Grísir eru nú geltir með bólusetningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2022 14:03 Ekki eru gerðar lengur skurðaðgerðir á grísum á Íslandi við geldingu, heldur eru þeir bólusettir. Aðferðin hefur gefist mjög vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Risa skref hefur verið stigið í svínarækt hér á landi því nú eru grísir ekki geltir lengur með skurðaðgerð, heldur eru þeir bólusettir gegn galtarlykt og galtabragði, sem samsvarar geldingu. Bólusetningar sem þessar hafa verið stundaðar í áraraðir í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í svínarækt, en Evrópulönd hafa verið tregari að hefja bólusetningar. Á tveggja daga ráðstefnu í vikunni á Hótel Selfossi, sem bar yfirskriftina; „Maturinn, jörðin og við“ var Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir með erindi um dýravelferð og matvælaframleiðslu. Hún ræddi sérstaklega um svínarækt á Íslandi og það nýjast sem er að gerast þar hvað varðar grísina og geldingu þeirra. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Mast, sem var með fróðlegt erindi á ráðstefnunni á Selfossi í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það snýst um það að Íslandi hefur tekist að afnema geldingu með skurðaðgerð með tilheyrandi sársauka fyrir dýrin eins og var með því að nota aðrar aðferðir, sem snúast um það að bólusetja gegn lyktinni og bragðinu, þar að segja, galtarlykt og galtarbragð og það er einstætt í heiminum held ég og mér sé óhætt að fullyrða það,“ segir Sigurborg. Þetta er ótrúlega vel gert eða hvað? „Já, mjög vel gert og við eigum að klappa okkur á bakið þegar við gerum vel.“ Sigurborg segist vera mjög stolt af svínabændum á Íslandi en þessi nýja aðferð sé fyrst og fremst þeirra verk og eigi þeir heiður skilinn fyrir það. „Þetta var lausnin, sem er náttúrulega frábær fyrir dýrin. Þau finna engan sársauka eða neitt slíkt, ekki frekar en þegar við fáum bólusetningu,“ segir Sigurborg. Sigurborg segir að við eigum að klappa okkur á bakið þegar hlutirnir eru vel gerðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Svínakjöt Matvælaframleiðsla Dýraheilbrigði Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Bólusetningar sem þessar hafa verið stundaðar í áraraðir í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í svínarækt, en Evrópulönd hafa verið tregari að hefja bólusetningar. Á tveggja daga ráðstefnu í vikunni á Hótel Selfossi, sem bar yfirskriftina; „Maturinn, jörðin og við“ var Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir með erindi um dýravelferð og matvælaframleiðslu. Hún ræddi sérstaklega um svínarækt á Íslandi og það nýjast sem er að gerast þar hvað varðar grísina og geldingu þeirra. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Mast, sem var með fróðlegt erindi á ráðstefnunni á Selfossi í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það snýst um það að Íslandi hefur tekist að afnema geldingu með skurðaðgerð með tilheyrandi sársauka fyrir dýrin eins og var með því að nota aðrar aðferðir, sem snúast um það að bólusetja gegn lyktinni og bragðinu, þar að segja, galtarlykt og galtarbragð og það er einstætt í heiminum held ég og mér sé óhætt að fullyrða það,“ segir Sigurborg. Þetta er ótrúlega vel gert eða hvað? „Já, mjög vel gert og við eigum að klappa okkur á bakið þegar við gerum vel.“ Sigurborg segist vera mjög stolt af svínabændum á Íslandi en þessi nýja aðferð sé fyrst og fremst þeirra verk og eigi þeir heiður skilinn fyrir það. „Þetta var lausnin, sem er náttúrulega frábær fyrir dýrin. Þau finna engan sársauka eða neitt slíkt, ekki frekar en þegar við fáum bólusetningu,“ segir Sigurborg. Sigurborg segir að við eigum að klappa okkur á bakið þegar hlutirnir eru vel gerðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Svínakjöt Matvælaframleiðsla Dýraheilbrigði Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira