„Það verða engar yfirlýsingar frá mér að þessu sinni gegn ÍBV“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. apríl 2022 22:00 Heimir Óli Heimisson skoraði 4 mörk úr 4 skotum Vísir/Hulda Margrét Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir eins marks sigur á KA 31-30. Heimir Óli Heimisson, leikmaður Hauka, var kátur eftir leik og hlakkaði til að mæta ÍBV í undanúrslitum. „Þetta var rosalega jafnt einvígi, það er mikil samstaða í okkar liði og mörkin dreifast á marga menn. Við vorum ósáttir að tapa fyrsta leik þar sem við vorum kærulausir undir lokin en í kvöld stóðum við allir saman,“ sagði Heimir Óli og hrósaði Stefáni Huldar og Adam Bamruk fyrir sitt framlag. Heimir hélt áfram að hrósa samstöðu liðsins og fannst honum liðsheildin standa upp úr. „Mér fannst samstaðan standa upp úr, Adam var markahæstur en annars dreifðust mörkin á marga. Það breytir engu máli þótt þú gerir mistök hjá okkur maður fær alltaf klapp á bakið og málið er dautt.“ Haukar komust fjórum mörkum yfir þegar tæplega tíu mínútur voru eftir en KA kom til baka og fékk tækifæri til að jafna leikinn. „KA er með frábært lið og það er ótrúlegt að þetta lið hafi endað í sjöunda sæti en við unnum leikinn og það er það eina sem stendur upp úr.“ Haukar mæta ÍBV í undanúrslitum. Liðin áttust við í undanúrslitum 2019 þar sem allt sauð upp úr í einvíginu og var mikið um yfirlýsingar frá báðum liðum vegna höfuðmeiðsla Heimis Óla. „Ég vona að það verða engar yfirlýsingar í þessu einvígi, þetta er allt menn sem maður þekkir og góðir vinir manns. Það verður hart barist í einvíginu en það verða engar yfirlýsingar frá mér,“ sagði Heimir Óli Heimisson að lokum léttur. Haukar Íslenski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
„Þetta var rosalega jafnt einvígi, það er mikil samstaða í okkar liði og mörkin dreifast á marga menn. Við vorum ósáttir að tapa fyrsta leik þar sem við vorum kærulausir undir lokin en í kvöld stóðum við allir saman,“ sagði Heimir Óli og hrósaði Stefáni Huldar og Adam Bamruk fyrir sitt framlag. Heimir hélt áfram að hrósa samstöðu liðsins og fannst honum liðsheildin standa upp úr. „Mér fannst samstaðan standa upp úr, Adam var markahæstur en annars dreifðust mörkin á marga. Það breytir engu máli þótt þú gerir mistök hjá okkur maður fær alltaf klapp á bakið og málið er dautt.“ Haukar komust fjórum mörkum yfir þegar tæplega tíu mínútur voru eftir en KA kom til baka og fékk tækifæri til að jafna leikinn. „KA er með frábært lið og það er ótrúlegt að þetta lið hafi endað í sjöunda sæti en við unnum leikinn og það er það eina sem stendur upp úr.“ Haukar mæta ÍBV í undanúrslitum. Liðin áttust við í undanúrslitum 2019 þar sem allt sauð upp úr í einvíginu og var mikið um yfirlýsingar frá báðum liðum vegna höfuðmeiðsla Heimis Óla. „Ég vona að það verða engar yfirlýsingar í þessu einvígi, þetta er allt menn sem maður þekkir og góðir vinir manns. Það verður hart barist í einvíginu en það verða engar yfirlýsingar frá mér,“ sagði Heimir Óli Heimisson að lokum léttur.
Haukar Íslenski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira