Dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hryðjuverkaárásirnar í París Bjarki Sigurðsson skrifar 29. júní 2022 19:47 Það myndaðist löng röð fyrir utan dómsalinn þar sem Abdesalam var dæmdur í dag. Mikil öryggisgæsla var á svæðinu en salurinn var sérbyggður fyrir réttarhöldin sem eru ein þau stærstu í sögu Frakklands. AP/Michel Euler Salah Abdeslam var í dag dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir aðild sína að hryðjuverkaárásum í París í nóvember árið 2015. 130 manns létust í árásunum og slösuðust 490 aðrir. Abdeslam er sá eini af þeim tíu sem tóku þátt í árásunum sem er enn á lífi. Hinir níu frömdu annaðhvort sjálfsvíg eða voru skotnir til bana af lögreglu. Abdesalam var með sprengjubelti á sér á árásardaginn en henti því síðan í ruslið og lét félaga sinn keyra sig til Brussel. Hann fannst þar og var handtekinn nokkrum mánuðum síðar. Salah Abdeslam.Belgíska lögreglan Talið er að sprengjuvestið sem Abdesalam var með á sér þetta kvöld hafi bilað og því hann ákveðið að henda því í ruslið og flýja. Hann hélt því þó fram fyrir dómi að hafa hætt við að taka þátt í árásinni á síðustu stundu. Réttarhöldin yfir Abdesalam stóðu yfir í um tíu mánuði og báru hundruð þeirra sem lifðu árásirnar af vitni. Abdesalam mun líklegast eyða restinni af ævi sinni á bak við lás og slá í Frakklandi og getur ekki sótt um reynslulausn fyrr en í fyrsta lagi eftir þrjátíu ár. Árið 2018 var hann dæmdur í tuttugu ára fangelsi í Belgíu þar sem hann skaut í átt að lögreglumönnunum sem reyndu að handtaka hann árið 2016. Frakkland Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Abdeslam er sá eini af þeim tíu sem tóku þátt í árásunum sem er enn á lífi. Hinir níu frömdu annaðhvort sjálfsvíg eða voru skotnir til bana af lögreglu. Abdesalam var með sprengjubelti á sér á árásardaginn en henti því síðan í ruslið og lét félaga sinn keyra sig til Brussel. Hann fannst þar og var handtekinn nokkrum mánuðum síðar. Salah Abdeslam.Belgíska lögreglan Talið er að sprengjuvestið sem Abdesalam var með á sér þetta kvöld hafi bilað og því hann ákveðið að henda því í ruslið og flýja. Hann hélt því þó fram fyrir dómi að hafa hætt við að taka þátt í árásinni á síðustu stundu. Réttarhöldin yfir Abdesalam stóðu yfir í um tíu mánuði og báru hundruð þeirra sem lifðu árásirnar af vitni. Abdesalam mun líklegast eyða restinni af ævi sinni á bak við lás og slá í Frakklandi og getur ekki sótt um reynslulausn fyrr en í fyrsta lagi eftir þrjátíu ár. Árið 2018 var hann dæmdur í tuttugu ára fangelsi í Belgíu þar sem hann skaut í átt að lögreglumönnunum sem reyndu að handtaka hann árið 2016.
Frakkland Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Á flótta undan ISIS og yfirvöldum:Hver er Salah Abdeslam og hvað gerði hann? Salah Abdeslam er eftirsóttasti maður jarðkringlunnar þessa dagana en hans er ákaft leitað vegna aðildar sinnar að hryðjuverkaárásunum í París. 23. nóvember 2015 16:30