Alyssa Nakken heldur áfram að brjóta blað í sögu hafnaboltans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2022 08:31 Alyssa Nakken er ein af aðstoðarþjálfurum San Francisco Giants. Todd Kirkland/Getty Images Það er ljóst að hin 31 árs gamla Alyssa Nakken hefur skráð sig í sögubækur MLB-deildarinnar í hafnabolta. Hún er ekki aðeins fyrsta konan til að hafa verið ráðin í fullt starf sem þjálfari heldur er hún einnig fyrsta konan til að stíga inn á völlinn og þjálfa á meðan leik stendur. Í janúar 2020 var Nakken ráðin af San Francisco Giants. Varð hún þá fyrsti kvenkyns þjálfarinn í fullu starfi í sögu deildarinnar. Á dögunum skráði hún sig svo í sögubækurnar á nýjan leik. Snemma leiks gegn San Diego Padres lét Antoan Richardson, einn af þjálfurum Giants, reka sig upp í stúku. Kom það í hlut Nakken að stíga inn og aðstoða kylfinga (e. hitters) liðsins það sem eftir lifði leiks. Þar með varð hún fyrsta konan til að þjálfa innan vallar í MLB-deildinni á meðan leik stendur. Alyssa Nakken becomes the first female coach to make an on-field appearance in a major league game.The Giants coach fills in after Antoan Richardson was ejected. pic.twitter.com/cyiREosDj5— The Athletic (@TheAthletic) April 13, 2022 Leikurinn vannst svo örugglega, 13-2 lokatölur. „Það var aldrei spurning að stíga upp og stjórna liðinu út leikinn, það er vinnan mín. Ég hef aldrei fundið fyrir skort á stuðningi frá félaginu. Hópurinn sem við höfum hér er einstakur,“ sagði Nakken eftir leik. Hafnabolti Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira
Í janúar 2020 var Nakken ráðin af San Francisco Giants. Varð hún þá fyrsti kvenkyns þjálfarinn í fullu starfi í sögu deildarinnar. Á dögunum skráði hún sig svo í sögubækurnar á nýjan leik. Snemma leiks gegn San Diego Padres lét Antoan Richardson, einn af þjálfurum Giants, reka sig upp í stúku. Kom það í hlut Nakken að stíga inn og aðstoða kylfinga (e. hitters) liðsins það sem eftir lifði leiks. Þar með varð hún fyrsta konan til að þjálfa innan vallar í MLB-deildinni á meðan leik stendur. Alyssa Nakken becomes the first female coach to make an on-field appearance in a major league game.The Giants coach fills in after Antoan Richardson was ejected. pic.twitter.com/cyiREosDj5— The Athletic (@TheAthletic) April 13, 2022 Leikurinn vannst svo örugglega, 13-2 lokatölur. „Það var aldrei spurning að stíga upp og stjórna liðinu út leikinn, það er vinnan mín. Ég hef aldrei fundið fyrir skort á stuðningi frá félaginu. Hópurinn sem við höfum hér er einstakur,“ sagði Nakken eftir leik.
Hafnabolti Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti KR sækir ungan bakvörð Körfubolti „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Spilar með bestu frisbígolfspilurum heims Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Jón Þór Evrópumeistari á nýju Íslandsmeti Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Sjá meira