Hreiðarsson „Maður reynir sitt besta og reynir að standa sig í því, sem maður er að gera og það hefur stundum verið sagt um mig að það sem ég tek að mér reyni ég að passa vel og láta ganga, þannig að annað hvort er ég í því eða ekki,“ segir Kiddi enn fremur og er fljótur að bæta við. „Mér finnst bara gaman að segja þjóðinni það að það er yndislegt og dásamlegt að vera svona þekktur að því að ég veit ekki til þess að ég hafi gert neinn skapaðan hlut af mér og þarf ekki að skammast mín fyrir neitt og hef reynt að standa mig í því, sem ég tek að mér.“ Kiddi er mjög hress, jákvæður og skemmtilegur maður.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Múlaþing Ferðamennska á Íslandi Verslun Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Fleiri fréttir Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Sjá meira