Ólympíumeistarinn bauðst til að sýna kynfærin til að sanna kyn sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2022 09:31 Caster Semenya eftir eina af mörgum sigrum sínum áður en frjálsíþróttaforystan fór að reyna að hindra för hennar. Getty/Michael Dodge Hlaupakonan Caster Semenya var sú besta í heimi þegar hún þurfti ekki lengur bara að keppa við andstæðinga sína heldur einnig fyrir rétti sínum að fá að keppa sem kona. Semenya mældist með of mikið magn af testósterón hormónum en neitar að taka lyf sem halda þeim niðri. Hún hefur af þeim sökum ekki keppt frá árinu 2019. Semenya og barátta hennar er viðfangsefni nýrrar HBO heimildarmyndar sem blaðamaður AP hefur séð og skrifað frétt um. Caster Semenya: 'Athletics chiefs thought I had a d--- so I offered to prove I didn't' https://t.co/ZNXZd59cdp— Telegraph Sport (@TelegraphSport) May 23, 2022 Semenya ræðir meðal annars um eftirmála þess að hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi árið 2008. Henni hlýtur að hafa liðið þannig að frjálsíþróttaheimurinn vildi að hún færi í kynjapróf og að frjálsíþróttaforystan hafi haldið að hún væri með typpi. „Þeir héldu líklega að ég væri með typpi,“ sagði Caster Semenya í heimildarmyndinni og bætti svo við: „Ég sagði þeim að það væri allt í fína. Ég væri kona og ef að þeir vildi sjá hvort ég væri kona þá gæti ég sýnt þeim leggöngin mín. Er það í lagi?,“ sagði Caster Semenya hafa sagt þegar hún veitti viðtalið í heimildarmyndinni. Caster Semenya on @RealSportsHBO this week. On when she took testosterone-suppressing medication for eligibility: "I didn't know if I was having a heart attack. It's like stabbing yourself with a knife every day, but I had no choice." pic.twitter.com/QzGMieyCqD— Nick Zaccardi (@nzaccardi) May 23, 2022 Suðurafríska hlaupakonan prófaði að taka lyfin en varð bara veik af þeim. „Ég varð veik, þyngdist og varð mjög óttaslegin. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall. Þetta var eins og stinga sig á hol á hverjum degi en ég hafði ekkert val,“ sagði Semenya. Caster Semenya er þrefaldur heimsmeistari í 800 metra hlaupi (2009, 2011, 2017) og tvöfaldur Ólympíumeistari (2012 og 2016). Hún hefur hraðast hlaupið 800 metrana á 1 mínútu, 54 sekúndum og 25 sekúndubrotum. Árið 2018 ákvað Alþjóða frjálsíþróttsambandið það að konur með of mikið magn af testósterón hormónum græddu of mikið á því í millivegahlaupum eða frá 800 metrum upp í 1609 metra. Semenya ætlar í staðinn að keppa í 3000 metra hlaupi á HM í Eugene í Bandaríkjunum í sumar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Sjá meira
Semenya mældist með of mikið magn af testósterón hormónum en neitar að taka lyf sem halda þeim niðri. Hún hefur af þeim sökum ekki keppt frá árinu 2019. Semenya og barátta hennar er viðfangsefni nýrrar HBO heimildarmyndar sem blaðamaður AP hefur séð og skrifað frétt um. Caster Semenya: 'Athletics chiefs thought I had a d--- so I offered to prove I didn't' https://t.co/ZNXZd59cdp— Telegraph Sport (@TelegraphSport) May 23, 2022 Semenya ræðir meðal annars um eftirmála þess að hún varð heimsmeistari í 800 metra hlaupi árið 2008. Henni hlýtur að hafa liðið þannig að frjálsíþróttaheimurinn vildi að hún færi í kynjapróf og að frjálsíþróttaforystan hafi haldið að hún væri með typpi. „Þeir héldu líklega að ég væri með typpi,“ sagði Caster Semenya í heimildarmyndinni og bætti svo við: „Ég sagði þeim að það væri allt í fína. Ég væri kona og ef að þeir vildi sjá hvort ég væri kona þá gæti ég sýnt þeim leggöngin mín. Er það í lagi?,“ sagði Caster Semenya hafa sagt þegar hún veitti viðtalið í heimildarmyndinni. Caster Semenya on @RealSportsHBO this week. On when she took testosterone-suppressing medication for eligibility: "I didn't know if I was having a heart attack. It's like stabbing yourself with a knife every day, but I had no choice." pic.twitter.com/QzGMieyCqD— Nick Zaccardi (@nzaccardi) May 23, 2022 Suðurafríska hlaupakonan prófaði að taka lyfin en varð bara veik af þeim. „Ég varð veik, þyngdist og varð mjög óttaslegin. Ég hélt að ég væri að fá hjartaáfall. Þetta var eins og stinga sig á hol á hverjum degi en ég hafði ekkert val,“ sagði Semenya. Caster Semenya er þrefaldur heimsmeistari í 800 metra hlaupi (2009, 2011, 2017) og tvöfaldur Ólympíumeistari (2012 og 2016). Hún hefur hraðast hlaupið 800 metrana á 1 mínútu, 54 sekúndum og 25 sekúndubrotum. Árið 2018 ákvað Alþjóða frjálsíþróttsambandið það að konur með of mikið magn af testósterón hormónum græddu of mikið á því í millivegahlaupum eða frá 800 metrum upp í 1609 metra. Semenya ætlar í staðinn að keppa í 3000 metra hlaupi á HM í Eugene í Bandaríkjunum í sumar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar LeBron nálgast endurkomu og met NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Sjá meira