Fræðslumál í Fjarðabyggð Þórdís Mjöll Benediktsdóttir og Sigurjón Rúnarsson skrifa 3. maí 2022 16:00 Frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð hafa kynnt stefnuskrá í komandi kosningum. Lögð áhersla á uppbyggingu sveitarfélags í vexti og styrk á öllum sviðum. Þá þarf að standa vörð um fræðslustarf í Fjarðabyggð. Hér eru nokkur þeirra atriða sem við viljum leggja áherslu á menntamálum sveitarfélagsins: Mikilvægt er að tryggja framþróun Háskólaseturs Austfjarða. Við bindum miklar væntingar við háskólasetrið og tengingu þess við aðrar háskóla- og rannsóknastofnanir í landinu. Sé rétt að málum staðið mun háskólasetrið tryggja aukið aðgengi að háskólanámi í heimabyggð. Sjálfstæðisflokkurinn vill að áfram verði séð til þess að 12 mánaða börn fái rými í leikskóla. Sterka forystu sveitarstjórnar þarf til að krefjast aukinna fjármuna til Verkmenntaskóla Austurlands. Hallað hefur verulega á veitta fjármuni til verkmennta. Við í Sjálfstæðisflokknum í Fjarðabyggð viljum nýta húsnæði Fjarðabyggðar undir námsver fyrir námsaðstöðu. Við viljum taka vel á móti innflytjendum og nýjum íbúum sveitarfélagsins með aukinni kynningu og fræðslu. Einungis þannig tryggjum við að virkni allra þátttakenda í samfélaginu. Samhliða innleiðingu á nýrrar menntastefnu í skólastarfi, þarf að ráðast í átak til að eflingar lestrarkunnáttu og lesskilnings. Við viljum aukna snjallvæðingu í skólastarfið – fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Við leitum eftir þínum stuðningi þann 14. maí n.k. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir er leikskólastjóri og Sigurjón Rúnarsson er sjúkraþjálfari. Höfundar skipa 3. og 6. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Fjarðabyggð Sveitarstjórnarkosningar 2022 Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson Skoðun Skoðun Skoðun Íslandsklukkan: Markleysa frá upphafi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Um stöðu íslenskukennslu á Íslandi Kjartan Jónsson skrifar Skoðun Gasa: Löng og torfarin leið til endurreisnar Philippe Lazzarini skrifar Skoðun Pops áttu p? Benedikt S. Benediktsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin hækkar leigu stúdenta Arent Orri J. Claessen,Viktor Pétur Finnsson skrifar Skoðun Annar í feðradegi…og ég leyfi mér að dreyma Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Orkuskiptin heima og að heiman Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Fyrir hvað stöndum við? Brynja Hallgrímsdóttir skrifar Skoðun COP30, Ísland, lífsskilyrði og loftslagsvá Kamma Thordarson skrifar Skoðun Dýrkeypt vinavæðing á vakt lögreglustjórans Ólafur Hauksson skrifar Skoðun Svöng Eflingarbörn Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Úr myrkri í von – Saga Grindvíkinga Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þak yfir höfuðið er mannréttindi ekki forréttindi Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Glæpur eða gjörningur? Sigfús Aðalsteinsson,Baldur Borgþórsson skrifar Skoðun Við erum að vinna fyrir þig Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Börn í biðröð hjá Sýslumanni Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sofandaháttur Íslands í nýrri iðnbyltingu Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Byggjum fyrir síðustu kaupendur Friðjón R. Friðjónsson skrifar Skoðun Það sem við segjum er það sem við erum Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Óásættanleg bið, fordómar og aðrar hindranir í kerfinu Helga F. Edwardsdóttir skrifar Skoðun Má bjóða þér einelti? Linda Hrönn Bakkmann Þórisdóttir skrifar Skoðun Fyrir hverja eru ákvarðanir teknar? Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Þá var „útlendingur“ ekki sá sem kom frá framandi heimsálfum Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kann barnið þitt að hjóla? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Er ég Íslendingur? En þú? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samkeppni um hagsæld Ríkarður Ríkarðsson skrifar Skoðun Inngilding – eða aðskilnaður? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Húsnæðispakki fyrir unga fólkið og framtíðina Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Þegar úrvinnsla eineltismála klúðrast Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Virðum réttindi intersex fólks Daníel E. Arnarsson skrifar Sjá meira
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð hafa kynnt stefnuskrá í komandi kosningum. Lögð áhersla á uppbyggingu sveitarfélags í vexti og styrk á öllum sviðum. Þá þarf að standa vörð um fræðslustarf í Fjarðabyggð. Hér eru nokkur þeirra atriða sem við viljum leggja áherslu á menntamálum sveitarfélagsins: Mikilvægt er að tryggja framþróun Háskólaseturs Austfjarða. Við bindum miklar væntingar við háskólasetrið og tengingu þess við aðrar háskóla- og rannsóknastofnanir í landinu. Sé rétt að málum staðið mun háskólasetrið tryggja aukið aðgengi að háskólanámi í heimabyggð. Sjálfstæðisflokkurinn vill að áfram verði séð til þess að 12 mánaða börn fái rými í leikskóla. Sterka forystu sveitarstjórnar þarf til að krefjast aukinna fjármuna til Verkmenntaskóla Austurlands. Hallað hefur verulega á veitta fjármuni til verkmennta. Við í Sjálfstæðisflokknum í Fjarðabyggð viljum nýta húsnæði Fjarðabyggðar undir námsver fyrir námsaðstöðu. Við viljum taka vel á móti innflytjendum og nýjum íbúum sveitarfélagsins með aukinni kynningu og fræðslu. Einungis þannig tryggjum við að virkni allra þátttakenda í samfélaginu. Samhliða innleiðingu á nýrrar menntastefnu í skólastarfi, þarf að ráðast í átak til að eflingar lestrarkunnáttu og lesskilnings. Við viljum aukna snjallvæðingu í skólastarfið – fyrir nemendur, starfsfólk og foreldra. Við leitum eftir þínum stuðningi þann 14. maí n.k. Þórdís Mjöll Benediktsdóttir er leikskólastjóri og Sigurjón Rúnarsson er sjúkraþjálfari. Höfundar skipa 3. og 6. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð