„Ætluðum ekki að skíta í buxurnar þegar Stjarnan kæmi með áhlaup“ Andri Már Eggertsson skrifar 30. apríl 2022 18:00 Sigurður Bragason var ánægður eftir níu marka sigur ÍBV vann níu marka sigur á Stjörnunni 24-33 í 6-liða úrslitum Olís-deildar kvenna. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var alsæll með að fá oddaleik í Eyjum. „Þetta var frábært svar hjá stelpunum, við mættum dýrvitlausar fyrir leik og ég talaði um það fyrir leik að ég ætlaði að ná í úrslitakeppni ÍBV sem tókst og allar stelpurnar gáfum allt í leikinn,“ sagði Sigurður Bragason kátur eftir leik. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir sem Stjarnan náði aldrei að saxa niður og gera þetta að jöfnum leik. „Varnarleikurinn var frábær, við vorum þéttari og okkur tókst að loka á það sem gekk illa í síðasta leik. Mér fannst meiri trú í öllu hjá okkur hvort sem það var sókn, vörn eða markvarsla.“ Stjarnan gerði þrjú mörk í röð í seinni hálfleik og hótaði áhlaupi en ÍBV lét það ekki á sig fá og náði strax upp sínum leik aftur. „Við svöruðum áhlaupi Stjörnunnar frábærlega. Við ræddum það að skíta ekki í buxurnar þegar andstæðingurinn kemur með áhlaup því við höfum verið að gera það. En í dag svöruðum við áhlaupinu vel.“ Á þriðjudaginn mætast liðin í oddaleik í Vestmannaeyjum og er mikil tilhlökkun hjá Sigurði Bragasyni. „Það verður veisla í Eyjum ég veit það. Það var mjög vel mætt síðast og á ég von á en betri stemmningu í oddaleiknum sem verður frábær leikur. Þetta verður blóðug barátta því ég veit að Stjörnukonur voru ekki ánægðar með sinn leik í dag,“ sagði Sigurður að lokum. ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
„Þetta var frábært svar hjá stelpunum, við mættum dýrvitlausar fyrir leik og ég talaði um það fyrir leik að ég ætlaði að ná í úrslitakeppni ÍBV sem tókst og allar stelpurnar gáfum allt í leikinn,“ sagði Sigurður Bragason kátur eftir leik. ÍBV komst snemma fjórum mörkum yfir sem Stjarnan náði aldrei að saxa niður og gera þetta að jöfnum leik. „Varnarleikurinn var frábær, við vorum þéttari og okkur tókst að loka á það sem gekk illa í síðasta leik. Mér fannst meiri trú í öllu hjá okkur hvort sem það var sókn, vörn eða markvarsla.“ Stjarnan gerði þrjú mörk í röð í seinni hálfleik og hótaði áhlaupi en ÍBV lét það ekki á sig fá og náði strax upp sínum leik aftur. „Við svöruðum áhlaupi Stjörnunnar frábærlega. Við ræddum það að skíta ekki í buxurnar þegar andstæðingurinn kemur með áhlaup því við höfum verið að gera það. En í dag svöruðum við áhlaupinu vel.“ Á þriðjudaginn mætast liðin í oddaleik í Vestmannaeyjum og er mikil tilhlökkun hjá Sigurði Bragasyni. „Það verður veisla í Eyjum ég veit það. Það var mjög vel mætt síðast og á ég von á en betri stemmningu í oddaleiknum sem verður frábær leikur. Þetta verður blóðug barátta því ég veit að Stjörnukonur voru ekki ánægðar með sinn leik í dag,“ sagði Sigurður að lokum.
ÍBV Stjarnan Olís-deild kvenna Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Stórt tap á Ítalíu Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira