Osaka gefur lítið fyrir ummæli „brandarakarlsins“ Tsitsipas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2022 14:01 Naomi Osaka er komin í undanúrslit Miami Open þar sem hún mætir Belindu Bencic. getty/Robert Prange Naomi Osaka gefur lítið fyrir ummæli Stefanos Tsitsipas um að tenniskonur þurfi að spila fimm sett til að fá jafn mikið greitt og tenniskarlar og kallaði hann brandarakarl. Eftir sigur á Alex De Minaur á Miami Open sagði Tsitsipas konur í tennis ættu að spila fimm sett ef þeir ætluðu að gera kröfu á að fá mikið fyrir að keppa og karlar. Ummælin vöktu mikla athygli og Osaka er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt þau. „Vill hann spila níu sett? Ef hann vill fjölga settunum hjá okkur fjölga ég settunum hjá honum,“ sagði Osaka. „Þessi gaur er svo fyndinn. Ég veit ekki. Ég tel að þetta myndi breyta íþróttinni. Fólk myndi æfa öðruvísi og svo framvegis. Þetta tekur væntanlega langan tíma að breyta þessu en þetta er maður að tala um kvennaíþrótt svo hans hugmynd fer væntanlega ekki í gegn.“ Tsitsipas sagði að sér hefði verið tjáð að konur hefðu meira úthald en menn og ættu því hæglega að geta spilað fimm sett. Tsitsipas sagðist einnig vilja að karlar myndu spila þrjú sett í stað fimm. Það gæfi fleirum möguleika á að vinna risamót. Osaka er komin í undanúrslit Miami Open en Tsitsipas tapaði fyrir Carlos Alcarez í sextán manna úrslitum mótsins. Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira
Eftir sigur á Alex De Minaur á Miami Open sagði Tsitsipas konur í tennis ættu að spila fimm sett ef þeir ætluðu að gera kröfu á að fá mikið fyrir að keppa og karlar. Ummælin vöktu mikla athygli og Osaka er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt þau. „Vill hann spila níu sett? Ef hann vill fjölga settunum hjá okkur fjölga ég settunum hjá honum,“ sagði Osaka. „Þessi gaur er svo fyndinn. Ég veit ekki. Ég tel að þetta myndi breyta íþróttinni. Fólk myndi æfa öðruvísi og svo framvegis. Þetta tekur væntanlega langan tíma að breyta þessu en þetta er maður að tala um kvennaíþrótt svo hans hugmynd fer væntanlega ekki í gegn.“ Tsitsipas sagði að sér hefði verið tjáð að konur hefðu meira úthald en menn og ættu því hæglega að geta spilað fimm sett. Tsitsipas sagðist einnig vilja að karlar myndu spila þrjú sett í stað fimm. Það gæfi fleirum möguleika á að vinna risamót. Osaka er komin í undanúrslit Miami Open en Tsitsipas tapaði fyrir Carlos Alcarez í sextán manna úrslitum mótsins.
Tennis Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Sjá meira