Frægur veitingastaður sökk Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. júní 2022 22:52 Veitingastaðurinn frægi var staðsettur við Hong Kong höfn. AP Photo/Kin Cheung Jumbo-veitingastaðurinn sögufrægi er sokkinn. Veitingastaðurinn var svokallaður fljótandi veitingastaður sem staðsettur var um árabil við höfnina í Hong Kong. Veitingastaðurinn var ein af helstu táknmyndum borgarinnar, hafandi verið starfræktur í nærri hálfa öld og brugðið fyrir í ýmsum kvikmyndum. Kórónuveirufaraldurinn lék veitingastaðinn hins vegar grátt og var honum lokað í mars 2020. Ekki reyndist unnt að opna hann aftur. Var þá ákveðið að flytja hann á ónefndan stað. Veitingastaðurinn var dreginn í burtu í síðustu viku. Það heppnaðist þó ekki betur en svo að veitingastaðurinn sökk í Suður-Kínahafi. Draga átti veitngastaðinn á ótilgreinda staðsetningu.AP Photo/Kin Cheung Eigendur veitingastaðarins segja veitingastaðinn hafa sokkið á um eitt þúsund metra dýpi og því sé ógerlegt að reyna björgunaraðgerðir. Fyrir flutninginn höfðu verkfræðingar skoðað veitingastaðinn og gefið grænt ljós á flutninginn. Á leiðinni versnuðu veðuraðstæður og veitingastaðurinn tók á sig vatn, með fyrrgreindum afleiðingum. Talið er að yfir þrjár milljónir manna hafi snætt á veitingastaðnum á þeirri hálfri öld sem hann var starfræktur. Má þar nefna Elísabet II Bretlandsdrottningu, leikarann Tom Cruise og auðkýfinginn Richard Branson. VIDEO: Hong Kong's Jumbo Floating Restaurant is towed out of the city after years of revitalisation efforts went nowhere pic.twitter.com/q5Ho3VmAkP— AFP News Agency (@AFP) June 14, 2022 Kína Suður-Kínahaf Hong Kong Tímamót Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Sjá meira
Veitingastaðurinn var ein af helstu táknmyndum borgarinnar, hafandi verið starfræktur í nærri hálfa öld og brugðið fyrir í ýmsum kvikmyndum. Kórónuveirufaraldurinn lék veitingastaðinn hins vegar grátt og var honum lokað í mars 2020. Ekki reyndist unnt að opna hann aftur. Var þá ákveðið að flytja hann á ónefndan stað. Veitingastaðurinn var dreginn í burtu í síðustu viku. Það heppnaðist þó ekki betur en svo að veitingastaðurinn sökk í Suður-Kínahafi. Draga átti veitngastaðinn á ótilgreinda staðsetningu.AP Photo/Kin Cheung Eigendur veitingastaðarins segja veitingastaðinn hafa sokkið á um eitt þúsund metra dýpi og því sé ógerlegt að reyna björgunaraðgerðir. Fyrir flutninginn höfðu verkfræðingar skoðað veitingastaðinn og gefið grænt ljós á flutninginn. Á leiðinni versnuðu veðuraðstæður og veitingastaðurinn tók á sig vatn, með fyrrgreindum afleiðingum. Talið er að yfir þrjár milljónir manna hafi snætt á veitingastaðnum á þeirri hálfri öld sem hann var starfræktur. Má þar nefna Elísabet II Bretlandsdrottningu, leikarann Tom Cruise og auðkýfinginn Richard Branson. VIDEO: Hong Kong's Jumbo Floating Restaurant is towed out of the city after years of revitalisation efforts went nowhere pic.twitter.com/q5Ho3VmAkP— AFP News Agency (@AFP) June 14, 2022
Kína Suður-Kínahaf Hong Kong Tímamót Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Sjá meira