Hátt verðskilti Orkunnar á Nesinu féll Atli Ísleifsson skrifar 7. apríl 2022 12:52 Verðskiltið hafnaði á steyptum, lágum vegg. Iris Gústafsdóttir Stærðarinnar skilti Orkunnar við Austurströnd á Seltjarnarnesi, sem sýndi lítraverðið á bensíni og dísil, fór á hliðina í hvassviðrinu sem gekk yfir suðvesturhornið í fyrrinótt. Ólafur Þór Jóhannesson, forstjóri Skeljungs, segir að félagið hafi fengið ábendingu um málið snemma í gærmorgun. „Við brugðumst strax við í kjölfarið og er nú búið að fjarlægja skiltið.“ Hann segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á munum eða fólki þegar skiltin fauk. Reiknað sé með að nýtt verðskilti verði sett upp á næstunni. Iris Gústafsdóttir, íbúi á Seltjarnarnesi, náði myndum af skiltinu þar sem það lá á hliðinni eftir að hafa fokið um koll. Umræða um málið skapaðist í Facebook-hópnum Íbúar á Seltjarnarnesi. „Ótrúlega ósjarmerandi aðkoma inn í bæinn að vera með risastóra auglýsingalóð fyrir bensínstöð. Vonandi verður gert eitthvað að viti við þetta svæði og það byggt upp,“ segir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir lögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi. Aðrir eru á léttari nótum. „Skiltið hefur greinilega ekki verið byggt til að sýna svona hátt bensínverð,“ segir Bjarni Torfi en bensínverð hér á landi hefur hækkað verulega undanfarnar vikur eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Forstjóri Skeljungs segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á fólki eða munum.Iris Gústafsdóttir Búið er að fjarlægja skiltið.Iris Gústafsdóttir Iris Gústafsdóttir Seltjarnarnes Bensín og olía Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira
Ólafur Þór Jóhannesson, forstjóri Skeljungs, segir að félagið hafi fengið ábendingu um málið snemma í gærmorgun. „Við brugðumst strax við í kjölfarið og er nú búið að fjarlægja skiltið.“ Hann segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á munum eða fólki þegar skiltin fauk. Reiknað sé með að nýtt verðskilti verði sett upp á næstunni. Iris Gústafsdóttir, íbúi á Seltjarnarnesi, náði myndum af skiltinu þar sem það lá á hliðinni eftir að hafa fokið um koll. Umræða um málið skapaðist í Facebook-hópnum Íbúar á Seltjarnarnesi. „Ótrúlega ósjarmerandi aðkoma inn í bæinn að vera með risastóra auglýsingalóð fyrir bensínstöð. Vonandi verður gert eitthvað að viti við þetta svæði og það byggt upp,“ segir Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir lögmaður og fyrrverandi borgarfulltrúi. Aðrir eru á léttari nótum. „Skiltið hefur greinilega ekki verið byggt til að sýna svona hátt bensínverð,“ segir Bjarni Torfi en bensínverð hér á landi hefur hækkað verulega undanfarnar vikur eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Forstjóri Skeljungs segir að sem betur fer hafi ekki orðið tjón á fólki eða munum.Iris Gústafsdóttir Búið er að fjarlægja skiltið.Iris Gústafsdóttir Iris Gústafsdóttir
Seltjarnarnes Bensín og olía Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug Innlent Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Sjá meira