Íslensku strákarnir upp úr milliriðili eftir risasigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 13. júlí 2022 12:28 Benedikt Gunnar Óskarsson hefur spilað frábærlega fyrir íslenska liðið. HSÍ Íslenska U20 ára landsliðið í handbolta vann afar öruggan 13 marka sigur er liðið mætti Króatíu í seinni leik milliriðilsins á EM sem fram fer í Portúgal. Lokatölur 33-20, en sigurinn þýðir að íslenska liðið mun leika um 9.-12. sæti mótsins. Íslensku strákarnir settu tóninn snemma og skoruðu fyrstu sjö mörk leiksins. Ísland náði mest átta marka forskoti í fyrri hálfleik, en króatíska liðið vaknaði aðeins til lífsins í stöðunni 10-2 og hleypti íslensku strákunum ekki lengra fram úr sér fyrir hlé. Ísland leiddi með sex mörkum þegar gengið var til búningsherbergja, 16-10. Síðari hálfleikur hófst svo á svipaðan hátt og sá fyrri. Íslenska liðið skoraði fyrstu sex mörk seinni hálfleiksins og gerðu í raun út um leikinn um leið. Íslensku strákarnir léku á als oddi og náðu hvorki meira né minna en 15 marka forskoti þegar um tíu mínútur voru til leiksloka í stöðunni 30-15. Króatíska liðið sá aldrei til sólar og íslensku strákarnir unnu að lokum afar sannfærandi sigur, 33-20. Markahæstur í liði Íslands var Andri Már Rúnarsson með sex mörk. Adam Thorstensen átti frábæran leik í markinu og vari 14 af þeim 26 skotum sem hann fékk á sig, en það gerir tæplega 54 prósent hlutfallsmarkvörslu. Ísland er því á leið í krossspil til að ákvarða hvort liðið muni leika um 9. eða 11. sæti mótsins. Ísland mun mæta annaðhvort Færeyjum eða Slóveníu, en 11 efstu sæti mótsins gefa sæti á HM á næsta ári. Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira
Íslensku strákarnir settu tóninn snemma og skoruðu fyrstu sjö mörk leiksins. Ísland náði mest átta marka forskoti í fyrri hálfleik, en króatíska liðið vaknaði aðeins til lífsins í stöðunni 10-2 og hleypti íslensku strákunum ekki lengra fram úr sér fyrir hlé. Ísland leiddi með sex mörkum þegar gengið var til búningsherbergja, 16-10. Síðari hálfleikur hófst svo á svipaðan hátt og sá fyrri. Íslenska liðið skoraði fyrstu sex mörk seinni hálfleiksins og gerðu í raun út um leikinn um leið. Íslensku strákarnir léku á als oddi og náðu hvorki meira né minna en 15 marka forskoti þegar um tíu mínútur voru til leiksloka í stöðunni 30-15. Króatíska liðið sá aldrei til sólar og íslensku strákarnir unnu að lokum afar sannfærandi sigur, 33-20. Markahæstur í liði Íslands var Andri Már Rúnarsson með sex mörk. Adam Thorstensen átti frábæran leik í markinu og vari 14 af þeim 26 skotum sem hann fékk á sig, en það gerir tæplega 54 prósent hlutfallsmarkvörslu. Ísland er því á leið í krossspil til að ákvarða hvort liðið muni leika um 9. eða 11. sæti mótsins. Ísland mun mæta annaðhvort Færeyjum eða Slóveníu, en 11 efstu sæti mótsins gefa sæti á HM á næsta ári.
Handbolti Landslið karla í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Fleiri fréttir Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Sjá meira