„Ég spilaði fínan leik“ Atli Arason skrifar 13. apríl 2022 20:00 Óðinn Þór Ríkharðsson eftir leik Stöð 2/Vísir Óðinn Þór Ríkharðsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með sigurinn á sterku liði Austurríkis í fyrri leik liðanna í umspili um laust sæti á HM 2023. Lokatölur 30-34. „Sáttur við sigurinn. Þetta er náttúrulega hörku lið sem þeir erum með en við gefum eftir í seinni hálfleik, eftir að við spiluðum hörku fyrri hálfleik,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Vörn Íslands hélt vel á löngum köflum þar sem Austurríkismenn þurftu að fara langt inn í sóknirnar sínar og hönd dómarana fór mikið á loft en samt náði Austurríki of oft að skora úr þeirri aðstöðu. Aðspurður að því hvort það vantaði ekki smá herslumun í varnarleiknum kvaðst Óðinn þurfa að fá að skoða það betur. „Já kannski. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því núna, við förum bara betur yfir þetta og sjáum hvað setur,“ svaraði Óðinn. Óðinn fékk tækifæri í liði Íslands í kvöld í fjarveru Sigvalda og taldi sig nýta það tækifæri vel. Óðinn skoraði sjö mörk í leiknum. „Ég er þokkalega sáttur, þetta var fínt og ég spilaði fínan leik.“ Ísland fer með fjögurra marka forystu inn í síðari viðureign liðanna sem verður leikinn fyrir fullum sal á Ásvöllum á laugardaginn næsta. Þar ætlar íslenska liðið að tryggja farseðill sinn á HM 2023. „Við ætlum að vinna þann leik og tryggja sætið,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson að lokum. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Óðinn Þór Ríkharðsson Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sjá meira
„Sáttur við sigurinn. Þetta er náttúrulega hörku lið sem þeir erum með en við gefum eftir í seinni hálfleik, eftir að við spiluðum hörku fyrri hálfleik,“ sagði Óðinn Þór í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leik. Vörn Íslands hélt vel á löngum köflum þar sem Austurríkismenn þurftu að fara langt inn í sóknirnar sínar og hönd dómarana fór mikið á loft en samt náði Austurríki of oft að skora úr þeirri aðstöðu. Aðspurður að því hvort það vantaði ekki smá herslumun í varnarleiknum kvaðst Óðinn þurfa að fá að skoða það betur. „Já kannski. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því núna, við förum bara betur yfir þetta og sjáum hvað setur,“ svaraði Óðinn. Óðinn fékk tækifæri í liði Íslands í kvöld í fjarveru Sigvalda og taldi sig nýta það tækifæri vel. Óðinn skoraði sjö mörk í leiknum. „Ég er þokkalega sáttur, þetta var fínt og ég spilaði fínan leik.“ Ísland fer með fjögurra marka forystu inn í síðari viðureign liðanna sem verður leikinn fyrir fullum sal á Ásvöllum á laugardaginn næsta. Þar ætlar íslenska liðið að tryggja farseðill sinn á HM 2023. „Við ætlum að vinna þann leik og tryggja sætið,“ sagði Óðinn Þór Ríkharðsson að lokum. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Óðinn Þór Ríkharðsson
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Fleiri fréttir Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Sjá meira