„Stórt að ná þriðja markinu inn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. apríl 2022 21:48 Andy Robertson lagði upp fyrsta mark Liverpool. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Andy Robertson, bakvörður Liverpool, var hæstánægður með 3-1 sigur sinna manna gegn Benfica í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir það hafa verið gríðarlega mikilvægt að skora þriðja markið. „Þetta var erfiður leikur. Við vorum betri í fyrri hálfleik og hefðum getað náð meiri forystu. Svo vildum við halda forystunni en þeir náðu að setja á okkur eitt mark og það kveikti í áhorfendum og við urðum kærulausir. Það var stórt að ná þriðja markinu inn,“ sagði Skotinn að leikslokum. Robertson hrósaði liðsfélaga sínum Luis Diaz sérstaklega, en hann er nýkominn til Liverpool frá erkifjendum Benfica, Porto. „Hann fékk góðar móttökur í upphafi leiks eftir að hafa spilað fyrir erkifjendurna. En hann skoraði gott mark og tveggja marka forysta skiptir máli. Vonandi getum við klárað verkefnið.“ Skotinn lagði upp fyrsta mark Liverpool þegar hann tók hornspyrnu á 17. mínútu sem Ibrahima Konate stangaði í netið. Robertson segir að áhorfendur hafi kastað kveikjurum í hann þegar hann tók spyrnuna, og grínaðist með að það myndi vonandi hjálpa áhorfendum með að losna við tóbaksdjöfulinn. „Það voru nokkrir kveikjarar sem var kastað í áttina að mér þegar ég var að taka hornið. Kannski mun það hjálpa þeim að hætta að reykja, svona til að sjá jákvæðu hliðina á þessu,“ sagði Robertson léttur. „En fólk á ekki að vera að kasta hlutum inn á völlinn. Þetta getur slasað leikmenn. Sem betur fer hittu þeir mig ekki.“ Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool með tveggja marka forystu fyrir seinni leikinn Liverpool vann góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Benfica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. apríl 2022 20:56 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
„Þetta var erfiður leikur. Við vorum betri í fyrri hálfleik og hefðum getað náð meiri forystu. Svo vildum við halda forystunni en þeir náðu að setja á okkur eitt mark og það kveikti í áhorfendum og við urðum kærulausir. Það var stórt að ná þriðja markinu inn,“ sagði Skotinn að leikslokum. Robertson hrósaði liðsfélaga sínum Luis Diaz sérstaklega, en hann er nýkominn til Liverpool frá erkifjendum Benfica, Porto. „Hann fékk góðar móttökur í upphafi leiks eftir að hafa spilað fyrir erkifjendurna. En hann skoraði gott mark og tveggja marka forysta skiptir máli. Vonandi getum við klárað verkefnið.“ Skotinn lagði upp fyrsta mark Liverpool þegar hann tók hornspyrnu á 17. mínútu sem Ibrahima Konate stangaði í netið. Robertson segir að áhorfendur hafi kastað kveikjurum í hann þegar hann tók spyrnuna, og grínaðist með að það myndi vonandi hjálpa áhorfendum með að losna við tóbaksdjöfulinn. „Það voru nokkrir kveikjarar sem var kastað í áttina að mér þegar ég var að taka hornið. Kannski mun það hjálpa þeim að hætta að reykja, svona til að sjá jákvæðu hliðina á þessu,“ sagði Robertson léttur. „En fólk á ekki að vera að kasta hlutum inn á völlinn. Þetta getur slasað leikmenn. Sem betur fer hittu þeir mig ekki.“
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Liverpool með tveggja marka forystu fyrir seinni leikinn Liverpool vann góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Benfica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. apríl 2022 20:56 Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Liverpool með tveggja marka forystu fyrir seinni leikinn Liverpool vann góðan 3-1 sigur er liðið heimsótti Benfica í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 5. apríl 2022 20:56