Vonast til að kynna nýjan meirihluta í Norðurþingi eftir helgi Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2022 13:48 Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti Framsóknar, og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðismanna, leiða umræðurnar. Framsókn/Sjálfstæðisflokkur Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti Framsóknar í Norðurþingi, segist vona til að hægt verði að kynna málefnasamning nýs meirihluta í sveitarfélaginu strax eftir helgi. Framsókn og Sjálfstæðismenn hafa síðustu daga átt í viðræðum um myndun nýs meirihluta. Hjálmar Bogi segir viðræðurnar hafa gengið vel. „Við erum að vanda okkur og vonandi getur sveitarstjórn unnið vel saman á kjörtímabilinu.“ Hann segir að sveitarstjóri verði faglega ráðinn og að ekki muni neinn sveitarstjórnarfulltrúi gegna stöðu sveitarstjóra. Sjálfstæðisflokkur, VG og Samfylkingin og óháðir mynduðu fimm fulltrúa meirihluta að loknum kosningunum árið 2018. Framsókn fékk 31,6 prósent atkvæða og þrjá menn kjörna og Sjálfstæðisflokkurinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna. Níu fulltrúar í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, leiða umræðurnar. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn: Hjálmar Bogi Hafliðason (B) Soffía Gísladóttir (B) Eiður Pétursson (B) Hafrún Olgeirsdóttir (D) Helena Eydís Ingólfsdóttir (D) Áki Hauksson (M) Benóný Valur Jakobsson (S) Aldey Unnar Traustadóttir (V) Ingibjörg Benediktsdóttir (V) Húsavík, Raufarhöfn og Kópasker eru stærstu þéttbýlisstaðirnir í Norðurþingi. B-listinn fékk 31,6 prósent og þrjá menn kjörna og D-listinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna í kosningunum 14. maí. Alls eiga níu fulltrúar sæti í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti B-lista og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti D-lista leiða meirihlutaviðræðurnar. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Norðurþing Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur úr Norðurþingi: Meirihlutinn heldur Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Hjálmar Bogi segir viðræðurnar hafa gengið vel. „Við erum að vanda okkur og vonandi getur sveitarstjórn unnið vel saman á kjörtímabilinu.“ Hann segir að sveitarstjóri verði faglega ráðinn og að ekki muni neinn sveitarstjórnarfulltrúi gegna stöðu sveitarstjóra. Sjálfstæðisflokkur, VG og Samfylkingin og óháðir mynduðu fimm fulltrúa meirihluta að loknum kosningunum árið 2018. Framsókn fékk 31,6 prósent atkvæða og þrjá menn kjörna og Sjálfstæðisflokkurinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna. Níu fulltrúar í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins, leiða umræðurnar. Eftirfarandi náðu kjöri í bæjarstjórn: Hjálmar Bogi Hafliðason (B) Soffía Gísladóttir (B) Eiður Pétursson (B) Hafrún Olgeirsdóttir (D) Helena Eydís Ingólfsdóttir (D) Áki Hauksson (M) Benóný Valur Jakobsson (S) Aldey Unnar Traustadóttir (V) Ingibjörg Benediktsdóttir (V) Húsavík, Raufarhöfn og Kópasker eru stærstu þéttbýlisstaðirnir í Norðurþingi. B-listinn fékk 31,6 prósent og þrjá menn kjörna og D-listinn 23,9 prósent og tvo menn kjörna í kosningunum 14. maí. Alls eiga níu fulltrúar sæti í sveitarstjórn Norðurþings. Hjálmar Bogi Hafliðason, oddviti B-lista og Hafrún Olgeirsdóttir, oddviti D-lista leiða meirihlutaviðræðurnar.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Norðurþing Framsóknarflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Lokatölur úr Norðurþingi: Meirihlutinn heldur Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Lokatölur úr Norðurþingi: Meirihlutinn heldur Meirihluti Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Samfylkingar heldur í Norðurþingi. 15. maí 2022 02:20