Rósbjörg ráðin framkvæmdastjóri Orkuklasans Atli Ísleifsson skrifar 1. apríl 2022 11:12 Árni Magnússon, forstjóri Íslenskra rannsókna og stjórnarformaður Orkuklasans, og Rósbjörg Jónsdóttir, nýráðinn framkvæmdastjóri Orkuklasans. Orkuklasinn Rósbjörg Jónsdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri íslenska Orkuklasans og mun hún taka við af Alexander Richter sem hverfur til annarra starfa nú um mánaðarmótin. Í tilkynningu segir að framkvæmdastjóri Orkuklasans leiði samstarfsvettanginn og þau verkefni sem hann vinni að með það að markmiði að efla og leiða aðildarfélaga vettvangsins að aukinni samkeppnishæfni og stuðla að aukinni nýsköpun á sviðinu. „Rósbjörg er viðskiptafræðingur að mennt, með sérhæfingu á sviði samkeppnishæfni greininga, klasastjórnunar og samfélagslegrar ábyrgðar. Rósbjörg hefur víðtæka reynslu á sviði klasastjórnunar og kortlagningar klasa. Rósbjörg er jafnframt fulltrúi SPI á Íslandi og mun vera það áfram. Rósbjörg hefur góða og árangursríka reynslu úr íslensku atvinnulífi og á undanförnum árum hefur Rósbjörg starfað sem sjálfstæður ráðgjafi. Orkuklasinn er samstarfsvettvangur á fjölda aðila sem starfa á sviði orkuiðnaðar og tengdraatvinnugreina og hefur verið starfandi um árabil. Starfsemi íslenska Orkuklasans hefur sjaldan ef nokkurn tímann verið jafn mikilvæg enda klasasamstarf birtingarmynd nýsköpunar og þróunar þar sem heildarhagsmunir eru hafðir að leiðarljósi. Klasasamstarf er talið ein áhrifaríkasta leiðin til að knýja áfram framþróun og aukna verðmætasköpun samfélaga og því viljum við sem að þessum vettvangi stöndum leggja okkar af mörkum þegar við tökumst á við áskoranir framtíðarinnar,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Orkumál Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Í tilkynningu segir að framkvæmdastjóri Orkuklasans leiði samstarfsvettanginn og þau verkefni sem hann vinni að með það að markmiði að efla og leiða aðildarfélaga vettvangsins að aukinni samkeppnishæfni og stuðla að aukinni nýsköpun á sviðinu. „Rósbjörg er viðskiptafræðingur að mennt, með sérhæfingu á sviði samkeppnishæfni greininga, klasastjórnunar og samfélagslegrar ábyrgðar. Rósbjörg hefur víðtæka reynslu á sviði klasastjórnunar og kortlagningar klasa. Rósbjörg er jafnframt fulltrúi SPI á Íslandi og mun vera það áfram. Rósbjörg hefur góða og árangursríka reynslu úr íslensku atvinnulífi og á undanförnum árum hefur Rósbjörg starfað sem sjálfstæður ráðgjafi. Orkuklasinn er samstarfsvettvangur á fjölda aðila sem starfa á sviði orkuiðnaðar og tengdraatvinnugreina og hefur verið starfandi um árabil. Starfsemi íslenska Orkuklasans hefur sjaldan ef nokkurn tímann verið jafn mikilvæg enda klasasamstarf birtingarmynd nýsköpunar og þróunar þar sem heildarhagsmunir eru hafðir að leiðarljósi. Klasasamstarf er talið ein áhrifaríkasta leiðin til að knýja áfram framþróun og aukna verðmætasköpun samfélaga og því viljum við sem að þessum vettvangi stöndum leggja okkar af mörkum þegar við tökumst á við áskoranir framtíðarinnar,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Orkumál Mest lesið Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira