Ræðu Pútín á „sigurdeginum“ beðið með eftirvæntingu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. maí 2022 06:29 Sigurdagurinn er Rússum afar mikilvægur og einna víst að yfirlýsinga er að vænta í ræðu Pútín, hvers efnis sem þær kunna að verða. AP/Sputnik/Mikhail Metzel Heimsbyggðin bíður þess nú með eftirvæntingu að Vladimir Pútín Rússlandsforseti ávarpi rússnesku þjóðina í dag, þegar Rússar fagna sigri sínum yfir nasistum í seinni heimstyrjöldinni. Efnt verður til hátíðarhalda víða um Rússland en aðalviðburðurinn verður gríðarmikil skrúðganga og hergagnasýning á Rauða torginu í Moskvu. Menn segja nokkra möguleika í stöðunni; meðal annars að Pútín magni spennuna með því að lýsa formlega yfir stríði við Úkraínu, eða dragi úr henni með því að lýsa yfir sigri í hinni „sérstöku hernaðaraðger“. Þá er mögulegt að hann muni fara millileið og lýsa yfir einhvers konar áfangasigri en um leið undirbúa rússnesku þjóðina fyrir langa og stranga baráttu. Stjórnmálaspekingar og embættismenn á Vesturlöndum hafa lengi rætt um það að stjórnvöld í Moskvu hafi löngum stefnt að því að geta lýst yfir sigri í Úkraínu á „sigurdeginum“ 9. maí. Það er hins vegar erfitt að sjá hvernig Pútín myndi rökstyðja slíka yfirlýsingu, þar sem rússneski herinn er langt frá því að hafa náð settum markmiðum; að „afhervæða og afnasistavæða“ Úkraínu. Þá hafa þeir hvorki „frelsað“ Donbas, eins og til stóð, né náð yfirráðum meðfram allri strandlengju landsins, frá Transnistríu til Donbas. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira
Efnt verður til hátíðarhalda víða um Rússland en aðalviðburðurinn verður gríðarmikil skrúðganga og hergagnasýning á Rauða torginu í Moskvu. Menn segja nokkra möguleika í stöðunni; meðal annars að Pútín magni spennuna með því að lýsa formlega yfir stríði við Úkraínu, eða dragi úr henni með því að lýsa yfir sigri í hinni „sérstöku hernaðaraðger“. Þá er mögulegt að hann muni fara millileið og lýsa yfir einhvers konar áfangasigri en um leið undirbúa rússnesku þjóðina fyrir langa og stranga baráttu. Stjórnmálaspekingar og embættismenn á Vesturlöndum hafa lengi rætt um það að stjórnvöld í Moskvu hafi löngum stefnt að því að geta lýst yfir sigri í Úkraínu á „sigurdeginum“ 9. maí. Það er hins vegar erfitt að sjá hvernig Pútín myndi rökstyðja slíka yfirlýsingu, þar sem rússneski herinn er langt frá því að hafa náð settum markmiðum; að „afhervæða og afnasistavæða“ Úkraínu. Þá hafa þeir hvorki „frelsað“ Donbas, eins og til stóð, né náð yfirráðum meðfram allri strandlengju landsins, frá Transnistríu til Donbas.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Vladimír Pútín Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Fleiri fréttir Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Sjá meira