Arnar Daði hlær að þungri refsingu vegna dómaraummæla Sindri Sverrisson skrifar 13. apríl 2022 10:30 Arnar Daði Arnarsson er ekki ánægður með störf manna í bækistöðvum HSÍ í Laugardalnum. vísir/Sigurjón Arnar Daði Arnarsson, þjálfari handknattleiksliðs Gróttu, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann vegna ummæla sinna um dómara. Arnar Daði greinir sjálfur frá þessu á Twitter og lætur fylgja með nokkra hláturkalla, greinilega ekkert voðalega sammála afstöðu aganefndar HSÍ. Hann verður því í banni þegar ný leiktíð hefst í Olís-deild karla í haust. Telur aganefnd með hliðsjón af atvikum málsins að þriggja leikja bann séu hæfileg viðurlög vegna framangreindra brota. Arnari Daða Arnarssonar, þjálfari Gróttu, er því úrskurðaður í þriggja leikja bann. pic.twitter.com/mX4mLtSRNh— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 13, 2022 Arnar Daði fær bannið vegna ummæla eftir tap Gróttu gegn ÍBV í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla. Grótta jafnaði metin úr vítakasti þegar tíu sekúndur voru eftir en leiktíminn hafði einhverra hluta vegna verið stöðvaður þegar vítið var dæmt. Arnar Daði gaf í skyn að dómararnir hefðu viljandi dæmt gegn Gróttu, og þess vegna hefði leiktíminn verið stöðvaður: „Örugglega bara af því að þeir vildu að ÍBV myndi vinna leikinn, eða allavega fá tækifæri til að vinna leikinn, það er eina skýringin sem ég sé, sem þjálfari Gróttu, að dómararnir vildu sjá ÍBV fá tækifæri til að vinna þennan leik.“ Grótta vann KA í lokaumferð deildarinnar en missti af sæti í úrslitakeppninni vegna innbyrðis úrslita gegn Fram. Grótta greindi frá því í gær að samið hefði verið við Arnar Daða um að þjálfa liðið áfram næstu þrjú árin. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. 7. apríl 2022 14:56 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Arnar Daði greinir sjálfur frá þessu á Twitter og lætur fylgja með nokkra hláturkalla, greinilega ekkert voðalega sammála afstöðu aganefndar HSÍ. Hann verður því í banni þegar ný leiktíð hefst í Olís-deild karla í haust. Telur aganefnd með hliðsjón af atvikum málsins að þriggja leikja bann séu hæfileg viðurlög vegna framangreindra brota. Arnari Daða Arnarssonar, þjálfari Gróttu, er því úrskurðaður í þriggja leikja bann. pic.twitter.com/mX4mLtSRNh— Arnar Daði Arnarsson (@arnardadi) April 13, 2022 Arnar Daði fær bannið vegna ummæla eftir tap Gróttu gegn ÍBV í næstsíðustu umferð Olís-deildar karla. Grótta jafnaði metin úr vítakasti þegar tíu sekúndur voru eftir en leiktíminn hafði einhverra hluta vegna verið stöðvaður þegar vítið var dæmt. Arnar Daði gaf í skyn að dómararnir hefðu viljandi dæmt gegn Gróttu, og þess vegna hefði leiktíminn verið stöðvaður: „Örugglega bara af því að þeir vildu að ÍBV myndi vinna leikinn, eða allavega fá tækifæri til að vinna leikinn, það er eina skýringin sem ég sé, sem þjálfari Gróttu, að dómararnir vildu sjá ÍBV fá tækifæri til að vinna þennan leik.“ Grótta vann KA í lokaumferð deildarinnar en missti af sæti í úrslitakeppninni vegna innbyrðis úrslita gegn Fram. Grótta greindi frá því í gær að samið hefði verið við Arnar Daða um að þjálfa liðið áfram næstu þrjú árin. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. 7. apríl 2022 14:56 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Sjá meira
Ummælum Arnars Daða vísað til aganefndar Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Arnars Daða Arnarssonar, þjálfara Gróttu, til aganefndar þar sem hann telur þau óíþróttamannsleg og skaða ímynd handknattleiksíþróttarinnar. 7. apríl 2022 14:56