Skipaður lögráðamaður dró sér þrjár milljónir króna Atli Ísleifsson skrifar 30. maí 2022 11:11 Frá Borgarnesi. Alls var um 178 færslu að ræða á árunum 2016 til 2020. Vísir/Vilhelm Héraðsdómur Vesturlands hefur dæmt konu á sextugsaldri í sex mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt og brot í opinberu starfi eftir að hafa sem skipaður lögráðamaður dregið sér rúmar þrjár milljónir króna af bankareikningi skjólstæðings og millifært inn á persónulegan reikning. Alls var um 178 færslu að ræða á árunum 2016 til 2020. Í dómsorðum segir að fresta skuli fullnustu refsingarinnar og hún niður falla, haldi konan almennt skilorð í þrjú ár. Konan er jafnframt dæmd til að greiða viðkomandi skaðabætur að fjárhæð 3.075.700 krónur, auk vaxta. Þá er hún einnig dæmd til að greiða þóknun réttargæslumanns brotaþolans, rétt rúmar 600 þúsund krónur. Í dómi kemur fram að konan hafi játað brot sín skýlaust. Hafi það verið metið til refsimildunar að konan hafi verið með hreint sakavottorð, greiðlega gengist við brotum sínum og fallist á bótaskyldu sína. Til refsiþyngingar var nefnt að konan hafi verið skipuð lögráðamaður brotaþolans og hafi þannig verið í stöðu til að ráðstafa fé hans og verði ekki litið öðruvísi á en að hún hafi verið opinber starfsmaður í skilningi 138. gr. almennra hegningarlaga. Ber því að beita refsiþyngingarákvæði þeirrar greinar. Um skyldur skipaðra lögráðamanna segir að lögráðamaður sjálfræðissvipts einstaklings hafi heimild til að taka nauðsynlegar ákvarðanir um þá persónuhagi hans sem hann sé ófær um að taka sjálfur. Þá segir að lögráðamaður ófjárráða einstaklings ráði yfir fé hans, nema lög segi til um annað. Lögráðamaður hins fjárræðissvipta þurfi að skila skýrslu til sýslumanns fyrir 1. apríl ár hvert, þar sem fram komi helstu ákvarðanir um eignir skjólstæðingsins sem teknar hafi verið á liðnu ári. Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Alls var um 178 færslu að ræða á árunum 2016 til 2020. Í dómsorðum segir að fresta skuli fullnustu refsingarinnar og hún niður falla, haldi konan almennt skilorð í þrjú ár. Konan er jafnframt dæmd til að greiða viðkomandi skaðabætur að fjárhæð 3.075.700 krónur, auk vaxta. Þá er hún einnig dæmd til að greiða þóknun réttargæslumanns brotaþolans, rétt rúmar 600 þúsund krónur. Í dómi kemur fram að konan hafi játað brot sín skýlaust. Hafi það verið metið til refsimildunar að konan hafi verið með hreint sakavottorð, greiðlega gengist við brotum sínum og fallist á bótaskyldu sína. Til refsiþyngingar var nefnt að konan hafi verið skipuð lögráðamaður brotaþolans og hafi þannig verið í stöðu til að ráðstafa fé hans og verði ekki litið öðruvísi á en að hún hafi verið opinber starfsmaður í skilningi 138. gr. almennra hegningarlaga. Ber því að beita refsiþyngingarákvæði þeirrar greinar. Um skyldur skipaðra lögráðamanna segir að lögráðamaður sjálfræðissvipts einstaklings hafi heimild til að taka nauðsynlegar ákvarðanir um þá persónuhagi hans sem hann sé ófær um að taka sjálfur. Þá segir að lögráðamaður ófjárráða einstaklings ráði yfir fé hans, nema lög segi til um annað. Lögráðamaður hins fjárræðissvipta þurfi að skila skýrslu til sýslumanns fyrir 1. apríl ár hvert, þar sem fram komi helstu ákvarðanir um eignir skjólstæðingsins sem teknar hafi verið á liðnu ári.
Dómsmál Efnahagsbrot Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent