Þjóðarhöllin rísi í mekka handboltans Tómas Ellert Tómasson skrifar 30. mars 2022 18:00 Vandræðagangur í viðræðum ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum þjóðarhallar fyrir handboltann á Íslandi er orðinn verulega pínlegur. Enn pínlegra er málið svo orðið fyrir Framsóknarflokkinn og ráðherra þess, sem lofuðu íþróttahreyfingunni öllu fögru daginn fyrir síðustu alþingiskosningar og sögðu að tíminn fyrir byggingu þjóðarhallar væri „núna“. [1 ]Orðið „núna“ hefur nú bæst við teygjanlega orðabankann. Íþróttamiðstöð er að rísa á Selfossi Í Svf. Árborg, nánar tiltekið í mekka handboltans, Selfossi, er verið að vinna í að byggja upp íþróttamiðstöð sem hýsa á allar deildir Ungmennafélagsins til framtíðar. Staðsetning íþróttamiðstöðvarinnar er í hjarta bæjarins, Laugardal okkar Selfyssinga. Fullbyggð er áætlað að íþróttamiðstöðin verði yfir 22.000 fermetrar að stærð og gert er ráð fyrir því að framkvæmdum við hana verði að fullu lokið eftir tíu til fimmtán ár. Fyrsti áfangi íþróttamiðstöðvarinnar hefur nú þegar verið tekin í notkun, 6500 fermetra fjölnota íþróttahús. Seinni áfangar fela í sér byggingu handbolta og körfuboltahúss, fimleikahúss, stækkun á fjölnota íþróttahúsinu, aðstöðu fyrir bardagaíþróttir, skrifstofur, samkomusali og búningsaðstöðu. Yfirlit yfir íþróttasvæðið má sjá með því að smella á þennan hlekk. Er ekki bara best eins og staðan er nú, að ríkisstjórnin og ráðherrar Framsóknarflokksins horfi til þess að taka upp viðræður við Svf. Árborg um framtíðarstaðsetningu Þjóðarhallar fyrir handboltann? Ég er til í viðræður, boltinn er kominn til ykkar. Höfundur er formaður bæjarráðs Árborgar. [1] https://www.visir.is/g/20212159478d/thjodar-hollin-risi Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Árborg Tómas Ellert Tómasson Skoðun: Kosningar 2022 Ný þjóðarhöll Mest lesið Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hver vakir yfir þínum hagsmunum sem fasteignaeiganda? Ívar Halldórsson skrifar Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn – Látum verkin tala Karl Gauti Hjaltason skrifar Skoðun Lánið löglega Breki Karlsson skrifar Skoðun Annarlegar hvatir og óæskilegt fólk Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Frostaveturinn mikli Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar Skoðun Allir eru að gera það gott…. Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar Skoðun Þetta er ekki gervigreind Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Að taka á móti börnum á forsendum þeirra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Ofbeldislaust ævikvöld Gestur Pálsson skrifar Skoðun Er það þjóðremba að vilja tala sama tungumál? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Óður til frábæra fólksins Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Djíbútí norðursins Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar veikindi mæta vantrú Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Öll börn eiga að geta tekið þátt Þorvaldur Davíð Kristjánsson skrifar Skoðun Krónan úthlutar ekki byggingalóðum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar sannleikurinn krefst vísinda – ekki tilfinninga Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Fimm skipstjórar en engin við stýrið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Fermingarbörn, sjálfsfróun og frjálslyndisfíkn Einar Baldvin Árnason skrifar Skoðun Ekki framfærsla í skilningi laga Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Evra vs. króna. Áhugaverð viðbrögð við ótrúlegum vaxtamun Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Hverjar eru hinar raunverulegu afætur? Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Vændi og opin umræða Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Jesú er hot! Þorsteinn Jakob Klemenzson skrifar Skoðun Kíkt í húsnæðispakkann Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Óbærilegur ómöguleiki íslenskrar krónu Guðbrandur Einarsson skrifar Skoðun Íslenskir Trumpistar Andri Þorvarðarson skrifar Sjá meira
Vandræðagangur í viðræðum ríkisstjórnarinnar og Reykjavíkurborgar í málefnum þjóðarhallar fyrir handboltann á Íslandi er orðinn verulega pínlegur. Enn pínlegra er málið svo orðið fyrir Framsóknarflokkinn og ráðherra þess, sem lofuðu íþróttahreyfingunni öllu fögru daginn fyrir síðustu alþingiskosningar og sögðu að tíminn fyrir byggingu þjóðarhallar væri „núna“. [1 ]Orðið „núna“ hefur nú bæst við teygjanlega orðabankann. Íþróttamiðstöð er að rísa á Selfossi Í Svf. Árborg, nánar tiltekið í mekka handboltans, Selfossi, er verið að vinna í að byggja upp íþróttamiðstöð sem hýsa á allar deildir Ungmennafélagsins til framtíðar. Staðsetning íþróttamiðstöðvarinnar er í hjarta bæjarins, Laugardal okkar Selfyssinga. Fullbyggð er áætlað að íþróttamiðstöðin verði yfir 22.000 fermetrar að stærð og gert er ráð fyrir því að framkvæmdum við hana verði að fullu lokið eftir tíu til fimmtán ár. Fyrsti áfangi íþróttamiðstöðvarinnar hefur nú þegar verið tekin í notkun, 6500 fermetra fjölnota íþróttahús. Seinni áfangar fela í sér byggingu handbolta og körfuboltahúss, fimleikahúss, stækkun á fjölnota íþróttahúsinu, aðstöðu fyrir bardagaíþróttir, skrifstofur, samkomusali og búningsaðstöðu. Yfirlit yfir íþróttasvæðið má sjá með því að smella á þennan hlekk. Er ekki bara best eins og staðan er nú, að ríkisstjórnin og ráðherrar Framsóknarflokksins horfi til þess að taka upp viðræður við Svf. Árborg um framtíðarstaðsetningu Þjóðarhallar fyrir handboltann? Ég er til í viðræður, boltinn er kominn til ykkar. Höfundur er formaður bæjarráðs Árborgar. [1] https://www.visir.is/g/20212159478d/thjodar-hollin-risi
Skoðun Endurhæfing sem bjargar lífum – reynsla fólks hjá Hugarafli Auður Axelsdóttir,Grétar Björnsson skrifar
Skoðun „Íslendingar elska fábjána og vona að þeir geti orðið ráðherrar“ Jakob Bragi Hannesson skrifar
Skoðun Nærri 50 ára starf Jarðhitaskóla GRÓ hefur skilað miklum árangri Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Bætt staða stúdenta - en verkefninu ekki lokið Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar