„Við getum ekki bannað harmleiki, en við getum gert Bandaríkin öruggari“ Árni Sæberg skrifar 29. maí 2022 17:55 Joe Biden huggaði Mandy Gutierrez, skólastjóra Robb grunnskólans, þegar hann heimsótti Uvalde í dag. AP Photo/Dario Lopez-Mills Joe Biden Bandaríkjaforseti heimsótti smábæinn Uvalde í dag til að votta aðstandendum fórnarlamba skotárásar í skóla í bænum sem framin var í vikunni. Forsetinn þurfti að fara í álíka heimsókn í síðustu viku. Forsetinn og dr. Jill Biden, eiginkona hans, lögðu blómvönd við minningarvarða fyrir utan Robb grunnskólann í Uvalde í Texas þar sem átján ára karlmaður myrti nítján börn og tvo kennara á þriðjudag. „Hrein illska kom í þessa skólasstofu í grunnskóla í Texas, í matvöruverslunina í New York, á allt of marga staði í Bandaríkjunum þar sem saklaust fólk hefur látið lífið,“ sagði forsetinn í ávarpi í háskólanum í Delaware í gær. Einungis hálfur mánuður er síðan önnur alvarleg fjöldaárás var framin í Bandaríkjunum þegar annar átján ára karlmaður myrti tíu blökkumenn og særði þrjá til viðbótar í verlsun í Buffalo í New York. Hávært ákall hefur verið í Bandaríkjunum undanfarið að skotvopnalöggjöf verði hert þar í landi. Joe Biden hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður hertrar skotvopnalöggjafar. „Við verðum að vera harðari. Við getum ekki bannað harmleiki, ég veit það, en við getum gert Bandaríkin öruggari“ sagði forsetinn í gær. Skotárás í grunnskóla í Uvalde Skotárásir í Bandaríkjunum Joe Biden Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Forsetinn og dr. Jill Biden, eiginkona hans, lögðu blómvönd við minningarvarða fyrir utan Robb grunnskólann í Uvalde í Texas þar sem átján ára karlmaður myrti nítján börn og tvo kennara á þriðjudag. „Hrein illska kom í þessa skólasstofu í grunnskóla í Texas, í matvöruverslunina í New York, á allt of marga staði í Bandaríkjunum þar sem saklaust fólk hefur látið lífið,“ sagði forsetinn í ávarpi í háskólanum í Delaware í gær. Einungis hálfur mánuður er síðan önnur alvarleg fjöldaárás var framin í Bandaríkjunum þegar annar átján ára karlmaður myrti tíu blökkumenn og særði þrjá til viðbótar í verlsun í Buffalo í New York. Hávært ákall hefur verið í Bandaríkjunum undanfarið að skotvopnalöggjöf verði hert þar í landi. Joe Biden hefur alla tíð verið mikill stuðningsmaður hertrar skotvopnalöggjafar. „Við verðum að vera harðari. Við getum ekki bannað harmleiki, ég veit það, en við getum gert Bandaríkin öruggari“ sagði forsetinn í gær.
Skotárás í grunnskóla í Uvalde Skotárásir í Bandaríkjunum Joe Biden Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira