Skjálftahrina við Kleifarvatn gæti haft áhrif á vatnsstöðu Jakob Bjarnar skrifar 7. maí 2022 14:21 Kleifarvatn er sérstakt náttúrufyrirbæri en ekkert beint frárennsli er í vatninu heldur fer það sína leið um hraunið. Vatnsstaðan hefur verið breytileg og nú er horft til þess hvort skjálftahrina geti orðið til að opna greiðari leið út. vísir/arnar Jarðskjálfti sem mældist 3,3 var undir Kleifarvatni á ellefta tímanum í morgun. Lovísa Mjöll Guðmundsdóttir, náttúruvársérfræðingur segir þau hjá Veðurstofunni fylgjast grannt með gangi mála. Skjálftinn átti upptök sín á sjö kílómetra dýpi og er staðsettur norðvestanmegin undir vatninu. En töluverð jarðskjálftahrina hefur verið á svæðinu að undanförnu, alls um 70 frá miðnætti. Lovísa Mjöll segir það í sjálfu sér ekkert nýtt. Þarna eru flekaskil og þegar við bætist að kvikusöfnun sem hefur greinst á svæðinu, landris, þá sé viðbúið að jörð skjálfi. „Já, þarna hefur verið virkni undanfarna daga en í rauninni nokkuð sem við megum búat við,“ segir Lovísa Mjöll en „GPS-inn“ og myndavélar sýna að ris er að eiga sér stað. Kleifarvatn, þetta stærsta stöðuvatn Reykjaness, er sérstakt hvað það varðar að ekkert frárennsli er frá vatninu. Það leitar út um gljúpan botninn og í hraunið sem þarna er. Vatnsstaðan hefur verið breytileg og til að mynda var vatnsstaðan afar lág 2001, svo mjög að mælitæki Vatnamælinga voru komin á þurrt. Lovísa Mjöll segir ekkert liggja fyrir um vatnsstöðuna núna og hafði því ekki svör á reiðum höndum við því hvort skjálftarnir gætu leitt til aukins fráflæðis. Áhyggjur af slíku komu fram í máli Óskar Sævarssonar, landvarðar í Reykjanesfólkvangi, en Kristján Már Unnarsson ræddi við hann 2020 í tilefni þess að stórar bergfyllur hrundu úr Krísuvíkurbjargi og nýjar sprungur opnuðust við stóran skjálfta sem þá reið yfir. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Hafnarfjörður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Skjálftinn átti upptök sín á sjö kílómetra dýpi og er staðsettur norðvestanmegin undir vatninu. En töluverð jarðskjálftahrina hefur verið á svæðinu að undanförnu, alls um 70 frá miðnætti. Lovísa Mjöll segir það í sjálfu sér ekkert nýtt. Þarna eru flekaskil og þegar við bætist að kvikusöfnun sem hefur greinst á svæðinu, landris, þá sé viðbúið að jörð skjálfi. „Já, þarna hefur verið virkni undanfarna daga en í rauninni nokkuð sem við megum búat við,“ segir Lovísa Mjöll en „GPS-inn“ og myndavélar sýna að ris er að eiga sér stað. Kleifarvatn, þetta stærsta stöðuvatn Reykjaness, er sérstakt hvað það varðar að ekkert frárennsli er frá vatninu. Það leitar út um gljúpan botninn og í hraunið sem þarna er. Vatnsstaðan hefur verið breytileg og til að mynda var vatnsstaðan afar lág 2001, svo mjög að mælitæki Vatnamælinga voru komin á þurrt. Lovísa Mjöll segir ekkert liggja fyrir um vatnsstöðuna núna og hafði því ekki svör á reiðum höndum við því hvort skjálftarnir gætu leitt til aukins fráflæðis. Áhyggjur af slíku komu fram í máli Óskar Sævarssonar, landvarðar í Reykjanesfólkvangi, en Kristján Már Unnarsson ræddi við hann 2020 í tilefni þess að stórar bergfyllur hrundu úr Krísuvíkurbjargi og nýjar sprungur opnuðust við stóran skjálfta sem þá reið yfir.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Hafnarfjörður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira