„Ætluðum ekki að skíta í buxurnar þegar Stjarnan kæmi með áhlaup“ Andri Már Eggertsson skrifar 30. apríl 2022 18:00 Sigurður Bragason var ánægður eftir níu marka sigur ÍBV vann níu marka sigur á Stjörnunni 24-33 í 6-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var alsæll með að fá oddaleik í Eyjum. „Þetta var frábært svar hjá stelpunum, við mættum dýrvitlausar fyrir leik og ég talaði um það fyrir leik að ég ætlaði að ná í úrslitakeppni ÍBV sem tókst og allar stelpurnar gáfum allt í leikinn,“ sagði Sigurður Bragason kátur eftir leik. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir sem Stjarnan náði aldrei að saxa niður og gera þetta að jöfnum leik. „Varnarleikurinn var frábær, við vorum þéttari og okkur tókst að loka á það sem gekk illa í síðasta leik. Mér fannst meiri trú í öllu hjá okkur hvort sem það var sókn, vörn eða markvarsla.“ Stjarnan gerði þrjú mörk í röð í seinni hálfleik og hótaði áhlaupi en ÍBV lét það ekki á sig fá og náði strax upp sínum leik aftur. „Við svöruðum áhlaupi Stjörnunnar frábærlega. Við ræddum það að skíta ekki í buxurnar þegar andstæðingurinn kemur með áhlaup því við höfum verið að gera það. En í dag svöruðum við áhlaupinu vel.“ Á þriðjudaginn mætast liðin í oddaleik í Vestmannaeyjum og er mikil tilhlökkun hjá Sigurði Bragasyni. „Það verður veisla í Eyjum ég veit það. Það var mjög vel mætt síðast og á ég von á en betri stemmningu í oddaleiknum sem verður frábær leikur. Þetta verður blóðug barátta því ég veit að Stjörnukonur voru ekki ánægðar með sinn leik í dag,“ sagði Sigurður að lokum. ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira
„Þetta var frábært svar hjá stelpunum, við mættum dýrvitlausar fyrir leik og ég talaði um það fyrir leik að ég ætlaði að ná í úrslitakeppni ÍBV sem tókst og allar stelpurnar gáfum allt í leikinn,“ sagði Sigurður Bragason kátur eftir leik. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir sem Stjarnan náði aldrei að saxa niður og gera þetta að jöfnum leik. „Varnarleikurinn var frábær, við vorum þéttari og okkur tókst að loka á það sem gekk illa í síðasta leik. Mér fannst meiri trú í öllu hjá okkur hvort sem það var sókn, vörn eða markvarsla.“ Stjarnan gerði þrjú mörk í röð í seinni hálfleik og hótaði áhlaupi en ÍBV lét það ekki á sig fá og náði strax upp sínum leik aftur. „Við svöruðum áhlaupi Stjörnunnar frábærlega. Við ræddum það að skíta ekki í buxurnar þegar andstæðingurinn kemur með áhlaup því við höfum verið að gera það. En í dag svöruðum við áhlaupinu vel.“ Á þriðjudaginn mætast liðin í oddaleik í Vestmannaeyjum og er mikil tilhlökkun hjá Sigurði Bragasyni. „Það verður veisla í Eyjum ég veit það. Það var mjög vel mætt síðast og á ég von á en betri stemmningu í oddaleiknum sem verður frábær leikur. Þetta verður blóðug barátta því ég veit að Stjörnukonur voru ekki ánægðar með sinn leik í dag,“ sagði Sigurður að lokum.
ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Valur í kjörstöðu gegn ÍR „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Gylfi valdið mestum vonbrigðum NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers Haraldur tekur við Fram af Rakel Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Sjá meira