„Um leið og ég byrjaði þá varð ég allt í einu Sara aftur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. apríl 2022 10:00 Í hvaða sæti ætli Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir endi í ár? Mynd/Twitter/@CrossFitGames Sara Sigmundsdóttir hefur náð mögnuðum árangri í endurkomu sinni eftir að hafa slitið krossband í hné á síðasta ári. Rætt var við Söru í Sportpakka Stöðvar 2 á föstudagskvöld. Nú, tæpu ári eftir að hafa farið í aðgerð á hné, er Sara komin á fullt í undankeppninni fyrir heimsleikana. Eftir síðustu keppni er Sara komin upp í þriðja sætið í Evrópu. „Ég er enn með nokkra veikleika en ég kom sjálfri mér alveg virkilega á óvart. Ég nefndi þrjár æfingar sem ég vildi alls ekki að kæmu en þær komu allar. Hugsaði „Úff, þetta er ekki að fara vera gott,“ en um leið og ég byrjaði þá varð ég allt í einu Sara aftur og treysti líkamanum mínum, nýtti mér „zone-ið“ og ég er að komast á ról aftur en ég er ekki alveg kominn í besta hópinn aftur“ sagði Sara og hló í viðtali við Stöð 2 og Vísi. „Standið núna er of gott til að vera satt. Sjö, níu, þrettán. Ég er komin á gott ról aftur, ég flutti til Bandaríkjanna og er bara vélmenni þar. Ég vakna átta fer að æfa níu, er að æfa frá níu til svona sex eða hálf sjö. Með pásum á milli auðvitað. Fer síðan í klakabað, fer í gufu og svo er ég bara farin að sofa aftur. Þetta er bara vélmennalífið núna og það er að skila sér,“ sagði Sara að endingu. CrossFit Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
Nú, tæpu ári eftir að hafa farið í aðgerð á hné, er Sara komin á fullt í undankeppninni fyrir heimsleikana. Eftir síðustu keppni er Sara komin upp í þriðja sætið í Evrópu. „Ég er enn með nokkra veikleika en ég kom sjálfri mér alveg virkilega á óvart. Ég nefndi þrjár æfingar sem ég vildi alls ekki að kæmu en þær komu allar. Hugsaði „Úff, þetta er ekki að fara vera gott,“ en um leið og ég byrjaði þá varð ég allt í einu Sara aftur og treysti líkamanum mínum, nýtti mér „zone-ið“ og ég er að komast á ról aftur en ég er ekki alveg kominn í besta hópinn aftur“ sagði Sara og hló í viðtali við Stöð 2 og Vísi. „Standið núna er of gott til að vera satt. Sjö, níu, þrettán. Ég er komin á gott ról aftur, ég flutti til Bandaríkjanna og er bara vélmenni þar. Ég vakna átta fer að æfa níu, er að æfa frá níu til svona sex eða hálf sjö. Með pásum á milli auðvitað. Fer síðan í klakabað, fer í gufu og svo er ég bara farin að sofa aftur. Þetta er bara vélmennalífið núna og það er að skila sér,“ sagði Sara að endingu.
CrossFit Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport Fleiri fréttir Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins