Sara Björk fékk væna flugferð eftir lokaleik sinn fyrir Lyon Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2022 10:00 Lyon hefur 15 sinnum orðið franskur meistari. Twitter@OLfeminin Landsiðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir róir á önnur mið í sumar en ljóst er að hún verður ekki áfram á mála hjá Evrópu- og Frakklandsmeisturum Lyon. Hún lék lokaleik sinn fyrir félagið á miðvikudag og var tolleruð að loknum 4-0 sigri á Issy. Lyon mætti Issy í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld, miðvikudaginn 1. júní og vann sannfærandi 4-0 sigur. Liðið hafði þegar tryggt sér sigur í frönsku deildinni og leikurinn í raun formsatriði til að klára frábært tímabil. Lyon hafði einnig tryggt sér sigur í Meistaradeild Evrópu með mögnuðum sigri á Barcelona og því hefði verið hægt að fyrirgefa smá kæruleysi en það var ekki að sjá á leikmönnum Lyon. Eugénie Le Sommer skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Sara Björk kom svo inn af bekknum í hálfleik. Í síðari hálfleik skoruðu heimakonur þrívegis og lyftu því titlinum eftir 4-0 stórsigur. Melvine Malard, Danielle van de Donk og Wendie Renard með mörkin. Merci @keishaballa, @sarabjork18 et @EmelyneLaurent ! #Champ15nnes pic.twitter.com/voKakmk5H8— Championnes de France & d'Europe 2022 (@OLfeminin) June 1, 2022 Hér að ofan má sjá myndband þegar Sara Björk er tolleruð ásamt þeim Kadeisha Buchanan og Emelyne Laurent. Ekki er enn komið í ljós hvert Sara Björk fer í sumar en það verður forvitnilegt að sjá hvert þessi magnaða knattspyrnukona fer næst. Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira
Lyon mætti Issy í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld, miðvikudaginn 1. júní og vann sannfærandi 4-0 sigur. Liðið hafði þegar tryggt sér sigur í frönsku deildinni og leikurinn í raun formsatriði til að klára frábært tímabil. Lyon hafði einnig tryggt sér sigur í Meistaradeild Evrópu með mögnuðum sigri á Barcelona og því hefði verið hægt að fyrirgefa smá kæruleysi en það var ekki að sjá á leikmönnum Lyon. Eugénie Le Sommer skoraði eina mark fyrri hálfleiks og Sara Björk kom svo inn af bekknum í hálfleik. Í síðari hálfleik skoruðu heimakonur þrívegis og lyftu því titlinum eftir 4-0 stórsigur. Melvine Malard, Danielle van de Donk og Wendie Renard með mörkin. Merci @keishaballa, @sarabjork18 et @EmelyneLaurent ! #Champ15nnes pic.twitter.com/voKakmk5H8— Championnes de France & d'Europe 2022 (@OLfeminin) June 1, 2022 Hér að ofan má sjá myndband þegar Sara Björk er tolleruð ásamt þeim Kadeisha Buchanan og Emelyne Laurent. Ekki er enn komið í ljós hvert Sara Björk fer í sumar en það verður forvitnilegt að sjá hvert þessi magnaða knattspyrnukona fer næst.
Fótbolti Franski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Sjá meira