Dramatík í fyrsta sigri sumarsins hjá KV Hjörvar Ólafsson skrifar 9. júní 2022 21:22 Selfyssingar eru með þriggja stiga forystu á toppi deildarinnar. Mynd/Selfoss Selfoss og Fylkir skildu jöfn þegar liðin mættust í sjöttu umferð Lengjudeildar karla í fótbolta í kvöld. Grindavík og Fjölnir gerðu sömuleiðis jafntefli. KV innbyrti svo sinn fyrsta sigur í spennutrylli á móti Aftureldingu. Það voru fjögur mörk og tvö rauð spjöld í viðureign Selfoss og Fylkis. Hrvoje Tokic og Gary John Martin skoruðu mörk Selfoss í leiknum en Nikulás Val Gunnarsson kom Fylki yfir í leiknum og Frosti Brynjólfsson tryggði Árbæingum stig. Aron Einarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir rúmlega klukkutíma leik og Orri Sveinn Stefánssson var svo sendur í snemmbúna sturtu í uppbótartíma leiksins. Selfoss trónir á toppi deildarinnar með 14 stig og Fylkir kemur þar á eftir með sín 11 stig. Fjölnir hefur sömuleiðis 11 stig en liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Grindavík í kvöld. Aron Jóhannsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoruðu mörk Grindavikur í leiknum en Guðmundur Þór Júlíusson og Lúkas Logi Heimisson sáu um markaskorunina fyrir Fjölni. Grótta og Grindavík hafa hvort um sig 10 stig í fjórða til fimmta sæti deildarinnar. KV vann svo langþráðan sigur þegar liðið Aftureldingu í heimsókn á Auto Park í Vesturbænum. Björn Axel Guðjónsson kom KV yfir í þeim leik en Ásgeir Ásgeirsson jafnaði fyrir gestina úr Mosfellsbænum þegar skammt var eftir af leiknum. Það var svo Björn Axel sem reyndist hetja KV-manna en hann tryggði liðinu sigurinn á lokaandartökum leiksins. Áður hafði Pedro Vazquez, leikmaður Aftureldingar, brennt af vítaspyrnu. Afturelding lék einum leikmanni færi frá því að hálftími um það bil var liðinn af leiknum. Elmar Kári Enesson Cogic fékk þá beint rautt spjald fyrir tæklingu. Karl faðir hans, Enes Cogic, aðstoðarþjálfari Aftureldingar, fór sömu leið fyrir mótmæli. KV spyrnti sér af botninum með þessum sigri en liðið hefur þrjú stig eftir sex leiki líkt og Afturelding. Upplýsingar um úrslit og markaskora eru fengnar frá fotbolta.net. Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Það voru fjögur mörk og tvö rauð spjöld í viðureign Selfoss og Fylkis. Hrvoje Tokic og Gary John Martin skoruðu mörk Selfoss í leiknum en Nikulás Val Gunnarsson kom Fylki yfir í leiknum og Frosti Brynjólfsson tryggði Árbæingum stig. Aron Einarsson fékk að líta rauða spjaldið eftir rúmlega klukkutíma leik og Orri Sveinn Stefánssson var svo sendur í snemmbúna sturtu í uppbótartíma leiksins. Selfoss trónir á toppi deildarinnar með 14 stig og Fylkir kemur þar á eftir með sín 11 stig. Fjölnir hefur sömuleiðis 11 stig en liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Grindavík í kvöld. Aron Jóhannsson og Dagur Ingi Hammer Gunnarsson skoruðu mörk Grindavikur í leiknum en Guðmundur Þór Júlíusson og Lúkas Logi Heimisson sáu um markaskorunina fyrir Fjölni. Grótta og Grindavík hafa hvort um sig 10 stig í fjórða til fimmta sæti deildarinnar. KV vann svo langþráðan sigur þegar liðið Aftureldingu í heimsókn á Auto Park í Vesturbænum. Björn Axel Guðjónsson kom KV yfir í þeim leik en Ásgeir Ásgeirsson jafnaði fyrir gestina úr Mosfellsbænum þegar skammt var eftir af leiknum. Það var svo Björn Axel sem reyndist hetja KV-manna en hann tryggði liðinu sigurinn á lokaandartökum leiksins. Áður hafði Pedro Vazquez, leikmaður Aftureldingar, brennt af vítaspyrnu. Afturelding lék einum leikmanni færi frá því að hálftími um það bil var liðinn af leiknum. Elmar Kári Enesson Cogic fékk þá beint rautt spjald fyrir tæklingu. Karl faðir hans, Enes Cogic, aðstoðarþjálfari Aftureldingar, fór sömu leið fyrir mótmæli. KV spyrnti sér af botninum með þessum sigri en liðið hefur þrjú stig eftir sex leiki líkt og Afturelding. Upplýsingar um úrslit og markaskora eru fengnar frá fotbolta.net.
Fótbolti Lengjudeild karla Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti Fleiri fréttir Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira