Hátt verðskilti Orkunnar á Nesinu féll Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2022 12:52 Verðskiltið hafnaði á steyptum, lágum vegg. Iris Gústafsdóttir Stærðarinnar skilti Orkunnar við Austurströnd á Seltjarnarnesi, sem sýndi lítraverðið á bensíni og dísil, fór á hliðina í hvassviðrinu sem gekk yfir suðvesturhornið í fyrrinótt. Ólafur Þór Jóhannesson, forstjóri Skeljungs, segir að félagið hafi fengið ábendingu um málið snemma í gærmorgun. „Við brugðumst strax við í kjölfarið og er nú búið að fjarlægja skiltið.“ Hann segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á munum eða fólki þegar skiltin fauk. Reiknað sé með að nýtt verðskilti verði sett upp á næstunni. Iris Gústafsdóttir, íbúi á Seltjarnarnesi, náði myndum af skiltinu þar sem það lá á hliðinni eftir að hafa fokið um koll. Umræða um málið skapaðist í Facebook-hópnum Íbúar á Seltjarnarnesi. „Ótrúlega ósjarmerandi aðkoma inn í bæinn að vera með risastóra auglýsingalóð fyrir bensínstöð. Vonandi verður gert eitthvað að viti við þetta svæði og það byggt upp,“ segir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir lögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi. Aðrir eru á léttari nótum. „Skiltið hefur greinilega ekki verið byggt til að sýna svona hátt bensínverð,“ segir Bjarni Torfi en bensínverð hér á landi hefur hækkað verulega undanfarnar vikur eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Forstjóri Skeljungs segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á fólki eða munum.Iris Gústafsdóttir Búið er að fjarlægja skiltið.Iris Gústafsdóttir Iris Gústafsdóttir Seltjarnarnes Bensín og olía Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Sjá meira
Ólafur Þór Jóhannesson, forstjóri Skeljungs, segir að félagið hafi fengið ábendingu um málið snemma í gærmorgun. „Við brugðumst strax við í kjölfarið og er nú búið að fjarlægja skiltið.“ Hann segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á munum eða fólki þegar skiltin fauk. Reiknað sé með að nýtt verðskilti verði sett upp á næstunni. Iris Gústafsdóttir, íbúi á Seltjarnarnesi, náði myndum af skiltinu þar sem það lá á hliðinni eftir að hafa fokið um koll. Umræða um málið skapaðist í Facebook-hópnum Íbúar á Seltjarnarnesi. „Ótrúlega ósjarmerandi aðkoma inn í bæinn að vera með risastóra auglýsingalóð fyrir bensínstöð. Vonandi verður gert eitthvað að viti við þetta svæði og það byggt upp,“ segir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir lögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi. Aðrir eru á léttari nótum. „Skiltið hefur greinilega ekki verið byggt til að sýna svona hátt bensínverð,“ segir Bjarni Torfi en bensínverð hér á landi hefur hækkað verulega undanfarnar vikur eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Forstjóri Skeljungs segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á fólki eða munum.Iris Gústafsdóttir Búið er að fjarlægja skiltið.Iris Gústafsdóttir Iris Gústafsdóttir
Seltjarnarnes Bensín og olía Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Fleiri fréttir Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Sjá meira