Útilokar ekki að keppa tveimur dögum eftir að hafa fallið í yfirlið í lauginni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. júní 2022 11:15 Anita Alvarez færð á börur eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppni í listsundi á HM í 50 metra laug. getty/Dean Mouhtaropoulos Bandaríska listsundkonan Anita Alvarez útilokar ekki að keppa í úrslitum í liðakeppni á HM í 50 metra laug í Búdapest í dag, aðeins tveimur sólarhringum eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppninni. Þjálfari Alvarez, Andrea Fuentes, bjargaði líklega lífi hennar eftir að hún féll í yfirlið eftir að hafa lokið æfingum sínum í úrslitum í einstaklingskeppninni í fyrradag. Fuentes stakk sér ofan í laugina og kom í veg fyrir að Alvarez drukknaði. Í viðtali við NBC ræddi Alvarez um atvikið og þakkaði Fuentes lífsbjörgina. „Mér fannst þetta vera frábær frammistaða, sú besta hjá mér hingað til. Ég var ekki bara ánægð með frammistöðuna heldur naut ég mín í botn og lifði í augnablikinu. Ég var mjög ánægð og stolt,“ sagði Alvarez. „Ég lagði allt í þetta allt til loka, gerði handahreyfingu og man svo að ég sökk og leið ekki of vel. Það er það síðasta sem ég man.“ Alvarez segist líða vel og segir ekki loku fyrir það skotið að hún keppi í úrslitum í liðakeppninni í dag. „Ég þakka fyrir öll skilaboðin og stuðninginn. Ég vona að allir virði það við mig og liðið að við eigum enn tvo keppnisdaga til að einbeita okkur að hér í Búdapest. Hvort sem það verður í vatninu eða á hliðarlínuna er undir mér og sjúkraliðinu komið. En sama hvað gerist eigum við liðið enn eftir að klára verkefnið og ég vona að allir skilji það,“ sagði hin 25 ára Alvarez sem lenti í 7. sæti í einstaklingskeppninni. Alvarez féll einnig í yfirlið á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana í fyrra. Líkt og í fyrradag þurfti Fuentes að stinga sér til sunds og bjarga henni. Sund Tengdar fréttir Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23. júní 2022 14:35 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Þjálfari Alvarez, Andrea Fuentes, bjargaði líklega lífi hennar eftir að hún féll í yfirlið eftir að hafa lokið æfingum sínum í úrslitum í einstaklingskeppninni í fyrradag. Fuentes stakk sér ofan í laugina og kom í veg fyrir að Alvarez drukknaði. Í viðtali við NBC ræddi Alvarez um atvikið og þakkaði Fuentes lífsbjörgina. „Mér fannst þetta vera frábær frammistaða, sú besta hjá mér hingað til. Ég var ekki bara ánægð með frammistöðuna heldur naut ég mín í botn og lifði í augnablikinu. Ég var mjög ánægð og stolt,“ sagði Alvarez. „Ég lagði allt í þetta allt til loka, gerði handahreyfingu og man svo að ég sökk og leið ekki of vel. Það er það síðasta sem ég man.“ Alvarez segist líða vel og segir ekki loku fyrir það skotið að hún keppi í úrslitum í liðakeppninni í dag. „Ég þakka fyrir öll skilaboðin og stuðninginn. Ég vona að allir virði það við mig og liðið að við eigum enn tvo keppnisdaga til að einbeita okkur að hér í Búdapest. Hvort sem það verður í vatninu eða á hliðarlínuna er undir mér og sjúkraliðinu komið. En sama hvað gerist eigum við liðið enn eftir að klára verkefnið og ég vona að allir skilji það,“ sagði hin 25 ára Alvarez sem lenti í 7. sæti í einstaklingskeppninni. Alvarez féll einnig í yfirlið á úrtökumóti fyrir Ólympíuleikana í fyrra. Líkt og í fyrradag þurfti Fuentes að stinga sér til sunds og bjarga henni.
Sund Tengdar fréttir Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23. júní 2022 14:35 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. 23. júní 2022 14:35