Guðmundur Ari leiðir lista Samfylkingar og óháðra á Seltjarnarnesi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. apríl 2022 16:45 Samfylkingin og óháðir hafa kynnt framboðslista sinn fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar á Seltjarnarnesi. Aðsend Guðmundur Ari Sigurjónsson verkefnastjóri og bæjarfulltrúi mun leiða framboðslista Samfylkingarinnar og óháðra í sveitarstjórnarkosningum á Seltjarnarnesi. Í öðru sæti listans er Sigurþóra Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Bergsins. Framboðslistinn var samþykktur á fundi Samfylkingar Seltirninga og óháðra nú síðdegis. Samfylkingin bauð fram sér í síðustu kosningumm en fer nú fram ásamt óháðum Seltirningum sem vilja leggja sitt að mörkum við að bæta þjónustu við íbúa á Seltjarnarnesi að því er fram kemur í tilkynningu. Haft er eftir Guðmundi Ara í tilkynningunni að ánægja íbúa með þjónustu bæjarins hafi mælst í sögulegu lágmarki í ánægjukönnun Gallups nýverið, skuldir hafi margfaldast og tekjur hvers árs dugi ekki til að halda úti núverandi þjónustustigi. „Við bjóðum fram skýran valkost sem endurspeglar raunverulega breidd samfélagsins, valkost fyrir fólk sem vill forgangsraða í þágu þjónustu við alla íbúa sveitarfélagsins. Við erum tilbúin að hlusta á raddir fagfólks og ráðast í nauðsynlega uppbyggingu á innviðum í bæjarins,“ segir Guðmundur. Sjá má framboðslistann í heild sinni hér að neðan: sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður Seltjarnarnes Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira
Framboðslistinn var samþykktur á fundi Samfylkingar Seltirninga og óháðra nú síðdegis. Samfylkingin bauð fram sér í síðustu kosningumm en fer nú fram ásamt óháðum Seltirningum sem vilja leggja sitt að mörkum við að bæta þjónustu við íbúa á Seltjarnarnesi að því er fram kemur í tilkynningu. Haft er eftir Guðmundi Ara í tilkynningunni að ánægja íbúa með þjónustu bæjarins hafi mælst í sögulegu lágmarki í ánægjukönnun Gallups nýverið, skuldir hafi margfaldast og tekjur hvers árs dugi ekki til að halda úti núverandi þjónustustigi. „Við bjóðum fram skýran valkost sem endurspeglar raunverulega breidd samfélagsins, valkost fyrir fólk sem vill forgangsraða í þágu þjónustu við alla íbúa sveitarfélagsins. Við erum tilbúin að hlusta á raddir fagfólks og ráðast í nauðsynlega uppbyggingu á innviðum í bæjarins,“ segir Guðmundur. Sjá má framboðslistann í heild sinni hér að neðan: sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður
sæti Guðmundur Ari Sigurjónsson – Verkefnastjóri og bæjarfulltrúi sæti Sigurþóra Bergsdóttir – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Bjarni Torfi Álfþórsson – Framkvæmdarstjóri og bæjarfulltrúi sæti Karen María Jónsdóttir – Skapandi stjórnandi sæti Guðmundur Gunnlaugsson – Rekstrarstjóri sæti Eva Rún Guðmundsdóttir – Táknmálstúlkur sæti Björg Þorsteinsdóttir – Grunnskólakennari sæti Stefán Árni Gylfason – Framhaldsskólanemi sæti Bryndís Kristjánsdóttir – Leiðsögumaður sæti Stefán Bergmann – Fyrrverandi dósent sæti Magnea Gylfadóttir – Fótaaðgerðafræðingur sæti Ólafur Finnbogason – Starfsþróunar- og öryggisstjóri sæti Hildur Ólafsdóttir – Verkfræðingur sæti Árni Emil Bjarnason – Prentsmiður
Seltjarnarnes Samfylkingin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ Innlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Innlent Fleiri fréttir Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Rússnesk herflugvél mætt í Landeyjarnar „Ég held að þetta sé ekki bóla“ Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Sjá meira