Opna McDonald's aftur í Rússlandi undir nýju nafni Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2022 09:50 Fjölmargir skelltu sér á opnun nýju veitingastaðanna í Moskvu í morgun. AP/Dmitry Serebryakov Veitingastaðir McDonald‘s í Rússlandi voru opnaðir á nýjan leik í morgun eftir að stórfyrirtækið yfirgaf landið fyrr í vor vegna innrásarinnar í Úkraínu. Litlar breytingar hafa verið gerðar á veitingastöðunum eða matnum sem seldur er þar. Alexander Govor, rússneskur auðjöfur keypti um 850 veitingastaði McDonald's, ætlar að opna þá alla aftur fyrir haustið og segist vera með um 51 þúsund manns í vinnu. Fyrirtækið heitir nú „Vkusno & tochka“ sem lauslega þýtt er „Bragðgott & hananú“. Í fyrstu verða fimmtán veitingastaðir í og nærri Moskvu opnaðir. Oleg Paroev, fyrrverandi framkvæmdastjóri McDonald‘s í Rússlandi og núverandi framkvæmdastjóri Vkusno & tochka segir samkvæmt Reuters að um tvö hundruð staðir verði opnaðir fyrir lok mánaðarins. Fréttaveitan hefur eftir Paroev að vonast sé til þess að viðskiptavinir fyrirtækisins verði ekki vanir við neinar breytingar. Hvorki á matnum né andrúmsloftinu en staðirnir verða áfram reknir með innanhúsmunum McDonald‘s. Hér má sjá myndefni AP fréttaveitunnar frá Moskvu í morgun. Klippa: Enduropnun McDonald's undir nýju nafni í Moskvu several dozen people turned up at the flagship (?) Moscow location for the grand opening today. the logo on the facade is: "The name has changed, the love hasn't" pic.twitter.com/8wQ9wziIMb— Mike Eckel (@Mike_Eckel) June 12, 2022 Ahead of today's opening of Russia's rebranded McDonald's:"Dima, have you got a marker pen? Your job today is to cross out the M on all the sauces we've got left" pic.twitter.com/c6dPRGQIhB— Francis Scarr (@francis_scarr) June 12, 2022 Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira
Alexander Govor, rússneskur auðjöfur keypti um 850 veitingastaði McDonald's, ætlar að opna þá alla aftur fyrir haustið og segist vera með um 51 þúsund manns í vinnu. Fyrirtækið heitir nú „Vkusno & tochka“ sem lauslega þýtt er „Bragðgott & hananú“. Í fyrstu verða fimmtán veitingastaðir í og nærri Moskvu opnaðir. Oleg Paroev, fyrrverandi framkvæmdastjóri McDonald‘s í Rússlandi og núverandi framkvæmdastjóri Vkusno & tochka segir samkvæmt Reuters að um tvö hundruð staðir verði opnaðir fyrir lok mánaðarins. Fréttaveitan hefur eftir Paroev að vonast sé til þess að viðskiptavinir fyrirtækisins verði ekki vanir við neinar breytingar. Hvorki á matnum né andrúmsloftinu en staðirnir verða áfram reknir með innanhúsmunum McDonald‘s. Hér má sjá myndefni AP fréttaveitunnar frá Moskvu í morgun. Klippa: Enduropnun McDonald's undir nýju nafni í Moskvu several dozen people turned up at the flagship (?) Moscow location for the grand opening today. the logo on the facade is: "The name has changed, the love hasn't" pic.twitter.com/8wQ9wziIMb— Mike Eckel (@Mike_Eckel) June 12, 2022 Ahead of today's opening of Russia's rebranded McDonald's:"Dima, have you got a marker pen? Your job today is to cross out the M on all the sauces we've got left" pic.twitter.com/c6dPRGQIhB— Francis Scarr (@francis_scarr) June 12, 2022
Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Högnuðust um tæpa sjö milljarða Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Sjá meira