La Liga berst gegn „ríkisfélögunum“ PSG og Man. City Sindri Sverrisson skrifar 15. júní 2022 14:01 Real Madrid sló Manchester City út í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í byrjun maí, um svipað leyti og La Liga lagði fram ásakanir sínar til UEFA. Getty Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta, La Liga, hafa sent formlegar ásakanir til UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, þar sem þeir telja PSG og Manchester City hafa brotið reglur um fjárhagslega háttvísi. Javier Tebas, forseti La Liga, hefur ítrekað kvartað undan PSG og City og lýst þeim sem „ríkisfélögum“. PSG er í eigu félags frá Katar en City er í eigu félags frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Tveir leikmenn sem forráðamenn Real Madrid vonuðust eftir að fá til Spánar í sumar hafa nú nýverið samið við PSG og City en Kylian Mbappé gerði nýjan risasamning við PSG og City samdi við Erling Haaland sem félagið keypti frá Dortmund. „Það er skilningur La Liga að hin óreglulega fjármögnun þessara félaga sé annað hvort í gegnum beina innspýtingu fjár eða í gegnum styrki og aðra samninga sem passa engan veginn við markaðsaðstæður eða ganga nokkurn veginn upp fjárhagslega,“ segir í yfirlýsingu frá spænsku deildinni. „La Liga telur að þessi vinnubrögð breyti vistkerfi og sjálfbærni fótboltans, skaði öll evrópsk félög og deildir, og skapi einungis gerviverðbólgu á markaðnum með peningum sem ekki eru búnir til innan fótboltans,“ segir í yfirlýsingunni. Kvörtunin gagnvart PSG var lögð fram í síðustu viku en kvörtunin gagnvart City í apríl en La Liga áskilur sér rétt til að framlengja þessar ásakanir. Enski boltinn Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Javier Tebas, forseti La Liga, hefur ítrekað kvartað undan PSG og City og lýst þeim sem „ríkisfélögum“. PSG er í eigu félags frá Katar en City er í eigu félags frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Tveir leikmenn sem forráðamenn Real Madrid vonuðust eftir að fá til Spánar í sumar hafa nú nýverið samið við PSG og City en Kylian Mbappé gerði nýjan risasamning við PSG og City samdi við Erling Haaland sem félagið keypti frá Dortmund. „Það er skilningur La Liga að hin óreglulega fjármögnun þessara félaga sé annað hvort í gegnum beina innspýtingu fjár eða í gegnum styrki og aðra samninga sem passa engan veginn við markaðsaðstæður eða ganga nokkurn veginn upp fjárhagslega,“ segir í yfirlýsingu frá spænsku deildinni. „La Liga telur að þessi vinnubrögð breyti vistkerfi og sjálfbærni fótboltans, skaði öll evrópsk félög og deildir, og skapi einungis gerviverðbólgu á markaðnum með peningum sem ekki eru búnir til innan fótboltans,“ segir í yfirlýsingunni. Kvörtunin gagnvart PSG var lögð fram í síðustu viku en kvörtunin gagnvart City í apríl en La Liga áskilur sér rétt til að framlengja þessar ásakanir.
Enski boltinn Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira