Jakob Frímann biður þingheim að íhuga og opna dyr fyrir kannabisræktun Jakob Bjarnar skrifar 8. apríl 2022 11:10 Jakob Frímann vakti athygli þingheims á því að miklir möguleikar til tekjuaukningar fyrir ríkið felist í ræktun á kannabis-jurtinni. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Jakob Frímann Magnússon þingmaður Flokks fólksins steig í pontu á Alþingi í dag, í liðnum Störf þingsins, og hvatti þingheim að hugleiða af fordómaleysi möguleika sem felast í kannabisræktun. Jakob hóf mál sitt á því að upplýsa þingmenn um það að kvikmyndaleikstjórinn David Linch hafi skrifað bók sem heitir Fiskað í djúpinu. Sem fjallar um ávinning þess að stunda innhverfa íhugun. Jakob sagði að þeir Linch og félagi hans Sigurjón Sighvatsson niðurgreiði námskeið í íhugun. „Ég hvet alla til að nýta sér þann kost,“ sagði Jakob. Nú væru framundan páskar og dymbilvika, ákjósanlegur tími til slíks. En það gæti orðið þjóðinni til eflingar og opnað vitund um möguleika á tekjuleiðum fyrir ríkissjóð, þjóðinni til farsældar og heilla. Þá sneri Jakob sér að erindi sínu. Hann sagði að við búum við tvískinnung, við látum líðast að hér séu spilatæki leyfð sum en önnur ekki og hér sé framleitt í miklu magni fíkniefni í fljótandi formi. En bönnum framleiðslu á því sem uppskera má í gróðurhúsum. „Kannabis, en þar er ein mesta aukningin í lyfjaframleiðslu í dag.“ Jakob bað þingmenn að íhuga af fordómaleysi og með opnum huga hvernig notfæra sér megi það til að auka tekjur ríkisins og setja fólkið í forgang. Kannabis Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira
Jakob hóf mál sitt á því að upplýsa þingmenn um það að kvikmyndaleikstjórinn David Linch hafi skrifað bók sem heitir Fiskað í djúpinu. Sem fjallar um ávinning þess að stunda innhverfa íhugun. Jakob sagði að þeir Linch og félagi hans Sigurjón Sighvatsson niðurgreiði námskeið í íhugun. „Ég hvet alla til að nýta sér þann kost,“ sagði Jakob. Nú væru framundan páskar og dymbilvika, ákjósanlegur tími til slíks. En það gæti orðið þjóðinni til eflingar og opnað vitund um möguleika á tekjuleiðum fyrir ríkissjóð, þjóðinni til farsældar og heilla. Þá sneri Jakob sér að erindi sínu. Hann sagði að við búum við tvískinnung, við látum líðast að hér séu spilatæki leyfð sum en önnur ekki og hér sé framleitt í miklu magni fíkniefni í fljótandi formi. En bönnum framleiðslu á því sem uppskera má í gróðurhúsum. „Kannabis, en þar er ein mesta aukningin í lyfjaframleiðslu í dag.“ Jakob bað þingmenn að íhuga af fordómaleysi og með opnum huga hvernig notfæra sér megi það til að auka tekjur ríkisins og setja fólkið í forgang.
Kannabis Alþingi Flokkur fólksins Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Fleiri fréttir Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Sjá meira