Telur talsverðar líkur á því að meirihlutinn falli Bjarki Sigurðsson skrifar 15. maí 2022 01:06 Birgir missti af Liverpool-leiknum í dag en ætlar ekki að missa af fyrstu tölum í Reykjavík. Stöð 2 Birgir Ármannsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og forseti Alþingis, telur það vera fimmtíu prósent líkur á að meirihlutinn falli í Reykjavík. Hann skilur ekki töf á fyrstu tölum í kjördæminu þegar talningin virðist ekki vera vandi annars staðar á landinu. „Ég bíð spenntur eftir fyrstu tölum úr Reykjavík, ég vona það besta. Maður er í jafnmikilli óvissu og allir aðrir um hvað gerist en ég er svona bjartsýnn á að Sjálfstæðisflokkurinn sé að bæta við sig miðað við það sem hefur komið fram í könnunum núna síðustu daga,“ sagði Birgir þegar fréttastofa náði tali af honum. Spenntur fyrir fyrstu tölum Þrátt fyrir biðina eftir fyrstu tölum ætlar hann að vaka aðeins lengur. „Nei, maður bíður nú svona eitthvað og sér hvað kemur í ljós. Þetta er auðvitað mitt kjördæmi og það er gaman að fylgjast með því. Ég átta mig nú reyndar ekki á því af hverju þessar nýju reglur eru að tefja fyrir í Reykjavík en ekki annars staðar, fyrir því kunna að vera einhverjar ástæður. Við höfum séð að talning annars staðar hefur gengið með venjulegum hætti þannig ég átta mig ekki á því hvað er svona sérstakt í Reykjavík.“ Aðspurður segir hann að hann telji það vera ágætis líkur á að meirihlutinn í borginni falli. „Ég held að það séu talsverðar líkur á því, fimmtíu prósent líkur á því að minnsta kosti. Ég horfi fyrst og fremst á mitt fólk í Sjálfstæðisflokknum og hvernig því gengur og vona það besta.“ Missti af sigri Liverpool Birgir er mikill Liverpool-aðdáandi en missti af bikarúrslitaleiknum sem fór fram í dag. Liverpool vann hann í vítaspyrnukeppni og gladdi það þingmanninn afar mikið. „Það hafa ekki öll ár verið góð ár fyrir Liverpool-menn á undanförnum árum þannig að það sem er í rétta átt, maður styður það.“ Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
„Ég bíð spenntur eftir fyrstu tölum úr Reykjavík, ég vona það besta. Maður er í jafnmikilli óvissu og allir aðrir um hvað gerist en ég er svona bjartsýnn á að Sjálfstæðisflokkurinn sé að bæta við sig miðað við það sem hefur komið fram í könnunum núna síðustu daga,“ sagði Birgir þegar fréttastofa náði tali af honum. Spenntur fyrir fyrstu tölum Þrátt fyrir biðina eftir fyrstu tölum ætlar hann að vaka aðeins lengur. „Nei, maður bíður nú svona eitthvað og sér hvað kemur í ljós. Þetta er auðvitað mitt kjördæmi og það er gaman að fylgjast með því. Ég átta mig nú reyndar ekki á því af hverju þessar nýju reglur eru að tefja fyrir í Reykjavík en ekki annars staðar, fyrir því kunna að vera einhverjar ástæður. Við höfum séð að talning annars staðar hefur gengið með venjulegum hætti þannig ég átta mig ekki á því hvað er svona sérstakt í Reykjavík.“ Aðspurður segir hann að hann telji það vera ágætis líkur á að meirihlutinn í borginni falli. „Ég held að það séu talsverðar líkur á því, fimmtíu prósent líkur á því að minnsta kosti. Ég horfi fyrst og fremst á mitt fólk í Sjálfstæðisflokknum og hvernig því gengur og vona það besta.“ Missti af sigri Liverpool Birgir er mikill Liverpool-aðdáandi en missti af bikarúrslitaleiknum sem fór fram í dag. Liverpool vann hann í vítaspyrnukeppni og gladdi það þingmanninn afar mikið. „Það hafa ekki öll ár verið góð ár fyrir Liverpool-menn á undanförnum árum þannig að það sem er í rétta átt, maður styður það.“
Sjálfstæðisflokkurinn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira