Siggi Gunnars nýr tónlistarstjóri Rásar 2 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. apríl 2022 11:38 Siggi Gunnars er nýr tónlistarstjóri Rásar 2. RÚV Sigurður Þorri Gunnarsson, betur þekktur sem Siggi Gunnars, hefur verið ráðinn tónlistarstjóri Rásar 2. Siggi starfaði áður sem dagskrár- og tónlistarstjóri útvarpsstöðvarinnar K100. Starfið var auglýst í byrjun mars og gengið frá ráðningu í gær að því er fram kemur í tilkynningu frá RÚV. Þar segir að Siggi hafi uppfyllt allar hæfniskröfur og hafi hann menntun á sviði fjölmiðlafræði og útvarps ásamt því að búa yfir reynslu af dagskrárgerð og tónlistarstjórn. Siggi hefur störf á RÚV um mánaðamótin. Siggi er menntaður fjölmiðlafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og með meistaragráðu í faginu með áherslu á útvarp frá háskólanum í Sunderland á Englandi. Siggi hefur frá árinu 2017 unnið hjá Árvakri, útgefanda mbl.is, Morgunblaðsins og K100, og hefur hann auk þess að sinna útvarpinu skrifað tónlistar- og afþreyingartengdar fréttir og stýrt vinsælum bingóþáttum á mbl.is. Siggi stjórnar eigin útvarpsþætti á K100 á milli klukkan 14 og 16 og er svo annar þáttastjórnenda Síðdegisþáttarins sem tekur svo við klukkan 16. Óvíst er hvað verði um hann er Friðrik Ómar er nýtekinn við þáttastjórnun með Sigga af Loga Bergmann Eiðssyni fjölmiðlamanni, sem fór í leyfi frá störfum í janúar. Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Friðrik Ómar tekinn við af Loga Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson er tekinn við af Loga Bergmanni Eiðssyni, fjölmiðlamanni, í Síðdegisþættinum á útvarpsstöðinni K100. 7. febrúar 2022 14:05 Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Starfið var auglýst í byrjun mars og gengið frá ráðningu í gær að því er fram kemur í tilkynningu frá RÚV. Þar segir að Siggi hafi uppfyllt allar hæfniskröfur og hafi hann menntun á sviði fjölmiðlafræði og útvarps ásamt því að búa yfir reynslu af dagskrárgerð og tónlistarstjórn. Siggi hefur störf á RÚV um mánaðamótin. Siggi er menntaður fjölmiðlafræðingur frá Háskólanum á Akureyri og með meistaragráðu í faginu með áherslu á útvarp frá háskólanum í Sunderland á Englandi. Siggi hefur frá árinu 2017 unnið hjá Árvakri, útgefanda mbl.is, Morgunblaðsins og K100, og hefur hann auk þess að sinna útvarpinu skrifað tónlistar- og afþreyingartengdar fréttir og stýrt vinsælum bingóþáttum á mbl.is. Siggi stjórnar eigin útvarpsþætti á K100 á milli klukkan 14 og 16 og er svo annar þáttastjórnenda Síðdegisþáttarins sem tekur svo við klukkan 16. Óvíst er hvað verði um hann er Friðrik Ómar er nýtekinn við þáttastjórnun með Sigga af Loga Bergmann Eiðssyni fjölmiðlamanni, sem fór í leyfi frá störfum í janúar.
Ríkisútvarpið Fjölmiðlar Vistaskipti Tengdar fréttir Friðrik Ómar tekinn við af Loga Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson er tekinn við af Loga Bergmanni Eiðssyni, fjölmiðlamanni, í Síðdegisþættinum á útvarpsstöðinni K100. 7. febrúar 2022 14:05 Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Friðrik Ómar tekinn við af Loga Tónlistarmaðurinn Friðrik Ómar Hjörleifsson er tekinn við af Loga Bergmanni Eiðssyni, fjölmiðlamanni, í Síðdegisþættinum á útvarpsstöðinni K100. 7. febrúar 2022 14:05