Flestir íbúar hreppsins vilja sameinast „öllu Snæfellsnesi“ Atli Ísleifsson skrifar 18. maí 2022 11:24 Löngufjörur á Snæfellsnesi með Snæfellsjökul í baksýn. Markaðsstofa Vesturlands Herdís Þórðardóttir hlaut flest atkvæði í óbundnum kosningum í sveitarfélaginu Eyja- og Miklaholtahreppi á sunnan- og innanverðu Snæfellsnesi á laugardaginn. Samhliða kosningum til hreppsnefndar fór fram skoðanakönnun meðal íbúa um hug þeirra til sameiningar sveitarfélaga. Á kjörskrá voru 86 manns og greiddu 67 þeirra atkvæði, sem gerir kjörsókn upp á 77,9 prósent. Aðalmenn voru kjönir: Herdís Þórðardóttir 42 atkvæði Verónika Sigurvinsdóttir 37 atkvæði Valgarð S. Halldórsson 36 atkvæði Gísli Guðmundsson 28 atkvæði Sigurbjörg Ottesen 27 atkvæði Varamenn: Þröstur aðalbjarnarson 25 atkvæði Sonja Karen Marinósdóttir 26 atkvæði Guðbjörg Gunnarsdóttir 15 atkvæði Áslaug Sigvaldadóttir 15 atkvæði Katharina Kotschote 13 atkvæði Í skoðanakönnun um sameiningarmál sem framkvæmd var samhliða sveitarstjórnarkosningunum greiddu 58 einstaklingar atkvæði. Þar sögðust 28 vilja sameinast „öllu Snæfellsnesi“ en þar eru nú fyrir fimm sveitarfélög – sameinað sveitarfélag Stykkishólms og Helgafellssveitar, Grundarfjörður, Snæfellsbær, Dalabyggð og Eyja- og Miklaholtshreppur. Borgarbyggð nær sömuleiðis inn á nesið. Niðurstaða skoðanakönnunarinnar: Auðir 2 atkvæði Ógildir 3 atkvæði Vafaatkvæði 4 atkvæði Borgarbyggð 8 atkvæði Stykkishólmur/Helgafellssveit/Grundarfjörður 4 atkvæði Stykkishólmur/Helgafellssveit 9 atkvæði Allt Snæfellsnes 28 atkvæði Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi felldu tillögu um sameiningu sveitarfélagsins og Snæfellsbæjar í febrúar síðastliðinn þar sem 41 greiddi atkvæði með tillögunni en tuttugu voru henni fylgjandi. Naumur meirihluti kjósenda Snæfellsbæjar samþykkti tillöguna. Eyja- og Miklaholtshreppur er merktur gulur á myndinni.Samband.is Eyja- og Miklaholtshreppur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ekkert verður af sameiningu á Vesturlandi Tillaga um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar var felld í kosningum í dag. 19. febrúar 2022 23:37 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Á kjörskrá voru 86 manns og greiddu 67 þeirra atkvæði, sem gerir kjörsókn upp á 77,9 prósent. Aðalmenn voru kjönir: Herdís Þórðardóttir 42 atkvæði Verónika Sigurvinsdóttir 37 atkvæði Valgarð S. Halldórsson 36 atkvæði Gísli Guðmundsson 28 atkvæði Sigurbjörg Ottesen 27 atkvæði Varamenn: Þröstur aðalbjarnarson 25 atkvæði Sonja Karen Marinósdóttir 26 atkvæði Guðbjörg Gunnarsdóttir 15 atkvæði Áslaug Sigvaldadóttir 15 atkvæði Katharina Kotschote 13 atkvæði Í skoðanakönnun um sameiningarmál sem framkvæmd var samhliða sveitarstjórnarkosningunum greiddu 58 einstaklingar atkvæði. Þar sögðust 28 vilja sameinast „öllu Snæfellsnesi“ en þar eru nú fyrir fimm sveitarfélög – sameinað sveitarfélag Stykkishólms og Helgafellssveitar, Grundarfjörður, Snæfellsbær, Dalabyggð og Eyja- og Miklaholtshreppur. Borgarbyggð nær sömuleiðis inn á nesið. Niðurstaða skoðanakönnunarinnar: Auðir 2 atkvæði Ógildir 3 atkvæði Vafaatkvæði 4 atkvæði Borgarbyggð 8 atkvæði Stykkishólmur/Helgafellssveit/Grundarfjörður 4 atkvæði Stykkishólmur/Helgafellssveit 9 atkvæði Allt Snæfellsnes 28 atkvæði Íbúar í Eyja- og Miklaholtshreppi felldu tillögu um sameiningu sveitarfélagsins og Snæfellsbæjar í febrúar síðastliðinn þar sem 41 greiddi atkvæði með tillögunni en tuttugu voru henni fylgjandi. Naumur meirihluti kjósenda Snæfellsbæjar samþykkti tillöguna. Eyja- og Miklaholtshreppur er merktur gulur á myndinni.Samband.is
Eyja- og Miklaholtshreppur Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Ekkert verður af sameiningu á Vesturlandi Tillaga um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar var felld í kosningum í dag. 19. febrúar 2022 23:37 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu Sjá meira
Ekkert verður af sameiningu á Vesturlandi Tillaga um sameiningu Eyja- og Miklaholtshrepps og Snæfellsbæjar var felld í kosningum í dag. 19. febrúar 2022 23:37