Stjórnmálamenn og almennir borgarar handsamaðir og pyntaðir Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. júlí 2022 08:39 Að minnsta kosti 23 létust, þar af þrjú börn, í árás Rússa á Vinnytsia í gær. epa/Roman Pilipey Hundruð Úkraínumanna er haldið föngum á hernumdum svæðum landsins, að sögn Sameinuðu þjóðanna. Bæði er um að ræða stjórnmálamenn og almenna borgara. Einn pólitíkus sagði í samtali við BBC að hann hefði verið handsamaður af rússneska hernum og beittur vatnspyntingum. Oleh Pylypenko, kjörinn leiðtogi Shevchenkivska í suðurhluta Úkraínu, segist hafa verið fangaður nærri Kherson 10. mars síðastliðinn, þegar hann vann að því að koma neyðaraðstoð til íbúa. Hann segist telja að hann hafi verið eftirlýstur af innrásarsveitum á svæðinu og þær hafi setið fyrir sér. Pylypenko var fluttur á flugvöll, þar sem hann segist hafa verið pyntaður í þrjá daga. „Þeir snertu ekki ökumanninn minn. Þeir yfirheyrðu bara mig. Þeir notuðu líkamlegt ofbeldi, rafstraum og helltu köldu vatni yfir mig þegar það var frost úti. Ég fékk kalsár á tærnar og skemmdir á rifbeinin og innri líffæri,“ segir Pylypenko. Hann segir Rússana einnig hafa lamið sig með gúmmíkylfu og sparkað í sig þar til það leið yfir hann. Hann segist ekki hefðu komist lífs af nema fyrir bílstjórann sinn, sem aðstoðaði hann allan tímann. Pylypenko segist sína hafa orðið bitbein milli ólíkra sveita Rússa; hluti þeirra hefðu viljað taka hann af lífi fyrir að koma upp um staðsetningu þeirra en herlögreglan hefði viljað aðstoð hans við að skipuleggja fangaskipti. Herlögreglan hafði vinningin og Pylypenko var að lokum sleppt. Sameinuðu þjóðirnar segja að minnsta kosti 65 stjórnamálamenn í Úkraínu hafa verið handtekna af Rússum frá því að innrásin hófst. Þá hafi almennir borgarar einnig sætt pyntingum og verið látnir hverfa. Umfjöllun BBC. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mannréttindi Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sjá meira
Oleh Pylypenko, kjörinn leiðtogi Shevchenkivska í suðurhluta Úkraínu, segist hafa verið fangaður nærri Kherson 10. mars síðastliðinn, þegar hann vann að því að koma neyðaraðstoð til íbúa. Hann segist telja að hann hafi verið eftirlýstur af innrásarsveitum á svæðinu og þær hafi setið fyrir sér. Pylypenko var fluttur á flugvöll, þar sem hann segist hafa verið pyntaður í þrjá daga. „Þeir snertu ekki ökumanninn minn. Þeir yfirheyrðu bara mig. Þeir notuðu líkamlegt ofbeldi, rafstraum og helltu köldu vatni yfir mig þegar það var frost úti. Ég fékk kalsár á tærnar og skemmdir á rifbeinin og innri líffæri,“ segir Pylypenko. Hann segir Rússana einnig hafa lamið sig með gúmmíkylfu og sparkað í sig þar til það leið yfir hann. Hann segist ekki hefðu komist lífs af nema fyrir bílstjórann sinn, sem aðstoðaði hann allan tímann. Pylypenko segist sína hafa orðið bitbein milli ólíkra sveita Rússa; hluti þeirra hefðu viljað taka hann af lífi fyrir að koma upp um staðsetningu þeirra en herlögreglan hefði viljað aðstoð hans við að skipuleggja fangaskipti. Herlögreglan hafði vinningin og Pylypenko var að lokum sleppt. Sameinuðu þjóðirnar segja að minnsta kosti 65 stjórnamálamenn í Úkraínu hafa verið handtekna af Rússum frá því að innrásin hófst. Þá hafi almennir borgarar einnig sætt pyntingum og verið látnir hverfa. Umfjöllun BBC.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mannréttindi Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Innlent Furðar sig á umdeildri Exit-auglýsingu og hækkar veiðigjöldin Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Innlent Fleiri fréttir Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sjá meira