X-977 og Sindri leita að iðnaðarmanni ársins 2022 X977 6. apríl 2022 15:01 „Ég hvet alla iðnaðarmenn og konur til þess að skrá sig til leiks, verðlaunin eru svakaleg," segir Ómar Úlfur, smiður og dagskrárstjóri á X977. „Það er mikil upphefð að bera titilinn iðnaðarmaður ársins og verðlaunin eru svakaleg. Ég hvet alla iðnaðarmenn og konur til þess að skrá sig til leiks. Vinnustaðir og vinnuhópar eiga auðvitað að keppa við aðra og líka sín á milli,“ segir Ómar Úlfur Eyþórsson smiður og dagskrárstjóri X-977 en X-977 leitar að iðnaðarmanni ársins 2022 í samstarfi við Sindra. Skráning á X977.is Þekkir þú einhvern sem gæti verið iðnaðarmaður ársins 2022 eða átt þú kannski titilinn skilið?Skelltu þér inná x977.is og settu inn mynd og lýsingu á þér eða viðkomandi iðnaðarmanni. Skráning er opin til 22. apríl. Sérvalin dómnefnd velur átta atriði í úrslit sem að þjóðin kýs svo um í kosningu á vísi.is. Iðnaðarmaður ársins hlýtur glæsilega vinninga að andvirði 340.000 kr. Dewalt 18v XR 6 vélasett. Svo er það alklæðnaður af fatnaði frá Blåkläder að verðmæti um 108.000 kr. En hvað gerir góðan iðnaðarmann? „Það er hin eilífa spurning," segir Ómar. „Snyrtimennska og liðlegheit skipta máli, skilja við vinnustaðinn/vinnusvæðið snyrtilegt og vinna í lausnum. Það er ýmislegt sem að getur komið upp á við hin ýmsu verk og þá þarf oft að leysa hlutina án þess að fúska." Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira
Skráning á X977.is Þekkir þú einhvern sem gæti verið iðnaðarmaður ársins 2022 eða átt þú kannski titilinn skilið?Skelltu þér inná x977.is og settu inn mynd og lýsingu á þér eða viðkomandi iðnaðarmanni. Skráning er opin til 22. apríl. Sérvalin dómnefnd velur átta atriði í úrslit sem að þjóðin kýs svo um í kosningu á vísi.is. Iðnaðarmaður ársins hlýtur glæsilega vinninga að andvirði 340.000 kr. Dewalt 18v XR 6 vélasett. Svo er það alklæðnaður af fatnaði frá Blåkläder að verðmæti um 108.000 kr. En hvað gerir góðan iðnaðarmann? „Það er hin eilífa spurning," segir Ómar. „Snyrtimennska og liðlegheit skipta máli, skilja við vinnustaðinn/vinnusvæðið snyrtilegt og vinna í lausnum. Það er ýmislegt sem að getur komið upp á við hin ýmsu verk og þá þarf oft að leysa hlutina án þess að fúska."
Iðnaðarmaður ársins X977 Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fleiri fréttir Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Ókeypis trygging með öllum Hakkapeliita dekkjum frá Nokian Tyres Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Einn vinsælasti tengiltvinnbíll Íslendinga snýr aftur BYKO opnar nýja og glæsilega timburverslun Ný íbúðabyggð með betri loftgæðum Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Bein útsending: Stafrænar lausnir í heilbrigðisþjónustu Greiðsluáskorun Lukkuhjól hlaðið vinningum á opnun Raflands Sjá meira