Farþegaflutningar með Smyril Line til Þorlákshafnar? Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. apríl 2022 21:03 Mykines að koma inn í höfnina í Þorlákshöfn. Aðsend Því er nú fagnað í Þorlákshöfn að fimm ár eru nú frá því að fyrsta flutningaskipið á vegum Smyril Line byrjaði að sigla þangað. Síðan þá hafa tvö önnur flutningaskip bæst við og ekki er ólíklegt að farþegaflutningaskip fari að sigla til Þorlákshafnar á vegum Smyril Line, líkt og Norræna gerir til Seyðisfjarðar. Já, tíminn líður hratt því nú eru komin fimm ár síðan vöruflutningaskipið Mikinesið sigldi fyrst inn í höfnina í Þorlákshöfn á vegum Smiril Line Cargo á Íslandi. Frá þeim tíma hafa tvö önnur vöruflutningaskip bæst við, Akranesi og Mistral en það er stærsta skipið. Fimm ára tímamótunum var að sjálfsögðu fagnað með köku í Þorlákshöfn. Tvö skipanna sigla frá Rotterdam vikulega og eitt þeirra frá Danmörku. „Markaðurinn hefur tekið okkur mjög vel, bæði inn og útflutningsmarkaðurinn, þannig að við höfum bara verið að svara eftirspurn,“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line Cargo á Íslandi. Hvaða farmur er aðallega að fara með þessum skipum? „Í útflutningi er þetta aðallega fiskur, mjög mikið af ferskum fiski og lax, frosinn og bara allur fiskur. Við höfum líka verið að flytja vatn, flughreyfla fyrir Icelandair, sem fara í viðgerð og koma svo til baka og síðan er það bara allur innflutningur, bara allt það sem flutt er inn,“ segir Linda Björk. Linda Björk Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line Cargo á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í ljósi þess hversu vel gengur í Þorlákshöfn hefur verið ákveðið að byggja vöruhús í Þorlákshöfn við höfnina þar sem inn og útflutningur verður sameinaður í einu húsi. „Þetta eru 2.500 fermetrar og fullt af römpum því það er okkar viðskipti að vera í vögnum og geta losað beint inn og út í því húsi, þannig að þetta verður þræl stórt og flott hús.“ Svona mun nýja byggingin líta út, sem á að fara að byggja í Þorlákshöfn.Aðsend Þó Linda Björk vilji ekki segja það beint en þá stendur jafn vel að bæta fjóra skipinu við sem myndi þá flytja farþega í og úr Þorlákshöfn „Það er aldrei að vita, við erum alltaf í einhverjum pælingum, þannig að já, já, við erum með eitthvað í höfðinu,“ segir hún brosandi. Það stendur þó ekki til að Norræna fari að sigla til Þorlákshafnar, hún mun halda áfram að sigla til Seyðisfjarðar enda getur hún ekki siglt inn í höfnina í Þorlákshöfn, höfnin er of lítil fyrir það skip. Fimm árunum var fagnað með glæsilegri köku í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Ölfus Skipaflutningar Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Já, tíminn líður hratt því nú eru komin fimm ár síðan vöruflutningaskipið Mikinesið sigldi fyrst inn í höfnina í Þorlákshöfn á vegum Smiril Line Cargo á Íslandi. Frá þeim tíma hafa tvö önnur vöruflutningaskip bæst við, Akranesi og Mistral en það er stærsta skipið. Fimm ára tímamótunum var að sjálfsögðu fagnað með köku í Þorlákshöfn. Tvö skipanna sigla frá Rotterdam vikulega og eitt þeirra frá Danmörku. „Markaðurinn hefur tekið okkur mjög vel, bæði inn og útflutningsmarkaðurinn, þannig að við höfum bara verið að svara eftirspurn,“ segir Linda Björk Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line Cargo á Íslandi. Hvaða farmur er aðallega að fara með þessum skipum? „Í útflutningi er þetta aðallega fiskur, mjög mikið af ferskum fiski og lax, frosinn og bara allur fiskur. Við höfum líka verið að flytja vatn, flughreyfla fyrir Icelandair, sem fara í viðgerð og koma svo til baka og síðan er það bara allur innflutningur, bara allt það sem flutt er inn,“ segir Linda Björk. Linda Björk Gunnlaugsdóttir, forstjóri Smyril Line Cargo á Íslandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Í ljósi þess hversu vel gengur í Þorlákshöfn hefur verið ákveðið að byggja vöruhús í Þorlákshöfn við höfnina þar sem inn og útflutningur verður sameinaður í einu húsi. „Þetta eru 2.500 fermetrar og fullt af römpum því það er okkar viðskipti að vera í vögnum og geta losað beint inn og út í því húsi, þannig að þetta verður þræl stórt og flott hús.“ Svona mun nýja byggingin líta út, sem á að fara að byggja í Þorlákshöfn.Aðsend Þó Linda Björk vilji ekki segja það beint en þá stendur jafn vel að bæta fjóra skipinu við sem myndi þá flytja farþega í og úr Þorlákshöfn „Það er aldrei að vita, við erum alltaf í einhverjum pælingum, þannig að já, já, við erum með eitthvað í höfðinu,“ segir hún brosandi. Það stendur þó ekki til að Norræna fari að sigla til Þorlákshafnar, hún mun halda áfram að sigla til Seyðisfjarðar enda getur hún ekki siglt inn í höfnina í Þorlákshöfn, höfnin er of lítil fyrir það skip. Fimm árunum var fagnað með glæsilegri köku í Þorlákshöfn.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Ölfus Skipaflutningar Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira