Sprengdu íbúðarblokkir í Kænugarði Kjartan Kjartansson skrifar 26. júní 2022 07:53 Svartur reykur stígur upp frá íbúðarblokk sem varð fyrir rússneskri eldflaug í Kænugarði í morgun. AP/Nariman el-Mofty Rússar vörpuðu sprengum á að minnsta kosti tvær íbúðarblokkir í Kænugarði, höfuðborg Úkraínu, eldsnemma í morgun. Borgarstjóri Kænugarðs segir að sjö ára gamalli stúlku hafi verið bjargað úr rústunum. Fréttamenn AP-fréttastofunnar sáu slökkvi- og björgunarlið glíma við eld og bjarga óbreyttum borgurum í morgun. Vitali Klitsjkó, borgarstjóri, segir að tveir hafi verið fluttir á sjúkrahús og að sjö ára stúlku hafi verið bjargað lifandi úr rústunum. Oleksíj Gontsjarenko, úkraínskur þingmaður, skrifaði á samfélagsmiðilinn Telegram að bráðabirgðaupplýsingar bendi til þess að Rússar hafi skotið fjórtán eldflaugum á Kænugarð og umlykjandi hérað. Þetta eru fyrstu loftárásir Rússa á höfuðborgina frá 5. júní. Rússar reyna nú að ganga á lagið í austurhluta landsins eftir að úkraínski herinn gaf borgina Sjevjerodonetsk upp á bátinn. Reyna þeir nú að fella síðustu vígi Úkraínumanna í Luhans-héraði, þar á meðal með linnulausum loftárásum á nágrannaborgina Lysjansk. „Það er mikil eyðilegging, Lysjansk er nærri því óþekkjanleg,“ skrifaði Serhíj Haidai, héraðsstjóri Luhansk, á Facebook. Haidai staðfesti í gær að Sjeverjodonetsk væri fallin í hendur rússneska hersins og uppreisnarmanna. Þeir reyndu nú að slá upp herkví um Lysjansk úr suðri. Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Tengdar fréttir Lysychansk síðasta vígi Úkraínumanna í Luhansk Úkraínskir hermenn hafa hörfað frá borginni Severodonetsk í Luhansk-héraði. Nú er Lysychansk eina borgin í Luhansk sem Úkraínumenn ráða enn yfir. 25. júní 2022 16:53 Rússar létu sprengjum rigna yfir Luhansk Rússar reyna nú eftir fremsta megni að ná borgunum Sieveródonetsk og Lysychansk í Luhanskhéraði á sitt vald. Þeir létu sprengjum rigna yfir borgirnar í morgun og hæfðu meðal annars efnaverksmiðju þar sem hundruð almennra borgara hafa leitað skjóls undanfarið. 25. júní 2022 12:05 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Fréttamenn AP-fréttastofunnar sáu slökkvi- og björgunarlið glíma við eld og bjarga óbreyttum borgurum í morgun. Vitali Klitsjkó, borgarstjóri, segir að tveir hafi verið fluttir á sjúkrahús og að sjö ára stúlku hafi verið bjargað lifandi úr rústunum. Oleksíj Gontsjarenko, úkraínskur þingmaður, skrifaði á samfélagsmiðilinn Telegram að bráðabirgðaupplýsingar bendi til þess að Rússar hafi skotið fjórtán eldflaugum á Kænugarð og umlykjandi hérað. Þetta eru fyrstu loftárásir Rússa á höfuðborgina frá 5. júní. Rússar reyna nú að ganga á lagið í austurhluta landsins eftir að úkraínski herinn gaf borgina Sjevjerodonetsk upp á bátinn. Reyna þeir nú að fella síðustu vígi Úkraínumanna í Luhans-héraði, þar á meðal með linnulausum loftárásum á nágrannaborgina Lysjansk. „Það er mikil eyðilegging, Lysjansk er nærri því óþekkjanleg,“ skrifaði Serhíj Haidai, héraðsstjóri Luhansk, á Facebook. Haidai staðfesti í gær að Sjeverjodonetsk væri fallin í hendur rússneska hersins og uppreisnarmanna. Þeir reyndu nú að slá upp herkví um Lysjansk úr suðri.
Úkraína Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Tengdar fréttir Lysychansk síðasta vígi Úkraínumanna í Luhansk Úkraínskir hermenn hafa hörfað frá borginni Severodonetsk í Luhansk-héraði. Nú er Lysychansk eina borgin í Luhansk sem Úkraínumenn ráða enn yfir. 25. júní 2022 16:53 Rússar létu sprengjum rigna yfir Luhansk Rússar reyna nú eftir fremsta megni að ná borgunum Sieveródonetsk og Lysychansk í Luhanskhéraði á sitt vald. Þeir létu sprengjum rigna yfir borgirnar í morgun og hæfðu meðal annars efnaverksmiðju þar sem hundruð almennra borgara hafa leitað skjóls undanfarið. 25. júní 2022 12:05 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Fleiri fréttir Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Sjá meira
Lysychansk síðasta vígi Úkraínumanna í Luhansk Úkraínskir hermenn hafa hörfað frá borginni Severodonetsk í Luhansk-héraði. Nú er Lysychansk eina borgin í Luhansk sem Úkraínumenn ráða enn yfir. 25. júní 2022 16:53
Rússar létu sprengjum rigna yfir Luhansk Rússar reyna nú eftir fremsta megni að ná borgunum Sieveródonetsk og Lysychansk í Luhanskhéraði á sitt vald. Þeir létu sprengjum rigna yfir borgirnar í morgun og hæfðu meðal annars efnaverksmiðju þar sem hundruð almennra borgara hafa leitað skjóls undanfarið. 25. júní 2022 12:05