Ríkissaksóknara Úkraínu og yfirmanni SBU sagt upp Bjarki Sigurðsson skrifar 17. júlí 2022 19:39 Bæði voru þau nánir bandamenn Volódímír Selenskí. EPA/Eduardo Munoz Ríkissaksóknara Úkraínu, Iryna Venediktova, og yfirmanni leyniþjónustu Úkraínu, Ivan Bakanov, hefur verið sagt upp af Volódímír Selenskí Úkraínuforseta. Blaðamaðurinn Christopher Miller greinir frá þessu en hann hafði spáð því að Bakanov yrði rekinn á næstunni fyrir nokkrum vikum. Talið er að Selenskí vilji einhvern nýjan til að stýra leyniþjónustunni til að hressa upp á hana. Þá hafi Bakanov ekki verið búinn að undirbúa leyniþjónustuna almennilega þegar Rússar réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar síðastliðinn. This is a big shakeup in two of Ukraine s top law enforcement agencies. Both officials being fired were close Zelensky allies. Bakanov of course is a childhood friend and headed his presidential campaign. Venediktova was a top campaign official for him. https://t.co/aqSb0E7gt5— Christopher Miller (@ChristopherJM) July 17, 2022 Bæði Bakanov og Venediktova voru nánir bandamenn Selenskí og aðstoðuðu hann við kosningabaráttu sína þegar hann var í framboði til forsetaembættisins. Þá hafa einhverjir skandalar verið í kringum SBU, til dæmis ákvað yfirmaður þar að kveikja í byggingu þeirra eftir að Rússar réðust inn í landið. Það var gert því hann taldi sig ekki hafa tíma til að brenna öll skjöl sem voru þar inni. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Blaðamaðurinn Christopher Miller greinir frá þessu en hann hafði spáð því að Bakanov yrði rekinn á næstunni fyrir nokkrum vikum. Talið er að Selenskí vilji einhvern nýjan til að stýra leyniþjónustunni til að hressa upp á hana. Þá hafi Bakanov ekki verið búinn að undirbúa leyniþjónustuna almennilega þegar Rússar réðust inn í Úkraínu þann 24. febrúar síðastliðinn. This is a big shakeup in two of Ukraine s top law enforcement agencies. Both officials being fired were close Zelensky allies. Bakanov of course is a childhood friend and headed his presidential campaign. Venediktova was a top campaign official for him. https://t.co/aqSb0E7gt5— Christopher Miller (@ChristopherJM) July 17, 2022 Bæði Bakanov og Venediktova voru nánir bandamenn Selenskí og aðstoðuðu hann við kosningabaráttu sína þegar hann var í framboði til forsetaembættisins. Þá hafa einhverjir skandalar verið í kringum SBU, til dæmis ákvað yfirmaður þar að kveikja í byggingu þeirra eftir að Rússar réðust inn í landið. Það var gert því hann taldi sig ekki hafa tíma til að brenna öll skjöl sem voru þar inni.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira