Fyrsta tilfelli mænusóttar í rúma þrjá áratugi greinist í Ísrael Fanndís Birna Logadóttir skrifar 5. apríl 2022 09:59 Sérstök áhersla verður lögð á að bólusetja börn sem hafa aðeins fengið einn skammt af bóluefninu og þau sem hafa ekki verið bólusett yfir höfuð. Getty/Agung Samosir Yfirvöld í Ísrael hafa ákveðið að ráðast í bólusetningarátak eftir að fyrsta tilfelli mænusóttar í rúma þrjá áratugi greindist í síðasta mánuði. Framkvæmdastjóri heilbirgðisráðuneytisins óttast að það reynist erfitt að fá fólk til að mæta í bólusetningu eftir kórónuveirufaraldurinn. Nachman Ash, framkvæmdastjóri ráðuneytisins, ræddi málið í viðtali við útvarpsstöð í Tel Aviv í morgun en hann sagði að um aðkallandi vandamál væri að ræða, þó að tilfellin væru vissulega fá á þessum tímapunkti. „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum,“ sagði Ash. Hann lýsti þó yfir áhyggjum yfir að mikil þreyta væri í samfélaginu eftir Covid faraldurinn en Ísraelar hafa verið hvað fremst í flokki í bólusetningarátaki sínu gegn þeim sjúkdómi. „Í þetta sinn er þetta mun flóknara. Fólk er þreytt eftir kórónuveiruna, þreytt á bóluefnunum,“ sagði Ash. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 Allir þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn nýlega voru óbólusettir en byrjað var að bólusetja gegn sjúkdóminum í Ísrael árið 1957. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 að því er kemur fram í frétt Reuters en ung stúlka greindist með sjúkdóminn í mars og að minnsta kosti sex önnur tilfelli hafa verið skráð í Jerúsalem. Þá fannst veiran í fráveitukerfi í þriggja annarra borga. Börn hafa reglulega verið bólusett gegn sjúkdóminum í Ísrael en einhver börn fengu aðeins einn skammt í stað tveggja. Heilbrigðisráðuneytið einblínir nú á þau börn sem hafa aðeins fengið einn skammt og þau sem hafa ekki verið bólusett yfir höfuð. Heilbrigðismál Ísrael Tengdar fréttir Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. 19. ágúst 2021 22:02 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Nachman Ash, framkvæmdastjóri ráðuneytisins, ræddi málið í viðtali við útvarpsstöð í Tel Aviv í morgun en hann sagði að um aðkallandi vandamál væri að ræða, þó að tilfellin væru vissulega fá á þessum tímapunkti. „Þetta er bara toppurinn á ísjakanum,“ sagði Ash. Hann lýsti þó yfir áhyggjum yfir að mikil þreyta væri í samfélaginu eftir Covid faraldurinn en Ísraelar hafa verið hvað fremst í flokki í bólusetningarátaki sínu gegn þeim sjúkdómi. „Í þetta sinn er þetta mun flóknara. Fólk er þreytt eftir kórónuveiruna, þreytt á bóluefnunum,“ sagði Ash. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 Allir þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn nýlega voru óbólusettir en byrjað var að bólusetja gegn sjúkdóminum í Ísrael árið 1957. Síðasta tilfellið greindist árið 1988 að því er kemur fram í frétt Reuters en ung stúlka greindist með sjúkdóminn í mars og að minnsta kosti sex önnur tilfelli hafa verið skráð í Jerúsalem. Þá fannst veiran í fráveitukerfi í þriggja annarra borga. Börn hafa reglulega verið bólusett gegn sjúkdóminum í Ísrael en einhver börn fengu aðeins einn skammt í stað tveggja. Heilbrigðisráðuneytið einblínir nú á þau börn sem hafa aðeins fengið einn skammt og þau sem hafa ekki verið bólusett yfir höfuð.
Heilbrigðismál Ísrael Tengdar fréttir Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. 19. ágúst 2021 22:02 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Erlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Uppgangur mislinga og mænusóttar vegna skertrar heilbrigðisþjónustu áhyggjuefni Framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi segir stöðu bólusetninga alþjóðlega mikið áhyggjumál. Nauðsynlegt sé að framlínufólk í heiminum öllum sé bólusett gegn Covid sem fyrst því hætta steðji ekki aðeins af kórónuveirunni heldur fjölda annarra sótta sem herji nú á í fátækari ríkjum. 19. ágúst 2021 22:02