Raiola látinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2022 14:19 Mino Raiola er látinn. Stefano Guidi/Getty Images Mino Raiola, einn frægasti umboðsmaður heims, er látinn. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum umboðsmannsins í dag. Ekki kemur fram hvert banamein hans var. Fyrr í vikunni bárust fréttir þess efnis að ítalski umboðsmaðurinn væri látinn. Ekki reyndust þær á rökum reistar á þeim tíma. Umboðsmaðurinn hafði verið heilsuveill en í upphafi ársins var hann fluttur á gjörgæslu í Mílanó og fór í aðgerð. Hann var á téðu sjúkrahúsi er greint var frá andláti hans fyrr í vikunni. Nú hefur fjölskylda Raiola tilkynnt að Raiola sé látinn. Hann var 54 ára. „Það er með ólýsanlegri sorg sem við deilum því að magnaðasti umboðsmaður allra tíma er látinn. Mino barðist allt til enda með sama styrk og hann barðist fyrir leikmenn sína. Að venju gerði Mino okkur stolt án þess að vita af því,“ segir í yfirlýsingunni. „Mino snerti líf margra með vinnu sinni og skrifaði nýjan kafla í nútímafótbolta. Nærveru hans verður ávallt saknað. Markmið Mino var að gera fótbolta að betri stað fyrir leikmenn og munum við halda því áfram.“ „Við þökkum öllum sem hafa sent stuðning á þessum erfiðum tímum og biðjum um frið fyrir fjölskyldumeðlimi og vini svo þau geti fengið að syrgja í friði. Raiola fjölskyldan,“ segir að endingu. pic.twitter.com/xuZWBNA62N— Mino Raiola (@MinoRaiola) April 30, 2022 Raiola var einn þekktasti umboðsmaður heims og með fjölmargar stórstjörnur á sínum snærum. Þar má nefna leikmenn á borð við Zlatan Ibrahimovic, Paul Pogba og Erling Håland. Fótbolti Andlát Ítalía Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Fyrr í vikunni bárust fréttir þess efnis að ítalski umboðsmaðurinn væri látinn. Ekki reyndust þær á rökum reistar á þeim tíma. Umboðsmaðurinn hafði verið heilsuveill en í upphafi ársins var hann fluttur á gjörgæslu í Mílanó og fór í aðgerð. Hann var á téðu sjúkrahúsi er greint var frá andláti hans fyrr í vikunni. Nú hefur fjölskylda Raiola tilkynnt að Raiola sé látinn. Hann var 54 ára. „Það er með ólýsanlegri sorg sem við deilum því að magnaðasti umboðsmaður allra tíma er látinn. Mino barðist allt til enda með sama styrk og hann barðist fyrir leikmenn sína. Að venju gerði Mino okkur stolt án þess að vita af því,“ segir í yfirlýsingunni. „Mino snerti líf margra með vinnu sinni og skrifaði nýjan kafla í nútímafótbolta. Nærveru hans verður ávallt saknað. Markmið Mino var að gera fótbolta að betri stað fyrir leikmenn og munum við halda því áfram.“ „Við þökkum öllum sem hafa sent stuðning á þessum erfiðum tímum og biðjum um frið fyrir fjölskyldumeðlimi og vini svo þau geti fengið að syrgja í friði. Raiola fjölskyldan,“ segir að endingu. pic.twitter.com/xuZWBNA62N— Mino Raiola (@MinoRaiola) April 30, 2022 Raiola var einn þekktasti umboðsmaður heims og með fjölmargar stórstjörnur á sínum snærum. Þar má nefna leikmenn á borð við Zlatan Ibrahimovic, Paul Pogba og Erling Håland.
Fótbolti Andlát Ítalía Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn